Morgunblaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1970 Bikarkeppnin: Aðalslagurinn í Eyjum - milli ÍBV og Akurnesinga FJÓRIR leikir Bikarkeppni KSÍ verða leiknir í dag og á morgun og fer nú leikurinn að æsast í baráttunni um bikarinn — og sæti í 'Evrópukeppni bikarmeist- ara. Án efa verður harkan mest í Vestmannaeyjum, en þar eigast við lið Eyjamanna og íslands- meistarar Akraness. Auk þess- ara fjögurra leikja í Bikarkeppni KSÍ verða 7 knattspyrnuleikir aðrir um helgina. Leákir í Bikarkeppninni eru þessir: Breiðablik — Ármann á Kópa- vogsvelli kl. 2 í dag. ÍBV- — ÍA á Vestmianniaeyja velli kl. 2 í dag. Fram — Víkingur á Melavelli kl. 2 í dag. Þróttur NK — Valur á Norð firði kl. 2 á sunnudaginm. Jacide skrifar sér til minnis. Hefndarhugur hans hefur vakið úifaþyt. Sú regla var upptekin í Bikar keppninni í ár að það lið sem fyrr er dregið leikur á heima velli. Sem fyrir segir verður leikur ÍBV og ÍA aðalleikur helgarimn- ar ef að líkum lsetur. Vestmanna eyingar hafa sýnt marga góða leiki í haust og síðast þegar þeir mættu Akurnesingum unnu Eyjfe menn 3:0 og höfðu þeir þá öll tök á leiikmum. En nú hafa Akur nesingar lokið þátttöku sinni í EvrópuíLeikjum og vilja án efa rétta sinn hlut og að vinina bæði aðalmót sumarsins er draumur þeirra ®em allra annarra hða. Fram — Víkingur á Melavelli getur einnig orðið skemmtileg viðureign. Víkingar fóru venr út úr íslandsmótinu en efná stóðu til og kannski hafa þeir nú yfir uninið þann mikla galla sem ein kenndi liðið, að fá ekki nýtt taekifærin sem sköpuð höfðu ver ið. Breiðablik ætti varla að eiga í erfiðleckum með Ármiann, en sig ur vinnst þó ekki án átaka. Sama er að segja um ferð Valsmanna til Neskaupstaðar. í>ar mæta þeir liði sem sigrað hefur alla aðila á Norður- og Austurlandi. Og finnast á Norðfirði ofj arlar Vals manna? Aðrir leikir um helgiina eru: Selfo'ssvöllur: Selfoss — Fram í bikarkeppni 1. flokks kl. 3 í dag. Melavöllur kl. 2 í dag. Haust- mót 2. flokks. KR — Víkingur. Valsvöllur kl. 9,30 á morgun. Haustmót 5. flokks Valur — Þróttur og kl. 10,30 á sama stað í sama flokki Valur — Þróttur. Melavöllur kl. 15,45 á morg un — Þróttur — Breiðablik í þikarkeppni 1. flokks. AkranesvölluT á sunnudag ÍA oig ÍBV í bikarkeppni 2. flokks. Háskólavöllur kl. 15,45 á morg un Fram — Víkingur í Haust- móti 4. flokks. Reykjanes mótið REYKJANESMÓTINU í hand- kniattleik verður haldið áfram í íþróttahúsinu á Seltjamamesd í dag, laugardaginm 10. október, kluikkaai 16.20. Þá leika: ÍBK — Grótta. Haiulkar — Breiðaiblilk. 500 hafnfirzk börn sóttu íþrótta- og leikjanámskeið daglega HINUM áriegu íþrótta- og leikja- námskeiðum á vegum Æskulýðs- ráðs Hafnarfjarðar er nýlokið. Þessi námskeið eru fyrir böm og unglinga á aldrinum 5—14 ára. Umsjónarmaður hefur verið Geir Hallsteinsson og hafði hann í sumar 8 aðstoðarkennara vegna fjöldans. Um 500 nemendur sóttu námskeiðin daglega. Bömin fara aildred í söimiu greinairinair daigleiga, en eiwn daig- ur í viku er frjóls og getur þá hver valið sína uppáhatLds í- þróttagrein,. Einnig vair farið í gönigur og á hjól'um í skoðuna'rferðir. Eiinu sinirii í mámuði Ikioma í Iheiiimsókn námskeið og félög frá öðrum byiggiðarlöiguim einis og t. d. Valur, Stjamain og íþróttatfélaig Sfkerja- fjarðar, til að feeppa í íþróttuim og leilkjuim. Þetta var stigakeppni og tffl gamainis má geta þess að Hafiniairfjöriður vanin aBiair þessar keppnir eftir speininainidi og drengi leg mót. Þessi suimairmáimislkeið verða áfram í framtíðimnii bömiunum tffl heiíffla og uppbyggingar, og I forráðamönnum bæjairins til sóma um einisf aflcam skfflniinig á I íþrótta- og ieilkjialþörf baimainnia. Molar Austurríki vann Frakka 1:0 í knattspymulandsleik í Vín- I arborg á miðvikudaginn. 25 þúsund manns sáu leikinn. 1 Fyrir stuttn léku Austurrik- i ismenn við Ungverja í Buda- l pest og varð jafntefli í þeim leik 1:1. Austiirríkismenn hafa mjög sótt fram á knatt- spyrnusviðinu. Kirsten Oarlsen, Hanmörku [ setti nýlega óstaðfest heims- met í maraþonhlaupi kvenna. Kirsten sem er 31 árs er I bezta skíðakona Danmerkur, , hljóp vegalengdina á 2:31,34 klst, en eldra metið vaor I 3:19,3 sett 1969. Pablo Montes frá Kúbu hljóp 100 m á 10,2 sek. á móti í Barcelona fyrir skömmu. Á I sama móti stökk Finninn Al- 1 I arotu 5 m í stangarstökki og I Nevala kastaði spjóti „að- eins“ 74,52 m. „Ég ætla að ná mér niðri á 2 mönmim” — áður en ég hætti „ÉG Á litla minnisbók, sem geymir nöfn tveggja leik- manna á knattspyrnuvelli, sem ég ætla að ná mér niðri á, áður en ég legg skóna á hUIuna.“ Þessi orð mælti Jackie Charlton miðvörður Leeds og enska landsliðsins í sjónvarps viðtali á miðvikudagskvöldið og þessi ummæli hafa valdið miklum úlfaþyt i Englandi. Enska knattspyrnusamband ið hefur skipað sérstaka nefnd til þess að fjaila lun málið og tilkynnt að þessi ummæli Jackie Charltons séu líkleg til að hafa neikvæð áhrif á knattspymnna. Nefnd in hefur tiikynnt Sir Alf Ramsey að Charlton sé ekki hlutgengur í úrvalslið fyrr en málinu sé lokið. í sjónvarpsviðtalinii um síð ustu helgi sagði Charlton að tveir leikmenn, sem hann ekki nefndi, hefðu leikið sig iila á leikvelli. Ég hef í hyggju að hefna mín áður en ég hætti, aagði hann. Charlton verður nú gert að gefa skriflega skýrslu innan viku, en eftir það er líklegt að sérstakur dómstóll fjalli um mál hans. Margir leikmenn hafa gagn rýnt Jackie Charlton fyrir þessi ummæli og meðal þeirra eru bróðir hans Bobby sem kveðst álíta að Jackie hafi hér farið inn á ranga braut og verði nú að gefa fullnægjandi skýringar. Dönskum konum bönnuð judoiðkun TÍU ÞÚSUND danskar konur sem stunda nám í kvöldskólum hafa umidiirrltaið bréf tffl miemntia- málaráðherra Danmerkur, Helgu Larsen, þar sem mótmælt er kröftuglega þeirri ákvörðun að konur megi ekki læra judo eða aðya sjáUsvörn. Hef-ur mál þetta vakið mikla athygli í Danmörku. Til eru í Danimörku samtök sem nefnast Judo og Jiu-Jitsu- samtökin. Hafa þau kennt íþrótta greinar sínar í kvöldskólum, en þeir eru mjög sóttir af konum. Aðgangur að þessum tímum hef ur ekki verið skylda, heldur hverjum nemanda í sjáMsvald sett. Kennslan hefur farið fram um margra ára skeið. Núverandi ríkisstjórn sem mynduð var 1968 tók málið hins vegar upp og teltur að óráðlegt sé að konum sé gefin „fölsk von“ um að þær geti varið sig sjiálfar þótt þær hatfii Lærit sjálfS- vörn. Átti að fara fram rann- sókn á kennsliunni o.ffl. en þar sem ekíkert hieflur gerzt í miáliniU' nerna sett hefur verið bann gegn kennslunni, þá er nú tekið að hitna í kolunum. Hér á landi er judoiðkun all- algeng nú meðal kvenna. mnRGFRLDRR mflRKPfl VflflR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.