Morgunblaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUOARDAGUR 10. OKTÓBER 1970 21 Bergþóra Ágústsdóttir Jóhannes B. Jónsson — Kveðja HauíTtlitum skartar hauður. Himiruninn blánar fagur. Skín yfir fallin indæl æskublóm. Blítt léku börnin saman, brostu af glöðum huga. Eniginn þekkir ævinnar skapa- dóm. Fögur lauf hafa flðiri fallið af ættar meiðum barnanna tveggja. — Stutt eru stundaiskil. Svo getur sanmazt stumdum síst þó að okkur vari, að skammt er á milli æsku og elli — bil. Foreldrum harmur í huga hiarðast að vonum ríkir. Barnamna ungu vinum er sorgin sár. Hnípiin er höfuðborgin! Hugir um allar byggðir fella í einlægri samúð tregatár. — Minning Snærún Framhald af bls. 22 á sjúkrahúsum. Þökkum við hjónin henni og fjölskyldu henn ar fyrir órofa tryggð við okkur i blíðu og stríðu. Nýlega hittum við hjónin vin- konu okkar og bárust þá veik- indi Snærúnar heitinnar í tal og spurðum við hana hvort hún þekkti hana ekki. „Jú“, svaraði vinkona okkar, ,,ég held nú það. Hún var svo góð við hana mömmiu,“ en móðir hennar var sjúklingur um margra ára skeið. >á var Snærún heitin ung stúlka. Einnig man ég það að hún heimsótti oft móður mína, sem þá var aldurhnigin orðin og oft þjáð. Það birti ávallt er Snœ- rún heitin birtist. Eftirlifandi eiginmanni sínum, Hallgrími Halldórssyni, giftist hún ung að árum og eignuðust þau 2 dætur, Sigrúnu og Valgerði, sem báðar eru á unga aldri og fá emgin mannieg orð lýst þeim mikla harmi, sem að þeitn er kveðinn við missi elskulegr- ar eiginkonu og móður, en ég veit að Drottinn getur létt þeim hinn mikla missi, huggað þau og styrkt, svo og aðra ástvini hinn ar Iátnu. Orð! Hversu smá þið eruð — að tjá. Það sem er oss í banmi. Við vefjum okkar ástúð um ungu meyna og drenginn. Það er oss huggun í harmi að hjá þér Guð minn er dauði engtinn. Ólafur frá Forsæludal. Bergur E. Fæddur 8. desember 1926 Dáinn 13. september 1970. EINS og svo margir aðrir vinir og starfsfélagar Eysteina, sem að fluginu stainda, þá gat ég ekki verið við útför hans starfs míns vegna. Langar mig því til þess Og minningin um hana mun ylja þeim og lifa í hugum þeirra um ókomin ár og síðar munu þau mæta henni á himnum og dvelja með henni um eilíf ár, eins og skáldið segir: „Aldrei mætzt í síðasta sinni sannir vin- ir Jesú fá, hrellda sál það haf í minni harmastundum lífsins á.“ Þau hjónin, Snærún og Hal'l- grímur, áttu bæði örugga trú á Frelsarann og bar heimili þeirra og framkoma þess glöggan vott, og ég veit að börnum þeirra hef ir verið innrætt hin sama trú og traust. Og hvað er haldbetra hér í heimi, en sú fullvissa, og ör- ugga trú, að eiga vísa heimvon á landi lifenda og hitta þar ást- vini sína. Þeir eru áreiðanlega margir, sem harma hina látnu og þakka henni fyrir blessunarrik kynni og hjálp. Enda ég svo þessi fátæklegu orð min, með því að senda þér Hallgrímur vinur minn, innileg- ar samúðarkveðjur okkar hjón- anna, og biðjum við Drottinn, sem öllu ræður að hugga þig og styrkja og blessuð börnln þin ungu, sem hafa misst móður sína. Guð einn getur veitt styrk i raun. Bjarni Þóroddsson. Er hauististormur næddi um hiaiuðrið kialt, og húmdð barðiist um völdiin. Hvert laiufblialð visniað. Hve lífið er valt. En ijóisið á bak við tjöldiin. Vér eygjum í fjarska aldrei a-llt, og eruim að tíumda -gjöldin. >á sá ég í blaði, að birt var iþitt lát, — í brjósti mér stnemgir tiitra. Hvort er það ég seim þannæst verð mát, það er hjá dauðiainum bitra, innisdiglað lögmál. Allit isika.1 mieð gát. — Þeir ætluðu að hal-da sig vitra. Bn sízt sikiail harma, þú horfin -ert, í himdindnin andd þinin le-i'tar. Og aldrei það reyndst einislkisivert, af alhug sé Drottinis leditað. „Að trúa á J-esúm, Iþað ág hefi gert, og vildi þó elsba hanin heitar.“ Þér verði a)ð trú þiin-nii, viraa míu, — og við akiulum þerra táriin, Aftur mum vora, og alhedimur skiín, — og öll muinu gróa siárin. Við miunuim þó ætíð minraaist þín, og miætast, á bak við árin. Stefán Rafn. Síldarstúlkur Vantar síldarstúlkur. BRYNJÓLFUR H.F. Símar 1833 og 1478. Nokkur orð til leiðara- höfundar Þjóðviljans Pétursson að minn-aist hanis með fáeinum orðum. Eysteini kynntist ég fyrst er ég hóf störf hjá Flug- félagi íslands h.f. árið 1952. Féll mér h-anm strax einkar vel í geð, ba-r sem öll h-aras framkom-a ein- kenndist af góðvild og látleysi. Vákti það fljótt athy-gli mínia hvað hann gat verið ákveðinn í skoðunum. Var h-a-nn afburða samvizkusamur starfsimaður, sem hafð-i næma tilfinnin.gu fyr ir því veigames-ta í flugi-nu, ör- ygginu. Stéttarfélagi sínu var Eysteinn áv-allt styrk stoð, því hann var mjög traustvekj andi og áreiðanlegur maður. Sem flugvél stjóri va-r hann búinn að starfa í mörg ár og h-afði nýlokið við eitt af mörgum námskeiðu-m, sem haldin eru við tilkomu nýrra teg unda flugvéla. í þeíta skiptið var það þotan, nokkuð sem virt- ist vera fjarlægur draumur fyr ir einu ári síðan. Á þetta nám- skeið, sem h-aldið var á Miami, Florid-a, höfð-um við flugliðar möguleika á því, að tak-a fjöl- skyldur okkar með og bjuggum við þarna saman sem eiin stór fjölakylda, eins og svo oft ein- k-emnir íslendinga, þegar þei-r eru saman komrair á erlendri grund. Var mjög á-nægjulegt að dvelja þarn-a í samvistum við Eystein og fjölskyldu hans, og er erfitt að sætta sig við það, að hitta hann ekki framar með sitt sér- stæð-a bros og alúðlegu fram- komu. Hið hörmulega slys vek- ur í huga mann-s hina þrálátu spumingu, hver sé tilgaragurmn með lífinu þegar maður í blóma lífsins, sem á fyriir stórri fjöl- skyldu að sjá með bjarta fram- tíð fyrir höndum er fyrirvara- laust brifiinn burtu. En sagt er að vegir Guðs séu óra-nrasakanlegir og það eina sem m-aðu-r getur gert er að fela sig forsjón hans. Ég veit að rraargar heitar bæn ir hafa verið beðniar fyrir bata barnanna hans og styrk fjöl- skyldu hans til handa og megi al máttugur Guð verða við þeim bænum. Ég trúi því að ættingjar og vinir ei-gi eftir að hittast aft- ur eftir þetta stutba jarðnes-ka líf, og með þá trú í brjósti kveð ég þig kæri vinur og félagi. Stefán Vilhelmsson. í LEIÐARA Þjó-ðvMj-ainis 27. s-ept- ember 1-eggið þér eiran ei-rau sinini þjóðféla-gslegar eiturörvar á streng oig er þeim aðall-egia beint að pr-ófkjö-ri SjáWstæðiamanraia, sam viirðast faira svo mjög í taug- a-rnair á yður og svo tadi-ð þér um raaifraalbreytinigar á Sjáilfstæð-is- flo'kkn-u-m. Já, þarraia leyfi ég mé-r að telj-a yður hafa gl'eypt of stór- ain bita, því hvað h-e'fuir flotokuir sá, er blaið yðar er málgagn fyrir oft slkipt um niafn? Er það elkki orðið nokku-ð oft? Og svo leyfið þér yður að talla uim, að stjórn- völ-d laradsiins séu að noklkru leyti áð láta erlend-a aiuðhriin'ga hafa hér ótakmörkuð fríðiradi, hvað þá að ‘heriran s-é llátlrain faira. Mætti ég spyrja. Er það e-kki furðutegt, að haran sfkuli ekik-i vera farinm eins og þið viirasitriistjóim’a-rmieinin- irrair uinniuð dyggiíl-eiga að brott- för h-anis á ýkkair stjórraairárum? Nú, og svo eru það ve-rlkairraenin- irmir, sem allbaf er verið að þja-rma a-ð. Og' nú lan-gaT mi-g til að spyrj-a yð-ur leiða-raíhöfundiU'r, Hvaið h-afdið þér að verlkairraeran hafi tapað mikl-u á að fylgj-a Sbefnu yða-r? Nú halldi-ð þér kann-ðki að ég ætlist tiil þess, að fólkið vimra-i fyrir ekki neitt. Nei, svo er -alls eklki. En að ætila sér að sósií-ailisera kjairamál á ís- la-radi eða þjóðmáli-n, það getur ald-rei orðið. Ég er hræddur uim að eiturörv- ar yðar yrðu þrotraar áðuir. Svo að eradiragu langa-r mig að spyrj-a yður: Hvfer-t halidið þér, að hlut- slkipti yðair yrði, ef sósíailsikt skipulaig væri hér á 1-amdi og leið- a-rar Þjóðviljains væru Skrifaðir í þei.m dúr, sem þeiir enu yfir- leitt? Þá hugsun læt ég yður um að hu-gsa. Muniið þér það, að ísland verður aildrei sósíailiser- að. Sú mon gæfa ísl-ainds ætíð ver-a. Ólafur Vigfússon, Hávalllagötu 17, Rvík. - BRIDGE - EFTIRFARANDI spil er frá leiknum mil-lli Noregs o-g Brazi- líu í heimsmeistarakeppninni, sem fram fór í Stokkhólmi sl. sumar. Norður A ¥ ♦ * Vestur 4 G 9-8-6-5 Á-D-G-10-4-3-2 Austur A G-8-7-3 A 10-9-6-2 ¥ D-10-8-2 ¥ 7-6-5-3 ♦ 10-4 ♦ G-3-2 * K-6-5 * 8-7 Suður ♦ Á-K-D-5 ¥ Á-K-9-4 ♦ Á-K-D-7 ♦ 9 Barros og Ferreira frá Brazi- lí-u sátu N.—S. við annað borðið og sögðu þannig: Suður Norður 2 tíglar 2 grönd 4 lauf 4 tíglar 6 tíglar Pass Vestur lét út lauf, sagnhafi drap í borði með ásnum og vann spilið a-uðveldlega. Við hitt borðið sátu norsku spilararnir H0ie og Strþrn, N.-S. og þar gengu sagnir þanni-g út lauf, drap í borði með ásn- um, lét út laufa drottniragu og gaf heima. Vestur drap með kóngi og þar með var spilið t-ap að. Augljóst er, að sagnhafi vinn ur spi-Iið, ef ha-nn reiknar með kóniginum hjá vestur og svínar samkvæmt því. Hann getur þá trompað þriðja laufið og kemat síðan inn í borð á síðast-a tromp- ið. Útspilið var afar óheppilegt fyrir sagnhafa, því látíi vestur t.d. út la-uf eiras og á hinu borð- inu, þá getur sagnhafi unnið spil ið með því að trompa einn spaða og 2 hjörtu í borðli. Þetta getur hann ekki, eftir að tromp hefur verið látið út, því hann vant-ar inn'komu heima. Suður 2 lauf tíglar grönd grönd tíglar Norður 3 lauf 4 tí-glar 5 tíglar 6 lauf Pass Vestur lét út tígul 10, sagnhafi drap heiima, tók því næat 2 slagi á tromp og voru þá andstæðing- arnir orðnir tromplausir. Næst tók hann ás og kóng í spaða, lét pucLvsmcnR ^í*-*22480 1 ■H • • SPONAPLOTUR Bison spónaplötur fyrirliggjandi í öllum þykktum TINIBURVERZLUNIN VðLUNOUR HF KLAPPARSTÍG 1 - SKEIFAN 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.