Morgunblaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. OKTÓBBR 1970 Barroktónleikar JarÖýta til sölu Tilboð óskast í gamla jarðýtu Caterpillar D-4. Aflvél og drif- búnaður er í nothæfu standi en beltabúnaður sundurrifinn og lélegur. Vélin er til sýnis í Áhaldahúsi Njarðvíkurhrepps. Nánari upplýsingar gefur Hafsteinn ísaksson, sími 92-1696. Verðtilboðum sé skilað á skrifstofu Njarðvíkurhrepps eigi síðar en 16. október. Ahaldahús NJARÐVlKURHREPPS. FRÁ FL UGFÉLJKGllVU Skrifstofustarf Flugfélag Islands h.f. óskar að ráða mann eða konu nú þegar til starfa hjá bókhaldsdeild félagsins í Reykjavik. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknareyðublöð, sem fást á skrifstofum félagsins sé skilað til starfsmannahalds fyrir 15. október n.k. FLUGFELAGISLANDS TÓNLEIKAÁRIÐ hófst með fjörugra móti að þessu sinni. Hver konsertinn hefur rekið annan, svo músíkunnendur hafa vart haft við að anna öllu, sem á boðstólum hefur verið síðustu vikur. Er það vel og ber vott um grósku og áhuga. >eir sem gaman hafa að galdri kontrapunktsins, fengu gott tæki færi til að sinna hugðarefni sínu í Háteigskirkju s.l. fimmtudags- kvö*ld, því nokkrir firamtakssam- ir náungar efndu þar til barrok- tónleika. Blokkflauta er hljóðfæri, sem sjaldan heyrist í á tónleikum hér. Vegur þess hljóðfæris var mestur á barroktímanum og til er aragrúi tónsmíða frá því tíma bili. Frá miðri 18. öld lá notkun hennar að mestu niðri, þar til Í^tómin eru f)ar áem úruaíif er meót ☆ te^-a ný btóm Sendum um allan bæ. Aðalstræti 7 Sími 23523 Fálkinn hf. opnar í dag nýja hljóm- plötuverzlun ai Suðurlandsbraut 8 f því tilefni verÖur verzlunin opin til kl. 4 r dag Mikið úrval af hljómplötum við allra hœfi Fálkinn hf. Suðurlandsbraut 8 sími 84670 fyrir nokkrum áratugum að far- ið var að nota hana á ný og þá helzt í eambandi við kennslu og rykið dustað af mörgu gömlu verkinu. Það var því vel til fundið hjá þeim félögunum að hafa blokkfiautusónötu á efnia- skrá sinnli og var sú í a-moll íyrir alt-flautu og continuo eftir franska tónskáldið Jean Baptiste Loeillet (1680-1730) fyrir valinu. Sá er blés var aðaldriffjöður tón leikanna og hinn nýi organisti Háteigskirkju Martin Hunger og virðíst enginn viðvaningur á þetta hljóðíæri. Flautan naut sín vesl i kirkjunni i öruggum hönd- um Hungers. Hins vegar var hraðaval hans á hinum ýmsu köílum tæplega í samræmi við yfinakrfitinia, þannig var annar kafli allegro ails ekkert allegro, heldur i rnesta lagi a'Llegretto, en þær skreytmgar er hann lagði sjálfur til verksins voru gerðar af smekkvísi og hógværð. (I þá daga höfðu flytjendur frelsi til að bæfa einu og öðru við lag- línuna eftir eigin smekk og geð- þótta). Ekki virðist Hunger við eina fjölina felldur á sviði tón- iistarinnar, þvi meðferð hans á bráðskemmtiiegum orgelkonsert Bacths-Vivaldis var með ágætum. Eins og blokkflautan nýtur sín vel í Háteigskirkju gera strengja hljóðfærin það ekki. Hljómburð- ur kirkjunnar er mjög mikill og strengjatónn vili verða bæði harður og sár, og það sem verra er, allt vill renna saman í hröð- um köflum. Þetta kom greini- lega í ljós í koniserti nr. 6 í B- dúr fyrir orgel og strengjahljóð- færi eftir Hándel. (Þar er ef til vill fundin skýringiin hvers vegna hröðu kaflarnir í flautu- sónötunni voru leiknir svo hægt). Lokaverk tónileikanina var Trompet korisert í D-dúr eftir Telemann, þar sem Lárus Sveins son fór rrieð eirrieibsthlutverkið og leysti sitt verkefni af stakri prýði. Flytjendur eúga þakkir skildar fyrir framtak siitt. Egill R. Friðleifsson. Oddný Guðna- dóttir Skálavík, Stokkseyri Fædd 2. október 1888 Dáin 18. sept. 1970. KVEÐJA FRÁ EINKASYNI Mamma mín Ljúfa kveðju í lotning sendi, leiðir minniniganna geng, þegar mildri móðurhendi inig þú studdir, lítinn dreng. Oft í dimmu aftanstunda uggur nísti hjarta mitt; hve vandaliaust þá var að blunda, vært og rótt, við brjóstið þitt. Bænir fagrar bami þínu baðstu ætíð hverja stund. Gnæfir hæst í minmi miinu mildi þín og fónnarlund. Árin liðu, alltaf varstu allt, sem góðri móður ber. Síðar bömum mínum banstu bæn.innar, er kenndir mér. Öll þau kveðja ömmu sína, ótal geyma minni'ngar, munu úr huga tæpast týna tilurð þeirrar kynnángar. Sjúkdómainna böl að baki, bata færð og nýjam þrótt. Þér engiar drottins yfir vaki, elsku mamma. Góða nótt. Guðfinnur G. Ottósson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.