Morgunblaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1970 SJOXYAIU* EFTIR GISLA SIGURÐSSON Það er alkunna, að bömin vilja helzt hlusta á sömu sögoimar aftur og aftur og á samia hátt sýna þau sjónivarpisiaug- lýsinguim mikiran áhiuiga. Þau gætu horft allt kvöldið á þvottaefnia- og bainiaina- auiglýsingiar. En fleiri fylgjaist mieð sjón- va r psauig lýsmgum em bömiim, þó að etkki sé hæigt að segja, að þvi fylgi alltaf mikil ámiæigja. Sjó'rwarpsauglýsiinigar eru um ledð sjónvarpeefni, og það hiefur ver- ið gamian að fylgjast mieð þróumiiinini í gerð inmilendra sjómivarpsauiglýsiinga. Sumir hafa lagt milkla vinmu og kostnað í auiglýsimgar og heyrzt hefur frá þeim á eftir, að fátt baifi borgað sig betur. Leik- arar bafa fenigið nýtt vilðfamgsefni við flutnimig á textum, em þótt atvimmiumiemn. eigi að hiedta, teikist þedm það furðu mds- jafnlega. Að lesa upp tiexta um saltikex verður edmumigiis hlægilegt, þegar það er igiert með dramiatísíkum tilþrifum, sem heyra til átökum á ieiifcsiviði. Að sumu ieyti fimmst mér það dálítið fyrir með- am virðinigu oikkar færuistu liistamanna á sviði leikliistar að staigast á kex- og bam- aniaauglýisinigum kvöld efltir kvöld í sjónvarpiinu. Það yrði hálf ledðinietgt til þess að vita, ef umga kynislóðim, sem nú er að vaxa úr grasi, setti frábæram liista- manm eimis og Róbert Amfimmssom, ein- umigiis í sambamd við Ciquita-bamama. Einstaka aiuiglýsinigiar eru eyðilagðar með illa fluittum texta (Comtinemtal kílreym- ar og öll sú súpa), em ammars er athyglis- vert, að það eru ekiki ieikarar, siem fara með beztu textama, beldiur memm með góöa þularhæfileika; þeir flytja þá á hlutlaiuisiam hátt og ám allra dramatísikra tilburða, ★ Á stofnári íslenzka lýðveldisins stumdi Pólland og fleári Evrópulönd umdiam oki þýzkra hersveita og grimmd, sem ölkxm er kunmug. Oft hafa menrn risið geign kúgurum sínum og lagt lífið að veði í miafrni frelsisdms, en sjaldam virðist sú göfuga barátta hafa verið eins vomlítil og þá, er borgarbúiar í Varsjá gerðu ör- væntingarfulla tilraium til að hrimda af isér útsemidiurum Hitlers. Um þetta fjall- ar pólska myndim Skolpræsdm, gerð ár- ið 1956. >að er sterk og vei gerð mynd en ófögiur eins og efni stamida til, líkiust sbelfilegri martröð. >ó er ertitt áð ímynda sér, að húm giefi ýkta mynd af niðurlægimigu og htoðalegum örlögium uppreisnarmaninia. Allt í eimu verða skolpræsim eina undiamkomuleiðám. Ör- væmtimgim fullkiommiasf miðrt í dimmum, fúlum skolpleiðBlum. Og loksims, loksins, þegar sólarljótsdð birtist að nýju, þá emd- aði flörim — og uppreismám — við byssu- kjafta Þjóðverja. ★ Að jafnaði er einsöngur ekki með því efni, sem bezt mýtur sín í sjónvarpi; þar gerir útvarpdð nánast sama gagn. Þetta byggisf á þedrri kröfu, að ævimleiga sé mikið um að vera á sjómvairpsiskermin- urn, og það er að sjálfsögðu takmanbað, sem einn eimsömigvairi getur gert til að hiinium myndræmu kröfurn verðd full- mægt. Þó virðdist vera talsvert misj afnt, hvað sömigvari vinmur á því, að hamn sjáist um led!ð Og hanrn syngiur. Sá áigseti sömigvari, Kristinm Haillssom, hefur um leið töframdi pensómuleika, sem nýtur sín vel í sjómvarpi. En það gildir ekki um alla og þó er útvarpið eins góður vettvamgur fyrir þessa skiemmtum. ★ Leiðangur Wegeners á Grænlandsjök- ul árið 1930 fékk sorgliegam endi, þar siem þessi einarðd og dugmikU vísindamaður varð úti. En mymdimiar, sem þedr félag- ar tófcu, gefa góða huigmynd um leiðamig- urinm, erfiðleikama og þær ógmdr, siem vetrarlamigt myrkur, SO stiga frost og fárviðri hafa í för mieð sér. Er það ekki frermur fífldirfska em vit og kjiarkur, siem igerir það að verfcum, að truemm búiast tál famgbragða við sldik náttúruiöfl ám rnokk- urra hjálpartækja? I'nnfæddir Græm- lemdimgar vita þetta betur; þeim stemdur ógn af jökiulbreiðummd, þedr vita, að þar búa illir amdar. Stórfemglagasti hluti myradiarinmar var sá, er sýndi hrum úr skriiðjöklumum miklu út í hiafið. Þvílík- ar máttúruhamflarir, og þó var mymdin tekim úr þriggja kílómetm fjarlæigð. Nú er farið að virkja ísirnn, ef svo mætti segja. Hamm er orðinm tekjulimd á óvænt- am háitt og sjálísiagt hefði það komið Wegener lamdköninuðd á óvart. Einhvern timia á dögunum var það saigt, alð hafnir væru fluitndmgar á ís úr GræmlamdBjiökli til Bandaríkjiamma; 2090 ára gaimall ísimm út í wiskíiið sitt og aðra kældia drykki þar sem ómiemgað vatm ag þar af ledð- andi ómiengaðiur ís heyrir til sjeldigæfra fyrirbrigða. Em það er önmur saga. ★ Léttmeti er nauðsynlegt með í sjón- varpi, em það er máfljafnt eámis og anmað tiltæfct efni. Safcamiál'aileiikrit Ledf Pamd- öuto, „Fiminst yður góiðar ostrur“, heldur mamni vel vafcandi; auk þesis er það ágætlaga leifciið, Miðvifcudagsmyndin „Áfram kemmairi“, vax einmiig af léttiara tagiiniu, Er ekki í raunimmi hirnn þaríaisti hlutur að geta séð lífið í dálítið stoop- iegu lj'ósd öðru hvoru? Það hefur hins vegar legið í larndi, að memm telji sig eitthvað hafna yfir gamiammymdir og græskuiaus húmor er oft stiimplaður sem vitieysa: „Þetta er nú meiiri emdemis vitleysan," seigja menm og reyrna að láta eklki á þvi bera, að þedr hafa gamiam að öllu saman með sjáifum sér. ★ Líklega hefur ekki mátt dragast öllu lengur, að efnt yröi til umræðma um klámið, þar siem þátttafcemdiurmir og sj álfsagt mairtgir fleiri, voru sammóla um, að eiittibvað, sem meflnt er „fciám- byigja“, væri í þarnn veigimm að brötoa yfir oktour. Nú er ailt í einu til vomt fclám og igott klám og jafmvel nauðsym- ieigt klám, eftir því sem bezt varð séð. Mér segir svo hiuigur um, að Gylfi Bald- urssom geti máð góðum tötoum á að stýra þáttum af þessu tagi; hamn befur m'argt sem til þasis þart, þar á mieðial ritoulega kímmigáfu. Hins vegar ráða þátttatoend- ur miestu um áramguritnm, og þá hefði mátt velja beitur. Að vísu túlkaði Jómat- an Þórmumdssion hina lögfræðilegu hlið eims og efni stóðu til, em hjá báðum prófeisisoruinium urðu inmigamigserindin of lörng. Þess komar ræðuhöld eru mjög vax- hiulgarverð í sjómvarpi og drepa þáttinm í dróma, þegar í upphafi. Þegar til þesis kerour að skiptast á Skoðumum, verður hiirus vagar allt of auigljóst, hvað við- mælemdiur eiiga erfitt með að tjá sig. Það gefck þó öllu betur hjá prófessormumum; þeir töliulðiu líkt og kemmiarar yfir nem- endur í kemmisiiustumd, em edmfavem veg- inn finin/st mammii, að féliaigsiráðgjafi og rithöfumidur ættu að vera mum betur að sér í þedrri list að komia fyrir sig orðd. Álit féiiaigsráðgjiafamis á klóminu fammst mér moktouð óljóist, og Þráinin Berteisison, sem mýiega hefur semt frá sér eirna af þeissum berorðu lýsiragum á kynferðis- athöfmium, gat eikki á sammfæramdi hátt sýnt fram á, alð kiám væri eims nauðisyn- legt og hiamm vildá vera Mta. Ef kiáim er leið til að þe'kfcja sjálfam sig, þá duig- ar raaumiasf alð segja slítot; einhver rök- stuðmimgur þyrfti að fylgjia, em hiamn varataði. Andstaða siðgæðisprófeBisorsins gegn kláminu var þó enm slappari og birtist helzt í þeirri efasem'd, hvort rétt væri að verja tíma og penámigum í „'gerviþarfir" eins og klám. Rökræður um þetta miál eru vissuiiega tímiabærar þar sam mianm eru emigam vagimm á eiitt sáttir um skaðsiemi klámis, hvort heldur það birtist í bótomiemntium, biöðumn eða kvifcmyndum. Hiinis veigar er ekkii víst, að þeir hafi rnest til mólainmia að leiggja, sem sbreyta sig með fíraustum titlum. Þa'ð er víðar hnigsað en í Háskólanrum og umræður, sem byiggðar eru einvörðumgu á .sérfræðilegu mati, verða sjaldam frjó- ar og skemimtilegar. Hugrún segir frá: Svipazt um í Hollandi Þotan smeygði sér léttilega gegnum rauf í skýjaþykkninu og hitti sannarlega í mark. Eftir örskamma stund rann hún eftir brautinni á flugvelli sem er 4 metrum neðan við sjávarmál. Þá var enginn vafi á því að við vor- um komin til Hollands. Síðan var ekið í bifreið gegnum Harl- em, áleiðis til Zandvoort, sem er 12000 manna bær á fögrum stað við Norðursjóinn. Þar eru glæsi leg hótel og ágæt baðströnd, en sandinn vantar hvíta litinn, sem setur aðlaðandi svip á umhverf- ið, fremur en hinn brúni litur. Yfir sumarið streymir fólk að ströndinni úr öllum áttum, og nýtur þar sjávar og sólar. Eld- snemma á morgnana var fólk- ið komið á ströndina, og börn- in busluðu i sjónum, eða veltu sér í sandinum brún og hraust- leg. Jafnvel litlu hundarnir sem fólkið hafði með sér, léku sér að því að hlaupa út í öldurnar og láta þær elta sig til lands. Hollendingar segja „Guð skap aði heiminn, en við höfum sjálf- ir skapað landið okkar". Þótt þeir hafi nokkuð til sins máls, hafa þeir þó sannarlega haft vis dóminn og hyggindin frá skap- aranum. Það virðist ekki vera neitt minna en stórkostlegt kraftaverk sem hefir gerzt og er að gerast þar, að breyta mýrar- feni í eitt gróðursælasta land heims. I borginni Amsterdam einni var mér sagt að væru hundrað og sextíu skurðir, sem gera samtals 130 kílómetra og tala brúnna yfir síkin mun nú vera 650. Skurðirnir eru 3 metra djúpir. Uppgröfturinn úr skurð- unum í miðborginni hefir verið notaður sem undirlag i breiðgöt urnar, og húsin byggð á skurð- börmunum, en þau eru látin standa á súlum sem reknar eru niður á fast sandlag. Það má nærri geta að það hefir þurft margar súlur undir stórhýsin, og eiginlega finnst manni þetta ótrúlegt áræði og stórhugur, en ekki ber á öðru en allt fari vel. Stundum hefir orðið að sækja grjót til nágrannaland- anna, til styrktar og stuðnings ýmsum byggingaframkvæmdum, og má þá nærri geta hvort kostnaðurinn hafi ekki orðið mik ill. Það þarf ekki annað en að horfa yfir landið til þess að sjá að það hefir þurft mikla þolin- mæði til að gera landið að þeirri gróðurparadís sem það er orðið. Þjóðin lifir mikið á blómarækt í sumum landshlutum. Ég kom inn í stóra blómamiðstöð, þar sem verið var að flokka blóm- in og undirbúa til útflutnings, til ýmissa landa. Flugvélarnar eru fljótar að koma þeim til skila áður en þau visna. Þetta var ein allsherjar blómaheild- verzlun. Þvilík ósköp að vöxt- um og litafegurð, og ilmurinn barst langar leiðir með blænum. Hollendingar segja að Haag sé. stærsta sveitaþorp i heimi, ekki veit ég hvers vegna þeir líkja þeirri fögru borg við þorp. Þar var mér sagt að byggju rikir menn. 1 Rotterdam er nú stærsta höfn í heimi, en hún stendur sem kunnugt er, við ána Rín. Ég fékk að sjá hvernig hið fræga hollenzka postulín verð- ur til. Það var verulega skemmti leg og góð fræðsla. Þá er ekki heldur hægt að ganga framhjá listasöfnunum, þótt fljótt yrði að fara yfir sögu. Það er regluleg andleg heilsubót að koma inn á málverkasöfn, þar sem verk snillinganna koma manni til þess að gleyma stund og stað. Alla tíð hafa verk Rembrandts hrtif- ið mig meira en annarra meist- ara, að verkum þeirra ólöstuð- um. Þau eru gædd svo undar- legu seiðmagni sem fylgir manni lengi eftir og sum lifa ætið í minningunni. Sem betur Framhald á bls. 15 ■v / • /<r tf ■/“ '% V- ■ 1 þessu húsi dvaldi Anna Frank í tæp tvö ár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.