Morgunblaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1970 Ingibjörg Kristjáns- dóttir - Minning F. 26. des. 1891. D. 5. okt. 1970. AUSTUR að Breiðabólstað í Fljótshlíð verður í dag til mold- ar borin Ingibjörg Kristjánsdótt- ir, húsfreyja á Hvolsvelli, en hún andaðist að morgni 5. þessa mán aðar. Ingibjörg var fædd að Voð múlastöðum í Austur-Landeyjar- hreppi 26. desember 1891. For- eldrar hennar voru merkishjón- in Bóel Erlendsdóttir, Árnason- ar hreppstjóra að Hlíðarenda og Kristján F. Jórtsson, Jónssonar frá Fljótsdal. Þau hjónin voru barnmörg og efnalítil og var Ingibjörg fóstruð frá fimm ára aldri og fram yfir fermingu að Snotru í Landeyjum hjá vanda- lausu, en góðu fólki. — Eftir að hún fór að vinna fyrir sér lá leiðin að Hallgeirsey í sömu sveit þar sem þá var tvíbýli og dvaldi hún þar við störf á báð- um bæjum um árabil. Minntist t Kontan mín og móðir okkar, S'jríour E. Sæland, ljósmóðir, arvdaðist að Borgarspítalanum fimmtudaigiinin 8. október. Stigrur Sæland og böm. t Föðursystir min, Kristí^ Jón dóttir, aaidaðiist að Hrafnistu 7. októ- ber 1970. Fy rir hönd vamdaanaTma, Guðveig Stefánsdóttir. t MóVHr mín og tewgdamóðir, Franziska Lauíkoetter f. Hégeli, andaðist í Kiel þ. 5. október 1970, en fædd var hún í Genf 22. október 1870. Liselotte og Oddur Guðjónsson. t Bróðir minn, Páll Þorláksson, andaðfet að Dvalarheimili aldraðra sjómanma 8. þ.m. Sigríður Þorláksdóttir. t Marinus Buch andaðist að heimdli sínu í Kaupmannaihöfn 1. októoer og verður jarðsunigimn laugar- daiginn 10. október kl 2. Vandamenn. hún oft á veru sina á þessum myndarlegu heimilum með virð- ingu og þökk og taldi hana hafa verið sér góðan skóla. — Batt hún traust vinóttubönd við Hall- geirseyjarfólkið, sem entust ævi langt. — Um skeið var hún og í Vestmannaeyjum, en vorið 1923 giftist hún Isleifi Sveinssyni og tóku ungu hjónin við búsforráð- um að Miðkoti í Fljótshlíð, æsku heimöi ísleifs. Með ungu hjón- unum tókust ástir góðar og ó- bilandi samhugur. Sex manrvvænleg böm þeirra ólust upp í Miðkoti og ein dóttir Ingibjargar, sem hún eignaðist áður en hún giftist. Þá voru og í heimilinu tvær gamlar kon- ur, Margrét Guðnadóttir móðir ísleifs og æskuvinkona hennar Kristin Kristmundsdóttir, — þannig var alla tíð að þessum öldruðu konum búið, að aðdáun vakti. Svo sem að líkum lætur þrengdi á stundum að um efna- hagínn, en blessun bar í búi, lifs- láni fagnað og Guðsgjafir þakk- aðar. Þess vegna var tilveran björt á árbakkanum, þar sem ung börn uxu úr grasi. Þar sem fjallasýnin býr yfir ólýsanlegum seiðmögnuðum töfrum og Vest- t Dóttir ofckax og systir, Ligrún, verður jarðsiumigin frá Dóm- kirkjunmi miániudaiginn 12. oiktóber kL 3. Guðbjörg Einarsdóttir, Ólafur Þorsteinsson, Þorsteínn og Einar. t Jarðarför mannsms mins, Ólafs Halldórssonar, Þrastargötu 8, fer fram frá N'esikirkju mániu- daginn 12. október kl. 13.30. Fanný Karlsdóttir. t Þökkimn samúð við andlát Harðar H. Jóhannssonar, Hvammstanga. Sérstakar þakkir til sjómanma, Steirngrímsfirði, og annarra, sem þátt tóku í leit. Eiginkona, dætur og aðrir aðstandendur. t Þokkum aulðsýnda samúð við andlát og útför Oddnýjar Ólal '. Eyjólfsdóttur, Brekastíg 19, V estmannaey jum. Bjöm Sigurðsson, Ása Valtýsdóttir, Sigurður Þorkelsson, Sigurbjötg Gísladóttir, Reynir Sigurðsson og bamaböm. mannaeyjar btána við hafsbrún. — Þverá var að visu ágeng við bakkann og braut af litlu landi, en einnig hún átti sinn unáð og ljúfa nið. Það þurfti aðrar aðstæður tii að safna í komhlöður á kreppu- árunum, en til staðar voru á þessari landþröngu jðrð, sem Miðkot er, þar sem meira en einn tugur manna átti sitt heim- ili á erfiðum árum. Hér gilti gamla máltækið, að Guð hjálp- ar þeim, sem hjálpa sér sjálfir. Hjónin á þessu litla býli áttu þann auð, sem er fjármunum fremri, — björt lífsviðhorf og björguðu sér vei. Húsfreyjan var handtakagóð hvort heldur gengið var að úti- verkum eða setzt að saumum. Fatnaðurinn, sem hún vann á börnin sín bar henni vott um vandvirkni og smekk, en til efri ára hafði hún ríkan áhuga á að iæra allt nýtt og nytsamlegt er að handavinnu laut. Þar sem saman fór, að Mið- kotshjónin voru bæði lagvirk og bóngóð lágu margra Ieiðir tii þeirra. Oft leysti hún vandann með saumavélinni sinni, en hann i smiðjunni, en þar fann hann alltaf úrræði, enda jafnvigur á tré og málm. t Imnileigit þaiklklæti til allra, er sýndiu okkur samúð við and- lát og jarðarför Einars Guðmundssonar, Blönduósi. Davia Guðmundsson, böm, tengdaböm og bamaböm. t Þökkuim hjartanlega aiuðsýnda samúð og vimarhog við anidlát og jarðarför miamrísins míns, föður, tengdaföður, afa og lanigafa, Valdimars Sigurðssonar. EinMsg þökkuim við hjúkrun- arfólki oig læknum Landakots- spítiala göða hjúikrun, etn þá alveg sér í laigi Guðjóni Lár- ussyni, læikmi, siem um mörg ár reyndisit hams bezti lækmir og samnur vinur. Sigurlín Guðmundsdóttir, böm, tengdaböra, bama- og bamabamaböm. Eðli Ingibjargar frá Miðkoti var að hafa höfðingsbrag á hlut unum og sýna vinarþel sitt af röskleika, alúð og einlægni. Hún hafði gott lundarfar, gladdist með glöðum og vildi allra böl bæta og taldi ekki eftir sér spor in, ef þau máttu verða tll að létta annarra störf og byrðar, — hún varð því vinmörg og ættrækni hennar var sérstæð. Síðla hausts árið 1942 fluttust þau hjónin út í Hvolsvallarkaup tún og voru meðai þeirra fyrstu, sem þar tóku sér bólfestu. Þau byrjuðu á næstu vordög- um að gróðursetja trjá- og blóma gróður í hinu nýja umhverfi og gerðu víðílendan garð umhverf- is húsið sitt. Þar mátti sjá þau saman í hljóðlátri önn á sumar- kvöldum, við að gróðursetja og hlúa að ungum gróðri, eða þau virtu fyrir sér eldri trén, sem náð höfðu þroska. Umhverfis þau var andrúmsloftið þrungið sætri gróðurangan. Hér i garð- inum voru þau samhent og sam- huga eins og þau höfðu verið við annað og meira hlutverk, sem þau höfðu skiiað þjóð sinni með sæimd. Nú er lífssól Ingibjrrgar Krist jánsdóttur gengin til viðar eftir langan og bjartan dag. Vanda- mannahópurinn og vknirnir þakka henni samfylgdina, vel- viljann og tryggðina og biðja hennd blessunar á nýjum leið- um, þar sem röðull er aftur ris- inn. Pálmi Eyjólfsson. KVEÐJA Elsku amma mín! Nú, þegar lífssól þin er svo snögglega til viðar hnigin, dimm ir í húsi okkar, sorgin gagntek- ur hugi okkar, og tungutakið verður tregt. Ég minnist þín ávallt, sem einnar þeirrar beztu konu, er ég hefi fyrirhitt á lífsleiðinni. Ég fæddist í húsi þínu, húsi, sem var fullt af hjartahlýju og yl ykkar hjónanna, fullt af göf- ugmennsku og góðum siðum. í dag verður lögð til hinztu hvDdar, frú Snærún Halidórs- dóttir, sem andaðist hinn 4. októ ber, eftir þungbær veikindi. „Dáinn, horfinn, harmafregn! Hvilíkt orð mig dynur yíir! En eg veit að látinn lifir, það er huggun harmi gegn," sagði Jónas Hallgrimsson am einn vina sinna, látinn. Það var sannarlega harma- fregn, að Snœrún heitin skyldi hverfa héðan á bezta aldri, frá elskulegum eiginmanni, bömum og öðrum ástvinum og vinum. Því að svo sterk ítök átti hún i hjörtum fjölmargra, vegna kær- leikslundar sinnar og fórnfýsi. t Huglheilar þakkir sendum við til allra þeirria, sem auðsýndu akikiur saaniúð og vimarhiuig við andlát og jarðiarför Erlendar Sigurðssonar, skipstjóra. Vilborg Eiríksdóttir, börn, tengdaböm, barnaböra og systkin hins látna. Allt frá þeim tíma og til burt- ferðar þinnar, varst þú mér svo góð, sem móðir getur verið syni sínum. Svo var kærleikur þinn mikill og umhyggja. Ég veit raunar, að ég var ekki einn um að njóta umhyggju þinnar. Henn ar nutu í ríkum mæli bömin þín og barnabömin öll, og einnig hin ir fjölmörgu frændur og vinir ykkar afa. Ykkar hús var öllum opið, öllum þótti gott að koma tii ykkar og vera með ykkur. Þú varst gæfusöm kona, amma min. Ung varst þú gefin þeim manni, er þér unni hugástum og þú endurgalzit honum ástina. Hamingjusamt hjónaband ykkar varS öilum, sem til þekktu, efni mikillar aðdáunar. Afi á nú um sárt að binda, er hann kveðuir þig hinztu kveðju, en hetjulund hans, trúin á eilífan Guð og hin ljúfa minning um hamingjudag- ana verður honum nokkur hugg un harmi gegn. Þessi fátæklegu kveðjuorð mín eiga að færa þér hjart.ans þökk fyrir samveruna. Megi heillastjarnan þín skina í hjört- um okkar afkomenda þinna um ókomin æviár. Megi blessun þess Guðs, er þú tilbaðst með lotningu, fylgja þér yfir móðuna miklu. Rúnar. Þau eru orðin mörg sporin, sem hún hefir átt til sjúkra og sorgmæddra og hefir hún verið minnug orða Frelsarans, er haim segir: ,,Það sem þér gjörið einum af mínum minnstu bræðrum, gjörið þér mér.“ Ég kynntist Snærúnu heitinni fyrir meira en þrjátiu árum og bar fundum okkar saman í Hjálpræðishernum hér í Reykja- vik. Var hún þá ung að árum. Þau kynni hafa haldizt síðan og aldrei borið skugga á og oft hef- ir hún heimsótt okkur hjónin og mig, er ég hefi dvalið sjúkur Framhald á bls. 21 Hjiartainliegair þa-kikir til allra ættingja miinmia ag vitia, sieim sýndu mér vimsemd ag virð- inrgu með gjöfuim ag heilla- slk'eytum á áttatíiu ára afmæli mínu 24. septeimber sl. Kaer kveðja til ykikar allra. Vilborg Oddsdóttir, Skipholti 26, R. Snærún Halldórs- dóttir - Minning t Hjartans þakklæti til allra er auðsýndu okkur samúð og hlut- tekningu við andlát og jarðarför okkar ástkæra BERGS EYSTEINS PÉTURSSONAR flugvélstjóra. Sérstaklega flytjum við þakktr Flugvirkjafé'aginu og læknum og hjúkrunarfólki Borgarspítalans fyrir frábæra umiönnun barnanna. Margrét Þorvaldsdóttir og börn, Guðlaug Srgmundsdóttir, systkin og aðrir vandamenn. Þakka mniileiga blótm, sikieyti, gjafir ag hlý handtök á 60 ára afmæli miíiniu og ágleymain- legar móttökiur á Siglufirði. Lifilð heil. Bergur Sveinsson, Norðurgötu 50, Akureyri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.