Morgunblaðið - 14.03.1971, Page 15

Morgunblaðið - 14.03.1971, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 14. MARZ 1971 15 Bifreiðastjóri óskast Viljum ráða bifreiðastjóra strax Þarf að bafa meirapróf. Upplýsingar í verksmiðjunni NORÐURSTJARNAN HF., Hafnarfirði, sími 51582 og 51882 Vantar stúlku Óskum skriflegrar umsóknar, er greini núverandi starf, vinnu- stað og fyrri vinnustaði, hvenær umsækjandi getur byrjað, menntun, aldur. Ummælí nafngreinds vinnuveitanda eða annars ábyrgs aðila fylgi. Farið verður með umsókn sem algert trúnaðarmál Fyrirspurnum ekki svarað í síma. KÓPAVOGS APÓTEK. PLÖTUR - SPÓNN Spónaplötur, 10, 12, 16, 19, 22 og 25. mm. Hampplötur, 15, 18 og 20 mm. Hörplötur, 16 og 18 mm. Panel-krossviður (gullálmur, palisander). Gipsonit-plötur, 120x260 cm, 10 mm. Harðtex, venjulegt og olíusoðið. WIRU-piast (plasthúðaðar spónaplötur). Loftplötur, 30,5x30,5 cm (trétex og steinefni). Spónn — Eik, gullálmur, brenni, limba, mahogni, orgegon pine, palisander. Fineline (brenni og hnota). 2,8 mm spónn (brenni, eik, gullálmur og orgegon pine). PALL þorgeirsson & co. Símar: 85412 og 34000. ÚTBOÐ W Tilboð óskast í að steypa gangstéttir og fleira við eftirtaldar götur hér í borg: Heiðargerði, Hvammsgerði, Skálagerði, Hæðargarð, Hólmgarð, Breiðagerði, Bakkagerði, Steinagerði, Teigagerði, Akurgerði, Grundargerði, Búðargerði, Melgerði, Sogaveg og Bústaðaveg. Úfboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 2000,00 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 31. marz næstkomandi, kl. 11.00 fyrir hádegi. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3. — S!mi 25800. NÝR MOSKVICH M-412 80 HESTÖFL Biíreiðar & Landbúnaðarvélar hí. Suðurlandsbraut 14 - Reykjavík - Sími 38600

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.