Morgunblaðið - 03.05.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.05.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 1979 Innilega þakka ég öllum sem glöddu mig meö heimsóknum, gjöfum og skeytum á 80 ára afmæli mínu, 25. apríl 1979. Brynjólfur Brynjólfsson. Holtsgötu 21. Hafnarfiröi. I ífölii stimplar, slífar og hringir Ford 4-6-8 strokka benzín og díesel vélar Austín Mini Bedford B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Oatsun benzín og díesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzín og díesel Mazda Mercedes Benz benzín og díesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzín og díesel B 1 ÞJÓIMSSOW &C0 R4S15 8J516 Al'GLYSINGA- SÍMINS ER: 22480 I Gunnar Eyjólfsson Helgi Skúlason Rúrik Haraldsson Leikrit vikunnar i kvöld kl. 20.10: „Ödipus konungur” Fimmtudaginn 3. maí kl. 20.10 verður flutt eitt af merkustu verkum grískra forn- bókmennta, „Ödipus konungur" eftir Sófókles. Þýðingu gerði Helgi Hálfdanarson, en leikstjóri er Helgi Skúlason. Formálsorð flytur Kristján Arna- son menntaskóla- kennari. Gunnar Eyjólfsson leikur titilhlutverkið, Ödipus konung í Þebu, en með önnur stór hlutverk fara Rúrik Haraldsson og Helga Bachmann, auk kórsins, sem er veigamikill þáttur í grískum harmleikj- um. Plága mikil hrjáir íbúa Þebuborgar. Véfréttin í Delphi kveður upp þann úr- skurð að til að plágunni létti verði borgarbúar að reka morðingja fyrrver- andi konungs af höndum sér. Það verður upphafið að miklum harmleik þar em mest koma við sögu Ödipus konungur, Jókasta drottning hans og Kreón bróðir hennar. Sófókles er eitt frægasta harmleikja- sakld fornaldar. Hann fæddist í Aþenu árið 496 f.Kr. og dó þar í hárri elli um 406 f. Kr. Hann var af efnuðu fólki kominn og hlaut góða menntun. Mestan hluta ævinnar tók hann þátt í stjórn- Sófókles málalífi ættborgar sinnar og gegndi ýmsum trúnaðar- störfum. Eftir Sófókles liggja aðeins 7 leikrit og brot úr því áttunda, en talið er að hann hafi alls skrifað 123 leikverk. „Ödipus konungur" mun vera frá því um 425 f. kr., en af öðrum leikritum hans má nefna „Antígónu", „Elektru" og „Philoktet". . Útvarp Reykjavík FIM41TUDKGUR 3. maí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jakob S. Jónsson heldur áfram að lesa þýðingu sína á sögunni „Svona er hún ída“ eftir Maud Reuterswerd (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög; frh. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Ármannsson. Rætt um ýmis mál, er varða aðstöðu iðnaðarins. 11.15 Morguntónleikar: Vladi- mír Ashkenazy, Malcolm Frager, Barry Tuckwell, Amaryllis Fleming og Terence Weill leika Andante " og tilbrigði fyrir tvö píanó, tvö selló og horn eftir Rob- ert Schumann/Kroll-kvart- ettinn leikur Strengjakvart- ett í D-dúr nr. 1 op. 11 eftir Pjotr Tsjaíkovský. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 14.30 Miðdegissagan: „Sú nótt gleymist aldrei“ eftir Walter Lord. Gísli Jónsson les þýð- ingu sína (10). 15.00 Miðdegistónleikar: Gun- illa von Bahr og Kammer- sveit Svens Verdes leika Con- certino op. 45 nr. 1 eftir Lars-Erik Larson./Dennis Brain og Fílharmoníusveitin í Lundúnum lcika Hornkon- sert nr. 2 í Es-dúr eftir Richard Strauss; Wolfgang Sawallisch stj./Aimée Van De Wiele og hljómsveit Tón- listarskólans í París leika Concert Champétre eftir Francis Poulenc; Georges Prétre stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.20 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ______________________ 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Ödipus konung- ur“ eftir Sófókles. Þýðandi: Ilelgi Hálfdanarson. Leik- stjóri: Helgi Skúlason. Kristján Árnason flytur for- málsorð. Persónur og leik- endur: Ödipús konungur í Þebu/ Gunnar Eyjólfsson, Jókasta drottning hans/ Helga Bachmann, Kreon, bróðir Jóköstu/ Rúrik Har- aldsson, Teiresías, blindur spámaður/ Valur Gíslason, Prestur Seifs/ Ævar R. Kvaran, Sendiboði/ Þor- steinn Ö. Stephensen, Þjónn/ Hákon Waage, Sauðamaður Lajosar/ Bald- vin Halldórsson. Kór: Róbert Arnfinnsson, Klem- enz Jónsson, Eyvindur Er- lendsson, Sigmundur Örn Arngrímsson, Flosi Ólfas- són, Bjarni Steingrímsson, Guðrún Þ. Stephenscn, Guð- björg Þorbjarnardóttir, Kristbjörg Kjeld, Helga Jónsdóttir, Herdís Þorvalds- dóttir og Þóra Friðriksdótt- ir. 22.05 ítalskar óperuaríur. Sherrill Milnes, Joan Hamm- ond og hljómsveitin Fflharmonía f Lundúnum flytja; Silvio Varviso og Glauco Curiel stjórna. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Víðsjá: Friðrik Páll Jóns- son sér um þáttinn. 23.05 Afangai . Umsjónar- menn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrórlok. FÖSTUDAGUR 4.MAÍ 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Prúðu leikararnir Gestur í þessum þætti er Alice Cooper. Þýðandi Þrándur Thorodd- a«n. 2 00 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Guðjón Einarsson. 22.00 Hugsjónamaðurinn Ný, kanadfsk sjónvarps- kvikmynd. Aðalhlutverk Donald Sutherland. Myndin er um kanadíska lækninn Norman Bethune og viðburðarfka ævi hans. Mann starfaði víða, m.a. í fátækrahverfum Detroit, á Spáni á dögum borgara styrjaldarinnar, og loks 1 Kína. Þýðandi Bogi Arhar Finnbogason. 23.30 Da«'skrárlok a- j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.