Morgunblaðið - 03.05.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.05.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MAÍ1979 i dag er fimmtudagur 3. maí, KROSSMESSA á vori, 123. dagur ásins 1979. Árdegisflóö er í Reykjavík kl. 11.23 og síödeigsflóö kl. 23.49. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 04.55 og sólarlag kl. 21.57. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.25 og tungliö er í suðri kl. 19.24. (íslandsalmanakiö) OG Jesús kom til peírra, talaöi viö Þá og sagói: Allt vald er mér gefiö é himni og jörðu. (Matt. 28,18) 1 2 3 4 5 ■ ■ 1 6 7 8 ■ ' ■ 10 ■ ' 12 ■ ■ 14 15 16 ■ ■ ■ LÁRÉTT: 1 skemma, 5 fálát, 6 skemmir, 9 skemmd, 10 fæAa, 11 lfkamshluti, 13 rupla, 15 dægur, 17 skrattinn. LÓÐRÉTT: 1 erfitt verk, 2 ekki marga, 3 duft, 4 leðja, 7 f ffnum fötum, 8 lengdareining, 12 kaup, 14 borðandi, 16 mynni. Lausn sfðustu krossgátu LÁRÉTT: 1 búhöld, 5 rr, 6 Frakki, 9 rit, 10 lg, 11 ef, 12 sól, 13 item, 15 gát, 17 angrar. LÓÐRÉTT: 1 bifreiða, 2 hrat, 3 örk, 4 deigla, 7 rift, 8 kló, 12 smár, 14 egg, 16 ta. ÁPIIMAO HEILtA FRC Valgerður Friðriks- dóttir Aðalstræti 5, Akureyri, er níræð í dag. Valgerður er ekkja Jónasar Franklín. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Sigríður Helga Sigurðardóttir og Einar Trúmann Einarsson Söring. Heimili þeirra er að Faxabraut 12, Keflavík. (Ljósm.st. SUÐURNESJA) | FRÉT-riR 1 VETRARVEÐRÁTTA var enn ríkjandi á landinu í fyrrinótt, en t>á komst frostið niður í 8 stig é ýmsum stöðum á landinu: Búðardal, Bergsstöðum og á Nautabúi, en í ffjalla- stöðvum Veöurstofunnar komst frostið niöur í 13 stig. Hér f Reykjavik fór næturfrostiö niður f 6 stig í norðan beljandanum. Næturúrkoman var mest norður í Aðaidal, 9 mm. Veðurstofan tafdi horfur é að eitthvað myndi draga úr frostinu um vestanvert Isndiö, færi loftvog fallandi á austurströnd Grænlands. LANGHOLTSSÖFNUÐUR. í kvöld kl. 9 verður spiluð félagsvist í safnaðarheimil- inu við Sólheima. Verður svo framvegis að spilað verður á fimmtudags- kvöldum fram til mánaða- móta júní/ júlí. RAUNVÍSINDASTOFNUN Háskólans. — í nýlegu Lðg- birtingablaði eru auglýstar lausar til umsóknar alls : ex stöður við stofnunir r., rru það allt rannsóknar* töður, sem veittar verða tii l—3ja ára við hinar ýmsu deildir stofnunarinnar, með umsóknarfresti til 20. maí. Það er menntamálaráðu- neytið sem augl. þessar stöður. KVENFÉLAG Háteigssóknar verður í Domus Medica á sunnudag- inn kemur , 6. marz, milli kl. 3—6 síðd. Fundur verður í félaginu nk. þriðjudag kl. 20.30 í Sjómannaskólanum og verður þá tízkusýning. EYFIRÐINGAFÉL. hér í Reykjavík hefur spilakvöld í kvöld kl. 20.30 að Hallveigarstöðum og verða spilaverðlaun veitt. KNATTSPYRNUFÉL. Þróttur. Þróttarkonur halda kökubasar- Flóamarkað og „Lukku- horn“ í félagsheimili Þróttar við Holtaveg, kl. 2 síðd. á laugardaginn kemur. Konur sem vilja gefa kökur á basarinn eru beðnar að koma þeim á laugardags- morgun milli kl. 9.30 og 12 á hádegi. KVENFÉLAGIÐ Bylgjan hefur fund í kvöld kl. 20.30 að Borgartúni 18 og verður spilað bingó. | FRÁ HÖFNINNI | í GÆR komu þrír togarar til Reykjavíkurhafnar af veiðum. Tveir togaranna lönduðu aflanum hér. — Var togarinn Karlsefni með um 190 tonna afla, en Ásgeir með um 50 tonn, eftir mjög stutta útivist. Þriðji togarinn, Viðey, landaði ekki aflanum og hélt í söluferð með hann til útlanda. í gær stöðvaði far- mannaverkfallið rþjú skip, Laxfoss, sem kom að utan stranderðaskipið Heklu og Reykjafoss. —■■ — ■ Vonandi liggur það Ijóst fyrir áður en talningu lýkur og hleypt verður af? KVÖLD-, NÆTUR- OG BELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavfk dagana 27. aprfl til 3. maf, að báðum ddgum meðtóldum, er sem hér segir: í BORGARAPÓTEKI. — En auk þess er REYKJAVÍKUR APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, KÍmi 81200. Allan sólarhrinKÍnn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardogum og helKÍdöKum, en hæjft er að ná sambandi við lœkni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daxa kl. 20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14—16 simi 21230. GönKudeild er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum döKum kl 8—17 er hætrt að ná sambandi við leekni f síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þv( aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eítir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir ok læknaþjðnustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardÖKum ok helKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusðtt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudöKum ld. 16.30—17.30. Fðlk hafi með sér ðnæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA vlð skeiðvöllinn í Vfðidal. Sfml 76620. Oplð er milll kl. 14-18 vlrka daKa. ORÐ DAGSINSSÍ*yVri“ 110000. I Akureyri slmi 96-21840. e IMI/ntUMP HEIMSÓKNARTfMAR, Land- OJUKKAnUb spftalinn: Alla daKa kl. 15 til Id. 16 ok kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 tll kl. 16 ok kl. 19.30 tll kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöK- um og sunnudöKum: kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17 OK kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa og sunnudaKa kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 tll kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM ILI REYKJAVÍKUR: Alla daKa kl. 15.30 tll kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl 18.30 til Id. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 tll kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftlr umtali ok kl. 15 til kl. 17 á hclKÍdöKum. - VfFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 tll kl. 16.15 ok kl. 19.30 «1 kl. 20. - SÓLVANGUR Halnarfirðl: Mánudaga til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 «1 kl. 20. chchl LANDSBÓKASAFN fSLANDS Safnahús- wUrN inu vlð HverfiSKÖtu. Lestrarsallr eru opnir virka daKa kl. 9—19, nema lauKardaKa kl. 9—16.Út- lánssaiur (vegna heimlána) Id. 13—16, nema lauKar- daKa kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaKa, fimmtudaKa, lauKardaKa ok sunnudaKa kl. 13.30—16. Ljðsfærasýn- inKÍn: Ljðsið kemur lanKt oK mjðtt, er opin á sama tfma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, WnKholtsstræti 29a, sfmar 12308, 10774 ok 27029 til ld. 17. Eftir lokun skiptiborös 12308 1 dtlánsdelld sainsins. Mánud, — föstud. kl. 9—22, lauKardaK kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTR- ARSALUR. ÞinKholts8træti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — AfKreiðsla í ÞinKholtsstræti 29a, sfmar aðalsalns. Bðkakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sðlheimum 27. sfmi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, lauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sðlheimum 27. sfmi 83780. Mánud.-löstud. kl. 10-12. - Bðka- oK talbðkaþjðnusta við fatlaða ok sjóndapra HOFS- VALLASAFN — BofsvallaKötu 16, sfmi 27640. Mánu- d.—föstud. kl. 16-19. BOKASAFN LAUGARNES- SKÓLA — Skðlabðkasafn sfmi 32975. Oplð til almennra útlána fyrir börn. mánud. ok fimmtud. kl. 13- 17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sfmi 36270, mánud.—föstud. kl. 14—21, lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS f félaKsheimilinu er opið mánudaKa til föstudaKa kl. 14—21. Á lauKardöKum kl. 14- 17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, HnitbjörKum: Opið sunnudaKa ok miðvikudaKa kl. 13.30—16. AMERfSKA BÓKASAFNID er opið alla virka daKa kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. oK lauKard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, BerKstaðastræti 74, er oplö sunnu- daKa, þriðjudaKa og fimmtudaKa kl. 13.30—16. AðKanKur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaK til föstudaKs frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðju- daKa og föstudaKa frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—10 alla virka daKa. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SiK- tún er opið þriðjudaKa, fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 2-4 sfðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - IauKardaK ki. 14—16, sunnudaKa 15—17 þeKar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöliin er þó iokuð miili kl. 13—15.45.) LauKar- daKa kl. 7.20—17.30. SunnudaKa kl. 8—13.30. Kvenna- tfmar f Sundhöliinni á fimmtudaKskvöldum kl. 21—22. Gulubaðið f VesturbæjarlauKjnni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f síma 15004. VAKTÞJÓNUSTA borKar- stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 sfðdegls til kl. 8 árdeiris ok á heÍKÍdöKum er svarað allan sólarhrinKÍnn. Sfminn er 27311. Tekið er við tiikynninKum um bilanir á veitukerfi borKarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borKarbúar telja siK þurfa að fá aðstoð borKarstarfs- manna. í NÝJA BlÓI var um þessar mundir sýnd kvikmyndin Sóknin mlkla. — Um myndina seKÍr f auKI. bfósins: StórfenK- leK kvikmynd f 8 þáttum — frá ófriðartfmunum. — Mönnum er hér leltt fyrir sjónir hvflfk böl ófriður hefur f för með sér, oK sem friðarboði hvetur þessi mynd allar þjóðir tii þess að efla friðlnn. Franska stjðrnin lét 20.000 hermenn aðstoða við töku kvikmyndarinnar. Flestar bardaKasýninKarnar eru ór kvikmyndum er teknar voru á vfKvöllunum í Frakk- landi árin 1915-1918“ Ok f Gamla Bfó var þá verið að sýna MGM myndtna: „Alt heildelberK“ oK iéku aðalhlutverkin Ramon Novarro, Norma Shearer og Jean Hcrsholt . . j Mbl. fyrir 50 árum GENGISSKRÁNING NR. 80 — 2. maí 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadoilar 320,80 330,60 1 Starlingapund 681,40 683,00* 1 Kanadadollar 289,15 289,85 100 Danskar krónur 6208,00 6223,10* 100 Norskar krónur M7S.50 6394,90* 100 Saanakar krónur 7501,40 7519,60* 100 Finnak mörk 8201,95 8221^5* 100 Franakir frankar 7545,20 7563,50* 100 Balg. frankar 1090,60 1083,20’ 100 Sviaan. frankar 19149,90 19198,40* 100 Qylllni 15989,55 16028,35* 100 V.-Þýzk mðrk 17357,90 17400,00* 100 Lfrur 38,95 39,05* 100 Auaturr. aeh. 2361,60 2387,30* 100 Eacudoa »72^0 874,00* 100 Pasatar 499^20 500,40 100 Yan 146,16 148,51* * Brayting tré afðuatu akráningu. f-------------------------------------\ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 2. maí 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 382,78 363,66 1 Starlingapund 749,54 751,30* 1 Kanadadollar 318,07 318,84 100 Danakar krónur 6828,80 S845A1* 100 Norakar krónur 7017A5 7034,39* 100 Smnakar krónur 8251,54 8271,56* 100 Flnnak mðrk 0022,15 9044,04* 100 Franakir frankar 0290,72 8319,85* 1Ó0 Bolg. frankar 21003,79 21118,04* 100 Qyllini 17588,51 17631,10* 100 V.-Þýzk mðrk 19093,69 19140,00* 100 Lfrur 42,85 42,96* 100 Auaturr. ach. 2597,76 2804,03* 100 Eacudoa 730,64 741/40* 100 Paaatar 540,12 550,4« 100 Vm 100,78 101,16* • Brayting Irá afðuatu akréningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.