Morgunblaðið - 03.05.1979, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.05.1979, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MAÍ1979 11 NÝSTOFNAÐUR Leik- klúbbur Kjósverji, frumsýnir leikritið „Hreppstjórann á Hraunhamri“ eftir Loft Guðmundsson n.k. laugar- dagskvöld klukkan 21. Leikstjóri er Sverrir Guðmundsson. Þetta er fyrsta leikritið, sem klúbburinn sýnir en með sýningunni vilja félagar klúbbsins heiðra minningu Lofts Guðmundssonar, sem var fæddur og uppalinn í Kjós- inni. Um síðustu jól sýndi ungt fólk í kjósinni tvo leikþætti á jólaskemmtun og einnig sýndi fólk úr hópnum tízkufatnað frá Karnabæ við sama tæki- færi. Myndin er úr leikritinu. 29922 Hlidar 4—5 herb. endaíbúð á besta staö í Hlíðunum. Verð 21 millj. Otb. 15 millj. Mávahlíö 2ja herberja 75 ferm. rúmgóð kjallaraíbúö meö sér inngangi, sér hita. Verð 13,5. Útb. 10 millj. Garöavegur Hafnarfiröi 2ja herb. Rúmgóö risíbúð mikiö endurnýjuö. Verö 9 millj. Útb. 7 millj. Krummahólar 2ja herb. 75 ferm. íbúö á 7. hæö. Suöur svalir og bílskýli. Verö 15 millj. Útb. 10 millj. Kríuhólar 2ja herb. 55 ferm. Snyrtileg íbúð. Laus fljótlega. Verö 11,5 millj. Útb. 9 millj. Sæviðarsund 3—4 herb. 100 ferm. efri hæð. Er f nýfegu húsi meö sameiginlegum bílskúr. Verö 22 — 24 millj. Útb. samkomulag. Hamraborg 3ja herb. sórstaklega vönduö íbúö. Er laus strax. Verö 18,5. Útb. 14 millj. Furugrund 3ja herb. + herb. í kjallara. Laus í ágúst. Verö 18 millj. Útb. 14 millj. Hafnarfjöröur 3—4 herb. Mikiö endurnýjuö miöhæö f 3býlishúsi. Laus eftir samkomulagi. Verö 17 millj. Útb. 13 millj. Miöbæjaravæöi 4ra herb. íbúö á 3. hæð í góöu steinhúsi. Verö 17 millj. Utb. 10 millj. Kjarrhólmi Kópavogi 4ra herb. 100 ferm. fbúö á 1. hæö. Verö 20 millj. Útb. 14 millj. Breiöholt 4ra herb. íbúöir á ýmsum stööum í Breiöholti. Skaftahlíó 5 herb. risíbúö 135 ferm. Laus í sept. Verö tilb. Hlíöar 145 ferm. sérhæö + 90 ferm. á jaröhæö. i skiptum fyrir rúmgóöa 3—4 herb. íbúö á Stórageröissvæöinu eöa Fossvogi. A FASTEIGNASALA N ^Skálafell Mjóuhlfö 2 (viö Miklatorg) Sími 29922. Sðlusliórl: Valur Maonússon. Heimasími 85974. Viöskiptafrasöingur: ______Brynjúlfur Bjarkan._ AK.I.YSINi.ASIMIVN EK: 22480 JHeröuubtntiiíi ! ! Fasteignasala— Bankastræti SÍMAR 29680 - 29455 - 3 LÍNUR K Kjarrhólmi — 4ra—5 herb. ^ Ca. 120 fm íbúö á 2. hæö í 3ja hæöa fjölbýlishúsi. Stofa, J boröstofa, 3 herbergi, eldhús og baö. Búr innaf eldhúsi. Þvottaherbergi í íbúöinni. Gott skápapláss. Fallegar innrétting- ar. Suður svalir meðfram allri íbúöinni. Góð eign. Verö 23 millj. Útborgun 16 millj. Nýbýlavegur — 2ja herb. Bílskúr Ca. 65 fm íbúö á 2. hæö. Stofa, eitt herbergi, eldhús og baö. 24 fm bílskúr. Nýleg eign. Verö 17,5—18 millj. Útborgun 13—13,5 millj. Efstasund — 2ja herb. Ca. 70 fm kjallaraíbúö í tvfbýlishúsi. Stofa, eitt herbergi, eldhús og baö. Gott skápapláss. Sér hiti. Stór og ræktaöur garður. Björt íbúö. Verö 13,5 millj. Útborgun 9,5 millj. Grettisgata — 2ja herb. Ca. 55 fm íbúö í fjölbýlishúsi. Stofa, eitt herbergi, eldhús og baö. Nýstandsett eldhús. Sér hiti. Hraunbær 4ra=*-5 herb. Ca. 117 fm íbúö á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Stór stofa, 3 herb., eldhús og baö. Eitt herb. í kjallara og fylgir sameiginleg snyrting. Nýleg eldhúsinnrétting. Góö sameign. Verö 21 millj., | útb. 15 millj. Seijabraut 3ja herb. Ca. 100 fm íbúö á tveimur hæöum. Á neöri hæö. Stofa, eitt herb., eldhús og baö. í risi. 30 fm ófullfrágengiö herb. Glæsilegar innréttingar. Svalir í suöur. Sameign veröur fullfrágengin. Bílskýlisréttur. Verö 16—17 millj., útb. 12 millj. Framnesvegur 2ja herb. Ca. 40 fm íbúö á jaröhæö. Stofa, eitt herb., eldhús og baö. Sér geymsla, góöir skápar. Eignin er öll ný. Flísar á baöi. Laus 14. maí. Verö 12 millj., útb. 8 millj. Barmahlíð 3ja herb. Ca. 65 fm kjallaraíbúö í þríbýlishúsi. Stofa, tvö herb. þar af eitt forstofuherb., eldhús og baö. Sameiginlegt þvottahús. Sér geymsla. Getur losnaö meö stuttum fyrirvara. Góö eign. Verð 12.5 millj., útb. 8.5 millj. Garðabær 3ja—4ra herb. Ca. 90 fm íbúö á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Stofa, 3 herb., eldhús og baö. Þvottahús inn af eldhúsi. 800 fm eignarlóð. Failega ræktaöur garöur. Hugsanlega hægt aö fá bílskúrsrétt. Verö 19 millj., útb. 13 millj. Langahlíð 3ja herb. Ca. 75 fm íbúö á 1. hæð. Stofa, tvö herb., eldhús og baö. Eitt herb. í risi. Danfoss hiti. íbúöin losnar í júlí. Verö 18 millj., útb. 12.5 millj. Raðhús — Þorlákshöfn Endaraöhús, fokhelt með bílskúr. Stofa, boröstofa, tvö herb., eldhús og baö. Verö 5.5 millj., útb. 4.2 millj. Drápuhlíð — 3ja herb. Ca. 90 fm kjallaraíbúö í þríbýlishúsi. Stofa, tvö herb., eldhús og baö. Sér inngangur. Góö eign. Verö 15 millj., útb. 11 millj. Hrísateigur — 4ra herb. Ca. 90 fm efri hæð í þríbýlishúsi. Stofa, boröstofa, tvö herb., eldhús og baö. Geymsluris yfir allri eigninni. Verö 16.5—17 millj., útb. 11.5—12 millj. Dúfnahólar — 3ja herb. Ca. 90 fm íbúö á 3. hæö. Stofa, 2 herb., eldhús, skáli og baö. Geymsla í kjallara. Bílskúrsplata fylgir. Góö sameign. Fallegt útsýni. Verö 19 millj., útb. 13 millj. Laugarnesvegur — 3ja herb. Ca. 80 fm íbúö á 4. hæö. Stofa, 2 herb., eldhús og baö. Svalir í suöur. Flísalagt baö. Góöir skápar. Verö 17 millj., útb. 12 millj. Tveir glæsilegir sumarbústaðir til sölu til flutnings. Nánari uppl. á skrifstofunni. Athugið höfum gott úrval af sumarbústöð- um til sölu. ! ! Jónas Þorvatdsson sölustjórí^ heimasími 38072. Friórik Stefánsson viðskiptafr., heimasími 38932. Hafnarfjörður — Breiðvangur Fimm herb. íbúö á 4. hæð viö Breiðvang er til sölu. Ekki bílskúr. Fullbúin utan flísar vantar á baö. Sameign fullkláruö. Ný teppi á stiga- gangi. Upplýsingar í síma 53155 frá kl. 9—17 og 53930 utan vinnutíma. I smíðum — Einkasala Höfum til sölu íbúöir, tilbúnar undir tréverk og málningu viö Kambasel f Breiöholti II. Sameign fuilfrágengin, utanhúss sem innan og einnig lóö. Svalir í suöur. 5 herb. endaíbúðir ca. 110 ferm. Þvottahús á sömu hæö. Verö 24 millj. 3ja—4ra herb. íbúðir ca 95 ferm. Þvottahús á sömu hæð. Verö 22,2 millj. 3ja herb. íbúöír ca. 77 ferm. meö sér Þvottahúsi, sér lóö og sér ínngangi. Verö 19 millj. 2ja herb. íbúö á 1. hæö meö sér lóö ca. 55 ferm. Verö 14,5 millj. Útborgun viö samning 2,6—3 millj. Beöiö eftir Húsnæöismálaláninu. Mismunur má greiöast á næstu 20 mánuöum meö mánaöargreiöslum. Blokkin veröur fokheld 1.12. ‘79. íbúöin tilbúin undir tréverk og málningu í ágúst ‘80. Sameign frágengin í janúar ‘81. og lóö aö sumri ‘81. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofu vorri. Byggingaraðili Arnljótur Guömundsson. Samningar og fasteignir, Austurstræti 10A 5. hæð, Símar 24850 og 21970. Heimasími 38157. Opið laugardag 1—5 Höfum kaupendur Viö höfum mjög fjársterkan kaupanda að 4ra—5 herb. íbúö í vesturbænumþ Æskileg staösetning Skjól-Nesvegur. Höfum kaupanda aö sér hæö í vestur- bæ-austurbæ. Skipti hugsan- leg á einbýlishúsi í Breiðholti 1, en húsiö er á einni hæö. Höfum kaupanda aö 2ja—3ja herb. íbúö ' Reykjavík, Breiöholti eöa Hraunbæ. Hraöar útb. greiöslur. Breiðholt — óskast Seljendur í Breiöholti. Ef þér eruö í söluhugleiöingum þá höfum viö aö öllum líkindum góöa kaupendur aö eign yðar. Einkum er spurt um 3ja—5 herb. íbúöir. Margvís- leg makaskipti möguleg. Dúfnahólar 3ja herb. Góö íbúö á 5. hæö. Verö 16—17 millj. Einkasala. Garðabær einbýli 2x150 fm tvöfaldur bílskúr. Húsiö er ekki alveg fullkláraö. Verö 45 millj. Skipti á minni eign koma til greina. Selás raöhús Lúxus raöhús á þremur hæö- um. Skilast fullfrágengiö að utan, en fokheld aö innan. „ Verö 26 millj. Teikningar á skrifstofunni. Krummahólar 3ja herb. íbúöin er ekki alveg fullgerö. Verö aöeins 14,5 millj. Breiðamörk Hverag. Hús meö tveimur íbúöum. Bílskúr. Stór og fallegur garöur. Verö aöeins 22 millj. Skipti hugsanleg á eign á Reykjavíkursvæðinu. Makaskipti Höfum til sölu 4ra herb. íbúö í Heimahverfi fyrir 3ja—4ra herb. íbúö í gamla bænum. Háagerði 3ja herb. Vel útlítandi kjaliaraíbúö ca 80 fm, íbúöin er ekki sam- þykkt. Útb. 9—9,5 millj. Dugguvogur Höfum til sölu iönaðarhús- næöi í Dugguvogi 2x140 fm, selst í einu eöa tvennu lagi. Matvöruverzlun Okkur hefur veriö faliö aö selja matvöruverzlun í austur- borginni á miklum umferöar- stað. Hagstæöur leigu- samningur, góö tæki. Verð hugmynd ca 12 millj., án lagers. Uppi. eru aöeins veittar á skrifstofunni, ekki í síma. Efstasund 2ja herb. góö samþykkt kjallaraíb. Einstaklingsíbúö í Hraunbæ. Jaröhæð. Útb. 8 til 8.5 millj. Einkasala. Jörö í Rangárvallasýslu Okkur hefur veriö faliö aö selja jöröina Kornvelli í Hvol- hreppi. (Rétt viö Hvolsvöll). Jöröin er 20 ha. meö einbýlis- húsi og góöu útihúsi. Hentar vel sem sumarhús eöa fyrir hestamenn. Allar nánari uppl. í skrifstofu okkar. Árnl Einarsson lögfræöingur- Ólafur Thórodsen lögfræöingur rioNÁVC r sr Suðurlandsbraut 20, símar 82455 — 82330. ______________________________/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.