Morgunblaðið - 03.05.1979, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 03.05.1979, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MAÍ1979 vtfP BAFF/NO II ' Flýttu þér ú ann er íarinn að reiðast! k S )É f 5. I í ? é Að umgangast landið Einhverntíma s.l. ár mátti lesa í dálkum þínum hugvekju um umgengni erlendra ferðamanna um land okkar og tilgang þeirra með heimsóknum sínum. Ekki amast ég við ferðamönnum þótt erlendum ferðamönnum strangar reglur, sem og okkar eigin lönd- um, hvað varðar umgengni og ekki síst hvað ber ekki að hreyfa eða hrófla við. Djúp bílaför um öræfin eru eins og ör á fögru 4i3 tayloi' Þetta er vonlaust hjá þér maður, nema þú stingir árunum í sjóinn! Á þessari smurstöð notum við gryfjuna í siíkum tilfellum! Kossar þínir eru ískaldir? BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Þegar spilið i dag birtist á sýningartjaldinu f úrsiitaleik sveita óðals og Þórarins Sig- þórssonar í nýloknu íslands- móti mátti sjá, að þeir Þórarinn og Óli Már Guðmundsson höfðu með góðum sögnum stoppað í fjórum hjörtum. En sú staðreynd, að Óli náði 11 slögum gaf ef til vill vís- bendingu um hvað gerast mundi á tjaldinu. Norður gaf, allir á hættu. Vestur S. 1083 H. Á7 T. D52 L. K10976 Suður S. K65 H. G96432 T. G86 L. 5 Óðalsmennirnir Guðmundur Pétursson og Karl Sigurhjartar- son sátu í norður-suður og urðu sagnirnar þessar: COSPER Norður S. Á97 H. K1085 T. ÁK3 L. Á82 Austur S. DG42 H. D T. 10974 L. DG43 1Q5PER 8003 PIB COMNKUIN Þú hefðir betur látið ógert að slíta gráu hárin! mér sé ljóst að við séum farin að nálgast það takmark ferða- mannastraumsins, sem setja verður áður en landið verður eins og einn allsherjar gangstígur eða glansandi buxnarass. Ekki vil ég Fróni þau hörmulegu örlög, sem biðu Capri eða Mallorca, þær eyjar eru eins og götóttur snjáður buxnarass. Hvað um það, við verðum að vernda. landið okkar áður en of seint er orðið og setja andliti, ör, sem kannski aldrei gróa. Með skipi til Austurlands- ins koma hópar ferðamanna, sem valsa um hálendið og skiptast hópar á um notkun bifreiða, sem eru leigðar af útlendingum. Þetta er sem sé í lagi? Nú skulum við athuga hvað þessir ferðamannahópar eru að gera hér. Vart hefir verið við ferðir þeirra um öræfin, einkan- lega þar sem sérkennilegar og Norður Austur Suður Vestur 1 L P 1 T P 1 H P 4 L Dobl Redobl 5 Hjörtu P allir pass 4 S P. Eflaust átti dobl vesturs sinn þátt í þessu glæfralega sagnstigi en Guðmundur sýndi með glæsi- legu úrspili, að hann þoldi það vel. Út kom lauf, tekið með ás, lauf trompað og hjarta spilað á kónginn. Aftur trompaði Guðmundur lauf, tók á spaða- kóng og ás og spilaði þriðja spaða. Austur tók slaginn og varð að spila tígultíu ekki mátti hann spila í tvöfalda eyðu. Eftir augnabliks umhugsun lét Guðmundur lágt úr borðinu tók slaginn á hendinni og spilað: trompi. Þar með var vestui fastur í netinu, varð að spils tígli og án alls hiks lét Guðmundur lágt af hendinni og fékk ellefta slaginn á gosann i borðinu. Býsna laglega var að úrspilinu staðið en vestur gat þó hnekkt spilinu með því að taka á hjarta- ásinn þegar hjartanu var fyrst spilað. Hverfi skelfingarinnar 33 og horfðu út á veginn og skyggðu hönd fyrir augu. Það var ekki ljós í stofúnni. Loks heyrðu þær fótatak á stéttinni. Asta iosaði um gluggann. — Bíddu. hvíslaði Merete. — Það er bara einn á ferð líka núna. Fótatakið þagnaði fyrir utan húsið. — Það er Rassmussen sem býr á horninu við Primulagtitu, sagði Asta alls hugar feginn. — Hann er víst hættulaus. Halió Rassmussen, sagði hún og opnaði gluggann. Maðurinn sem var stór og digur maður á sextugsaldri leit um tixl og bauð gott kvöld. Svo bað hann þær bíða og horfði rannsakandi út á veginn þar sem einhver var á harðahlaupum. Asta og Merete hölluðu sér forvitnar út um gluggann. Kona kom i Ijós. Hún varpaði sér í fang Rassmussen og gat engu stunið upp fyrir mæði. — Er þetta ekki Caja hans Davids Petersens, spurði mað- urinn undrandi. — Hvað ert þú að gera úti á þessum tfma nætur? — Ó... ég er svo hrædd, stundi stúlkan og hallaði sér upp að Rassmussen. — Það var einhver að læðast f kring og... — Og hvað, sagði hann byrstri rtiddu. Caja brast í grát. — Ég var hjá Solvej og það var einhver að læðast í kring- um húsið. — Það var cinhver hér á ferli líka, kallaði Merete áköf. — Han Elmer fór framhjá fyrir tíu mínútum, hrópaði Ásta. — Þessa leið? spurði Rassmussen og benti í áttina að Primulavegi. — Já, þessa leið, stigðu þær Merete og Asta samhljóða. — Þá skal hann ekki kom- ast langt, sagði Rasmussen einarður. — Getið þið ekki annast telpuna og ég hleyp upp á Primulaveg og hitti féiaga minn. fiann fór hinn hringinn. Við skulum sannarlega kió- festa hann ef hann er þarna enn. — Komdu inn Caja, sagði Merete vinalega og benti ungu stúlkunni sem stóð skjáifandi fyrir utan gluggann að koma inn. Rassmussen tók á sprett eftir íkornavegi og móður og más- andi hitti hann Torp. — Jæja, þarna ertu sagði hann — Náðir þú... — Ég náði í Caju kaup- mannsdóttur, og bjargaði henni, sagði Rasmussen hrað- mæltur. — Já, hvað var með hana? spurði Torp með tindina í háls- inum. — Elmer hefur... hefur... Rasmussen greip andann á lofti. Torp greip þéttingsfast í hann. — Elmer segirðu? Eftir Ellen og Bent Hendel Jóhanna Kristjónsdóttir snéri á íslenzku. Hann snerist örsnöggt á hæli og starði í áttina til skógarins sem tók við þar sem Primula- vegi sleppti þar sem dökk vera sást á ferli. — Það hlýtur að vera hann sem er þarna. Ég var einmitt að brjóta heilann um hver væri að læðupokast þarna. — Eimer, tiskraði hann af tillum lífs og sálar krtiftum. — Stoppaðu. Við verðum að tala við þig! Stoppaðu maður og það á stundinni. Hann hljóp af stað og Rassmussen á eftir. Dorrit Villumsen vaknaði við hrópin og scttist með rykk upp f rúminu. Hjartað barðist ótt og títt í brjósti hennar. Rúmið við hlið hennar var autt. Hvers vegna var Kurt ekki komin heim enn? Vonandi var hann ekki flæktur í þessi tiskur og köll þarna úti. Hún heyrði einhvern hlaupa eins og fætur toguðu f áttina til skógarins og hún heyrði einhvern hrópa hásttifum:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.