Morgunblaðið - 03.05.1979, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 03.05.1979, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MAÍ1979 33 Hvers má ég vænta? Ár barnsins 1979 UMSJÓN: Alfreð Harðarson kennari. Guðmundur Ingi Leifsson sál- fræöingur. Halldór Árnason viðskipta fræöingur. Karl Helgason lögfræöingur. Sigurgeir Þorgrímsson sagn fræðinemi. okkur. Læra að búa til ýmis- legt úr hlutum sem þau finna í náttúrunni. Og kynnast allra fyrstu atriðunum varðandi ferðalög. 2. Bjarga sjálfum sér — hjálpa öðrum. Þau læra hnúta og það allra fyrsta í skyndi- hjálp. Þau fræðast um heilsu- far, hollustuhætti og skiln- ingarvitin. Sömuleiðis hvað varast þarf í umhverfinu. 3. íþróttir. Þau taka þátt í ýmsum íþróttarleikjum og þurfa m.a. að ljúka 5 km göngu. 4. Úti. Þau fara í gönguferð- ir og stutt ferðalög og kynnast náttúrunni sumar, vetur vor og haust. Eftir að hafa safnað ýmsu efni úti vinna þau ýmis verkefni inni við. 5. Veröldin og við. Þau kynnast hinni alþjóðlegu upp- byggingu skátastarfsins. Og þau reyna að átta sig á hvað er líkt og hvað ólíkt með þeim og börnum frá öðrum löndum. 6. Þúsundþjalasmiður. Þá er aðallega fengist við ýmis konar föndur. Hér hefur sérstaklega verið reynt að tæpa á því sem yngstu skátarnir fást við. Bandalag íslenskra skáta reynir að styðja við bakið á leiðbeinendum og foringjum þessara skáta með námskeiða- haldi og útgáfu handbóka og hugmyndabæklinga. Því for- inginn er sá aðili sem allt veltur á. Það hvort möguleikar starfsins og tækifæri fá notið sín. Skátastarfið er ekki fræði- leg vísindagrein, heldur glaður og skemmtilegur leikur. En leikurinn hefur það markmið að veita skátunum margvís- lega þjálfun sem á að stuðla að því að gera þá að góðum og nýtum unglingum og í fram- tíðinni að góðum og gegnum borgurum. Einnig getur gott skátastarf orðið hverjum ein- staklingi gagnleg og ánægjuleg reynsla sem kemur honum að notum síðar á lífsleiðinni. auj. Sveit Iljalta varð í öðru sæti. fór fram vann sveit Þórarins sveit Sævars 16:4. Úrslit 6. umferðar: Helgi — Þorgeir 18: 2 Hjalti - Óðal 15: 5 Þórarinn — Aðalsteinn 20:+2 Sævar — Halldór 18: 2 í þessari umferð tapaði sveit Óöals sínum öðrum leik, og nú gegn sveit Hjalta 5—15. Á sama tíma vann sveit Þórarins sveit Aðalsteins með 20 +2. Hafði sveit Þórarins þar með tekið forystuna var með 85 stig í öðru sæti var sveit Óðals með 82 stig. Þetta voru einu sveitirnar sem gátu sigrað í mótinu og áttu þær að spila saman í síðustu umferð. Úrslit 7. umferðar: Halldór — Helgi 5:15 Þorgeir — Hjalti 1:19 Óðal — Þórarinn 18: 2 Aðalsteinn — Sævar 20>2 Má segja að sveit Óðals hafi gert út um leikinn í fyrri hálfleik en staðan í hálfleik var 62:8 fyrir sveit Óðals og þó svo að sveit Þórarins skoraði 35:17 í síðari hálfleik dugði það ekki sveit Óðals vann leikinn 18:2 og var þar með orðinn íslandsmeistari í bridge 1979. Þá gerðist annar mjög merki- legur atburður í þessari síð- ustu umferð „Alli ríki“ gerði sér lítið fyrir og vann sveit Sævars með 20 -h2. Sögðu gárungar að ef spiluð væri tvöföld umferð mundi sveit „Alla ríka“ sennilega sigra. Endanleg röð var þessi: 1. Sv. Óðals 100 2. Sv. Hjalta Elíass. 90 3. Sv. Þórarins Sigþórss. 87 4. Sv. Helga Jónss. 85 5. Sv. Sævars Þorbjörnss. 69 6. Sv. Þorgeirs Eyjólfss. 45 7. Sv. Halldórs Magnúss. 44 8. Sv. Aðalsteins Jónss. 14 SVÍÞJÓÐ — Tvær 15 ára gamlar vinkonur, sem eiga sömu áhuga- mál: íþróttir, popptónlist, bíó- myndir, dans o.fl. Anna-Karin Olsson Krokvagen 17 S-29144 Kristianstad Sverige. Elisabeth Hansson Konduktörsvágen 7, S-29144 Kristianstadt Sverige. DANMÖRK — 11 ára drengur sem hefur að áhugamáli dans, söng og tónlist. Freddy Larsen Sondermarken 34 6690 Gording Danmark JAPAN — 28 ára gamall karlmaður, sem hefur áhuga á að skrifast á við ungar konur. Hirofumi Sakai 147-9, Nishioka 5-3 Toyohira-ku, Sapporo 062 JAPAN. MEXÍKÓHILLUR m lii1sj|«j|iialaiMl SÍÐUMÚLA 2 - SÍMI 39555 90 X 20 - - 150 x 20 - FRAMLEIÐANDi: STÁLHUSGAGNAGERÐ STEINARS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.