Morgunblaðið - 03.05.1979, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 03.05.1979, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MAÍ1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður Óska eftir konu við kjötafgreiöslu hálfan daginn frá kl. 2 e.h. Hraunver, sími 52624. Iðnfyrirtæki í miðbænum óskar að ráöa starfskraft til skrifstofustarfa m.a. aðstoð við bókhald, sölumennsku, símagæzlu o.fl. Hér er um að ræöa framtíðarstarf fyrir réttan aöila. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Skrifstofa — 63“ fyrir 9. þ.m. Verkafólk óskast í hraðfrystihús Grindavíkur strax. Uppl. hjá verkstjóra í síma 92-8102. Viljum ráða eftirtalið starfsfólk: Sölumann í bifreiðadeild — enskukunn- átta æskileg. Ritara — góð vélritunarkunnátta áskilin. Bókara. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri — ekki í síma. Hekla h.f. Laugavegi 170—172. Stokkseyri Umboðsmaður óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 3314 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 10100. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar ósk- ar eftir fóstru til starfa á heimili í 6 mánuöi. Starfsreynsla skilyröi. Nánari upplýsingar veitir Félagsmálastofn- un Reykjavíkurborgar, Vonarstræti 4, R. Múlakaffi Starfskraft vantar nú þegar til eldhús- starfa. Upplýsingar á staðnum. Múlakaffi Hallarmúla. Óskum að ráða starfsmann sem allra fyrst, til að annast vélritun og upplýsingaþjónustu. Góð íslenskukunn- átta auk kunnáttu í einhverju norður- landamálanna og ensku nauösynleg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Alþýðu- sambandi íslands, Grensásvegi 16 fyrir 10. maí. Vélstjóri Vélstjóri meö 20 ára reynslu óskar eftir starfi í landi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10 maí merkt: „Vélstjóri — 5834“. Trésmiðir óskast Upplýsingar í síma 41659. Múrarar Óskum eftir tilboði í pússningu á fjórbýlis- húsi. Upplýsingar í síma 53588. Skrifstofumaður Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráöa skrifstofumann til að vinna viö og hafa umsjón með tölvufæröu launabókhaldi. Verslunarskólapróf eöa starfsreynsla nauö- synleg. Umsóknir meö upplýsingum um aldur menntun og fyrri störf sendist afgreiöslu Morgunblaösins merkt: „B — 170“. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Glussakranar til sölu Höfum til sölu mikiö úrval af nýlegum og notuðum Grove glussa krönum. GROVETM 1075 Telescopic 90t 1976 GROVE TM 1075 Telescopic 90t 1975 GROVE TM 800 Telescopic 70t 1972 GROVETM 800 Telescopic 70t 1971 GROVE TM 375 Telescopic 40t 1974 GROVE H 4084 Telescopic 40t 1972 GROVE TMS 300 Telescopic 30t 1974 GROVE H 2564 Telescopic 25t 1973 GROVE TMS 180 Telescopic 18t 1974 GROVE H 1864 Telescopic 18t 1973 GROVE RT 60S Rough terr 18t 1972 GROVE H 1564 Telescopic 15t 1973 GOTWALD AMK Telescopic 18t 1967 pflimfi/on & vAL//on Ægisgötu 10, sími 91-27745. I Tilboö — Vörubifreið Tilboö óskast í Volvo vörubifreiö F-86 árgerö 1974. Ekinn 90 þús. km. Bifreiðin er meö upphituöum grjótpalli og í mjög góöu lagi. Tilboö, er greini verö og greiösluskilmála, sendist Bæjarskrifstofunum, Eyrarvegi 8, Selfossi, fyrir kl. 17 föstudaginn 4. maí 1979. Bifreiöin veröur til sýnis viö Áhaldahús Selfossbæjar, fimmtudaginn 3. maí kl. 13—17. Áhaldahús Selfossbæjar. j§) ÚTBOÐ Tilboð óskast í „Ductlle lron“ pfpur fyrir Vatnsveitu Reykjavíkur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin veröa opnuö á sama staö fimmtudagínn 31. maí n.k. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN ÍIEYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 8 — Sími 25800 _^__ Lærið vélritun Ný námskeið hefjast þriðjudaginn 8. maí. Námskeiðin eru bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Engin heimavinna. Innritun og upplýsingar daglega, eftir kl. 13 í síma 41311. Vélritunarskólinn Suöurlandsbraut 20. Hreinsun vatnsrása Tökum aö okkur hreinsun vatnsrása stíflaðar af steinefnum í vatnsrásum, véla, katia, kæla og hitakerfa. Kemhydro-salan s.f. Sími 43116.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.