Morgunblaðið - 03.05.1979, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 03.05.1979, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MAÍ1979 MJORnuiPA Spáin er fyrir daginn f dag HRÍJTURINN 21. MARZ-19. APRÍL Það sem þú gerir í dag skaltu gera vel. Það er mun gáfu legra heldur en að gera mikið en illa. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ Þú skalt skrifa allt mikilvœgt hjá þér í dag, annars er hætt við því að ýmisiegt gleymist. h TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JtNf Þér hættir til að vera of bjart- sýnn í peningamálum. Reyndu að spara. \:m& KRABBINN lj 21. JÚNf-22. JÚLf Þú skalt reyna að tala svolftið minna um hlutina en fram- kvæma að sama skapi meira. M LJÓNIÐ 23. JÚLf-22. ÁGÚST Reyndu að koma hugmyndum þínum á framfæri, en þú verð- ur að ieggja nokkuð hart að þér. MÆRIN 23. ÁGÚST- 22. SEPT. Settu markið hátt og legðu þig sfðan fram við að ná þvf. Kvöldið getur orðið viðburða- ríkt. VOGIN P/JÍTd 23. SEPT.-22. OKT. Þú skalt ekki varpa ábyrgð- inni yfir á aðra f dag. Vitleys- ur sem þú kannt að gera eru þér einum að kenna. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Þú ert eitthvað llla fyrir kall- aður f dag og ættir að reyna að fresta öllu sem krefst nákvæmni. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Fjárhagurinn virðist eitthvað að vera að batna hjá þér. En þú hefur ekki efni á þvf að hætta að spara. STEINGEITIN 22. DES.— 19. JAN. Reyndu að Ijúka skylduverk- unum sem fyrst, þvf að þfn bfður skemmtilegt kvöld. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Skipulegðu hlutina áður en þú hefst handa, annars kann allt að fara f handaskolum. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Stattu við gefin loforð. Dagur- inn er vel fallinn til bréfa- skrifta. fú G*r £*#/ Lf/Tjð fífi '/i/fi 'Xów/fiev-mt'/f AwfifiU 40£/6/> ’a f/erw^ AP /iflKjfi /MI/IV Oá $PR£WóJfí fífifífí PRBWCrJI/L SAlÍAfi - , fiPorih/fiiT TLlTLUM. PAK/Cfí X-9 / MSTfíoPoliS- £6 fí£F< Óíl fbT//V fffifi //o//Ol///L//i, £w - fAHN FJOCfiaT- úfíFNPFI- £WK/ W,—---———\Mfd OfofíHfífívFK Eo SKfíL Panntt SfíKfí £>/)U f/A - KTfiMLEÚfí í feKjUM M/Wui' X-9 NÚ ER PAP AUe- lj<5st/vð VILPIR VFKJA Athygli aona, CDRRICAN.AF HVEf?XJ? AF Þvi VID HÓFD- UM ANNAD AU6A KUSHNA, I AAARAME KOHBRA TÍBERÍUS KEISARI FERDINAND LJÓSKA SMÁFÓLK Nei, þú ert of lítill til að róla í gömlu dekki sem þessu. ^OU NEEP 50METHING MORE WUR 5IZE... O 1978 UnHed Faature Syndtcate, Inc Þú þarfnast einhvers meira í þinni stærð... Eins og t.d. kleinuhrings!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.