Morgunblaðið - 03.05.1979, Síða 30

Morgunblaðið - 03.05.1979, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MAÍ1979 HEBA heldur við heilsunni Nýtt námskeið hefst 7. maí Dag- og kvöldtímar tvisvar eöa fjórum sinnum í viku. Megrunarkúrar — Nuddkúrar — Létt leikfimi o.fl. Leikfimi — Sauna — Ljós — Megrun — Nudd — Hvíld — Kaffi — o.fl. Sérstakir dagtímar kl. 2 og 3. Innritun í síma 42360 — 40935. Þjálfari Svava, sími 41569. Heilsuræktin Heba, Auðbrekku 53, Kópavogi. ALLSHERJAR- ATKVÆÐAGREIÐSLA 3. og 4. maí Reykjavík, Kópavogur, Seltjarnarnes. Félag flugmálastarfsmanna ríkisins Flugturninn í Reykjavík, 1. hæö kl. 14.00—19.00 3. og 4. maí. Félag íslenskra símamanna Matstofan viö Thorvaldsenstræti opiö 8.30—10.30 og 11.30—13.30 3. og 4. maí. Matstofan Sölvhólsgötu 11 opið 8.00—10.00 og 12.00—13.30 3. og 4. maí. Matstofan Jörfa opiö 8.00—10.00 og 12.00—13.00 3. og 4. maí. Matstofan Grensás opiö 8.00—9.30 og 12.00—13.00 3. og 4. maí. Loftskeytastööin Gufunesi opiö 13.30—14.30 3. og 4. maí. Félag starfsmanna stjórnarráðsins Kjallarinn Arnarhvoli kl. 11.00—13.00 og 17.00—19.00 3. og 4. maí. Hjúkrunarfélag íslands Skrifstofan Þingholtsstræti 30 kl. 14.00—20.00 3. og 4. maí. Landssamband framhaldsskólakennara Samband grunnskólakennara Ármúlaskóllnn kl. 15.00—20.00 3. og 4. maí. Ljósmæðrafélag íslands Fæöingadeild Landspítalans. Tími auglýstur á staönum. Lögreglan í Kópavogi Lögreglustööin. Tími auglýstur á staönum. Lögreglufélag Reykjavíkur Lögreglustööin í Reykjavík. Tími auglýstur á staönum. Póstmannafélag íslands R-1 kaffistofan kl. 11.00—14.00 3. og 4. maí. Starfsmannafélag Kópavogs Hamraborg 1 kl. 14.00—19.00 3. og 4. maí. Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar Skrifstofa félagsins, Grettisgötu 89 kl. 15.00—21.00 3. maí; kl. 10.00—19.00 4. maí. Starfsmannafélag ríkisstofnana Skrifstofa félagsins, Grettisgötu 89 kl. 9.00—19.00 3. og 4. maí. Starfsmannafélag Ríkisútvarpsins Ríkisútvarpiö Skúlagötu 4 kl. 13.00—15.00 3. maí; kl. 10.00—12.00 4. maí. Innheimtan v/Laugaveg kl. 9.00—10.00 3. maí. Starfsmannafélag Seltjarnarness Anddyri íþróttahúss kl. 13.00—17.00 3. og 4. maí. Starfsmannafélag Sjónvarpsins Setustofa sjónvarpsins. Tollvarðafélag íslands Tollstöövarhúsinu 4. hæö kl. 10.00—12.00 og kl. 13.00—16.00 3. og 4. maí. Yfirkjörstjórn BSRB. Danski rithöfundurinn Ole Sarvig kynnir og les úr eigin ritverkum í samkomusal Norræna hússins fimmtudaginn 3. maí kl. 20.30. Allir velkomnir Norræna húsiö NORRÍNA HUSIO POHJOLAN TAIO NORDENS HU5 Glæsilegur Dodge Aspen statlon árg. ‘77 sami eigandi frá upphafi. 6 cyl. sjálfsklptur, 2 dekkjagangar, útvarp og segulband, upphækkaöur, dráttarkrókur, ekinn 22 þús. km. Til sýnis, hjá Bílakaup, Skeifunni 5, sími 86030 og 86010. húsbyggjendur ylurinn er ~ " r Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi — föstudags. Afhendum vöruna á byggingarstað, viðskiptamönnum að kostnaðar lausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Borgarplast hí Bofgarnesi ilmi93 7370 kvötdos hdsanlml >3-7355 óskar eftir blaðburðarfólki AUSTURBÆR: □ Laugavegur 1—33 VESTURBÆR: □ Túngata □ Lambastaöahverfi □ Neshagi _ __ ÚTHVERFI: M □ Laugarásvegur 38—77 □ Breiöageröi □ Álfheimar frá 43. UPPL. I SIMA 35408 Stykkishólmur: Áttatíu nemendur í Tónlistar- skólanum Stykkishólmi, 28. aprfl. Tónlistarskólanum í Stykk- ishólmi var slitið með tónleik- um í Félagsheimilinu föstudag- inn 27. þ.m. Þar komu félagar fram og léku á hin ýmsu hljóðfæri sem kennt var á í vetur, léku bæði einleik og tveir og þrír saman og síðan lúðrasveit sem skipuð er nýlið- um skólans. Tónleikarnir voru vel sóttir og tókust vel. Skólastjóri skólans í vetur var eins og í fyrra Arne Björ- hei frá Ósló og kennari með honum Hafsteinn Sigurðsson, auk stundakennara. Nemendur voru um 80 í vetur og voru flestir nemendur á blásturs- hljóðfæri. Enn hefir gróðri farið lítið fram. Talsverður klaki er enn í jörð, því snjór hefir ekki verið mikill í vetur. Seinasta vika var mild og heit en nú hefir aftur brugðið til kalsa veðurs og því kippt úr gróðri. Mikill snjór er enn í fjöllum í nágrenninu. Aðalfundur félags dráttar- brauta og skipasmiðja á íslandi var haldinn um helgina í Stykk- ishólmi og var fundurinn haldinn í húsakynnum Skipa- víkur h.f. í Stykkishólmi. Full- trúar víðsvegar að af landinu voru mættir og voru mörg mál til umfjöllunar og ályktunar. Þá var mikið rætt um framtíðar- verkefni í þessum málum. Þá voru mættir sem gestir fundar- ins formaður Málm- og skipa- smiðasambandsins og einnig forseti Landssambands ísl. iðn- aðarmanna. Stjórn félagsins var öll end- urkjörin og er formaður hennar sem fyrr Jón Sveinsson, Garða- bæ. Fréttaritari. Danskur rithöfundur í Norræna húsinu DANSKA skáldið Ole Sarvig verður síðasti gestur á þessu starfsári Norræna hússins. Segir hann frá rithöfunda- starfi sínu fimmtudaginn 3. maí kl. 20.30 og á sunnudag 6. maí kl. 16 reifar hann skoðanir sínar á þróun málaralistar- innar á þessari öld. Ole Sarvig hefur einkum látið til sín taka á þremur sviðum, segir í frétt frá Norræna hús^nu: Á fimmta tug aldarinnar skipaði hann sér á bekk með beztu Ijóðskáldum Danmerkur, síðan hefur hann með skáld- sögum reynt að túlka afstöðu nútímamannsins og þá hefur hann skrifað margar bækur um heimspeki listarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.