Morgunblaðið - 03.05.1979, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 03.05.1979, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MAÍ1979 styrkri stjórn yröi komið á laggirnar í Kampala. Lule nýtur mikillar virðingar meöal Ugandamanna án tillits til stjórnmálaskoðana þeirra og einnig erlendis, en fyrir átta árum starfaði hann í framkvæmda- stjórn brezka samveldisins. Hann hefur meistarapróf frá Edinborgar- háskóla, lærði áður í suður-afrísk- um háskóla og varð fyrsti afríski fyrirlesarinn í Makarere-háskóla í Uganda. Hann varð rektor háskólans þegar hann hafði veriö opinber starfsmaður í sjö ár, en Obote forseti rak hann. Obote hefur dvalizt í útlegö í Tanzaníu síöan Amin steypti hon- um af stóli og hann var ekki viðstaddur fundinn þegar frelsis- fylkingin var stofnuð og ákvaröanir teknar um skipun þings og stjórnar. Þó er Obote góður vinur Nyereres eins og Lule og almennt haföi verið búizt viö því aö Obote yrði valinn forseti. En Nyerere mun hafa beðið Obote aö mæta ekki á fundinum, þar sem hann viidi fá „hlutlausan" forseta. Þó getur verið að Obote bíöi átekta og muni láta aö sér kveöa í kosningum þeim sem lofað hefur verið þegar ró hefur færzt yfir eftir ógnarstjórn Amins. FALL AMINS og arfur hans Hatrið og volæðið, sem átta ára ógnarstjórn Idi Amins í Uganda skilar í arf, er svo mikil að hin nýja stjórn Yusuf Lule forseta mun eiga fullt í fangi meö að ráða við ástandið hjálparlaust. Mikilvægasta verkefni hennar, næst á eftir pví að leiða Amin fyrir rétt, veröur aö koma í veg fyrir að framin verði ný fjöldamorö til að hefna 350.000 manna, sem talið er að hafi verið myrtir á valdaárum Amins. Nýja stjórnin hefur ekki yfir að ráöa nægu herliði til aö halda uppi lögum og reglu og Julius Nyerere Tanzaníuforseti mun komast aö því aö talsverður tími getur liðiö áður en hann getur kallaö heim herliöiö sem hann sendi inn í Uganda, aö minnsta kosti ef ekki tekst sam- komulag um aö gæzluliö taki viö af tanzaníska herliðinu, til dæmis á vegum Einingarsamtaka Afríku. Þaö veröur ekki síður erfitt fyrir nýju stjórnina aö bjarga efnahag landsins, sem hefur ekki borið sitt barr síðan Amin rak 100.000 Asíu- menn úr landi. Alit er í kalda koli í landinu: flestar verksmiöjur hafa stöövazt, landbúnaöarframleiösla hefur lagzt niður aö mestu, enginn erlendur gjaldeyrir er til aö kaupa lífsnauösynlegar innflutningsvörur. Stjórnin þarf greinilega á mikilli erlendri peningaaöstoö aö halda. Og nýja stjórnin stendur líka and- spænis því erfiða verkefni aö koma aftur á lýöræöi og lögum. Nýja stjórnin er skipuö fulltrúum ólíkra skoðanahópa, allt frá marxistum til hófsamra íhalds- manna. En stuöningsmenn Miltons Obote, sem Amin steypti af stóli fyrir sjö árum, eiga ekki ráöherra í stjórninni, sennilega vegna þess aö Nyerere forseti hefur viljaö standa viö þær yfirlýsingar sínar aö þaö hafi aldrei veriö ætlun sín aö koma Obote til valda. En Langi-flokkur- inn, sem Obote tilheyrir og grimmdarverk Amins bitnuöu haröast á, stendur þar meö ekki aö nýju stjórninni. Rólegur menntamaður Margir hæfileikamenn eiga sæti í stjórninni, þeirra helztir Sam Wambuzi yfirdómari og George Kanyeihamba dómsmálaráöherra auk forsetans. Sjálfur er Yusuf Lule forseti, sem er auk þess landvarna- ráöherra og yfirmaöur heraflans, sagöur rólyndur menntamaöur og opinber starfsmaöur, sem hafi lýst því yfir aö hann sé ópólitískur. Hann hefur heitiö því aö koma aftur á lýöræöi þegar aöstæöur leyfi og lýst því yfir aö 14 manna stjórn hans, sem er aöallega skipuö fulltrúum úr framkvæmda- ráöi Þjóöfrelsisfylkingar Uganda, veröi þjónn þjóöarinnar, ekki hús- bóndi hennar. Flestum ber saman um aö Lule, sem er 67 ára gamall, hafi ætlaö aö setjast í helgan stein þegar 18 hópar úgandískra útlaga stofnuöu frelsisfylkinguna í marz. En á bak viö valið á Lule sem forseta stóö Nyerere forseti, náinn vinur hans um 30 ára skeiö, sem vildi aö Mæður njósnarar Á dögum grimmilegrar einræöis- stjórnar Idi Amins geröust mæöur njósnarar og sviku dætur sínar, menn meö byssur hrifsuöu þaö sem þeir girntust og Ugandamenn komust aö raun um aö öruggast var aö heyra hvorki né sjá þaö sem var aö gerast, tala ekki um þaö og sýna engin merki tilfinninga. Þaö var því ekki aö ástæöulausu aö nýi forsetinn, Lule, minnti á þaö í einni fyrstu yfirlýsingunni eftir aö hann tók viö embætti aö framundan væri víötækara verkefni en aö sigrast á herjum Amins: „Viö verö- um aö endurvekja trúnaöartraust þjóöarinnar. Viö veröum aö gefa henni aftur viljann til aö lifa." Þjóöin hefur beöið tjón á sálu sinni. Upphaflega bárust heiminum fréttir af örlögum Uganda frá flóttamönnum og sjónarvottum aö ógnarstjórninni, en sögum þeirra var oft vísað á bug, sumpart vegna þess aö samkvæmt þeim var grimmdin svo stórfelld aö því var varla hægt aö trúa. En nákvæmari upplýsingar hafa fengizt um kúgunaraöferöir Amins úr skjölum aöalnjósna- og pyntingastofnunar Amins, svokallaðrar Ríkisrann- sóknarskrifstofu. Starfsemi hennar náöi inn á öll sviö mannlegs lífs, frá skólastofum til svefnherbergja, og hún stíaöi í sundur fjölskyldum, vinum og frændum meö því aö ala á ótta og tortryggni. Samkvæmt einu skjalinu sakaöi móöir nokkur, sem menn Amins hafa trúlega kúgaö, dóttur sína um aö stela kaffi og fór þess á leit aö stúlkunni yröi refsaö. Annaö skjal fjallaöi um framkomu fyrrverandi utanríkisráöherra viö eiginkonur diplómata, sem hann kynntist t utanlandsferð. Skýrsla nokkur seg- ir frá ókyrrö viö Makarere-háskóla. Idi Amin — forseti til lífstíðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.