Morgunblaðið - 03.05.1979, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.05.1979, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MAÍ1979 29 smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar Til sölu spariskírteini ríkissjóös '72 — 2. fl. '73 — 2. fl. og fl. happdrættisbréf A og C flokkur. Uppl. í síma 36749 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu SCANIA 85, super, frambyggður með búkka, Sindrasturtum og palli. palli. Uppl. í síma 76848. Feröaútvörp Verð frá kr. 8250 og úrval af töskum og hylkjum fyrir kassett- ur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandsspólur 5“ og 7“, bílaútvörp, verð frá kr. 23.600.- Loftnetsstengur og bílahátalarar, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póstsendum F. Björnsson radíóverzlun. Bergþórugötu 2, sími 23889. Telexaðstaöa í boði. Uppl. sendist til Mbl. merkt: „Telex — 5912“. Skoskur sérfræöingur á véltæknisviði óskar eftir atvinnu á íslandi. Núverandi vinnustaöur Rolls Royce Ltd. Skrifið til Mr. P. Benson, 2 Mingarry Street, Glasgow, G 20 NT, Scotland. Tekur hvaöa starfi sem er. 12 tonna bátur í góöu standi til sölu. Uppl. í síma 92-2701. Keflavík. Njarövík Til sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir viö Fífumóa. íbúöunum verður skilaö glerjuöum og sameign fullfrágengin í nóvember n.k. Hagstætt verö og greiösluskil- málar. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík sími 1420 og Hilmar Hafsteinsson, sími 1303. Keflavík — Suöurnes Til sölu meöal annars. Keflavík 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir. 5 herb. neðri hæö. 5 herb. efri hæö. Bílskúr. 6 herb. raðhús á tveimur hæöum. Einbýlishús, ein og hálf hæð. Lftil, eldri einbýlishús á góöum stöðum. 4ra herb. glæsilegar íbúðir í smíðum. Grunnur aö einbýlishúsi. Njarövfk 2ja herb. sem ný íbúö. 3ja herb. góð risióúö. 5 herb. góð sérhæð. Sandgerði Góð risíbúö. 4ra herb. nýleg íbúð. Lítil einbýlishús. Viölagasjóöshús. Skipti möguleg. Grunnur að einbýlishúsi. Vogar Góö risfbúö. Gríndavík Neðri hæð í tvíbýlishúsi. 4ra herb. hæö ásamt einu herb. o.fl. í kjallara. Stór bílskúr. Fokhelt einbýlishús. Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar geröir fasteigna á söluskrá. Eigna- og Veröbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík. Sími 92-3222. Keflavík 115 fm neðri hæð í tvíbýlis- húsi. Allt sér. Hitaveita. íbúð í góöu standi. Grindavík 116 fm einbýlishús. Stór bílskúr. Góö eign. Höfum kaupar.da að góöu raöhúsi eöa einbýlishúsi í Keflavík eöa Njarövík. Fasteignir s.f. Heiöargaröi 3, Sölumaöur: Einar Þorsteins- son. Sími 2269. Húsnæöi í Ármúla Til leigu 40 fm skrifstofu- eöa geymsluhúsnæöi á 2. hæö. Upplýsingar í síma 82470, frá kl. 9—12. IOOF. 5=160538’/t=Bridge I.O.O.F. 11=161538’/2=9.0 Kvenfélag Keflavíkur Fundur veröur haldinn í Tjarn- arlundi þriöjudaginn 8. maí kl. 9. Fundarefni: Skrúögaröarækt. Stjórnin. Fíladelfía Reykjavík Almenn samkoma í kvöld kl. 20:30. Frjálsir vitnisburðir. Frá Sálarrannsóknar- félaginu Hafnarfiröi Fundur verður í Iðnaöar- mannahúsinu í kvöld, fimmtu- daginn 3. maí og hefst kl. 20:30. Dagskrá: Ræður, séra Sigurð- ur Haukur Guðjónsson og Ófeigur J. Ófeigsson, læknir. Tvísöngur, Jóhanna Guðríöur Linnet og Ingveldur Ólafsdótt- ir viö undirleik Páls Kr. Páls- sonar orgelleikara. Stjórnin. Fíladelfía Austurvegi 40A Selfossi Almenn samkoma í kvöld kl. 20. Ræóumaöur: Ruben Bak- er. Aöeins þetta eina sinn. ■ GEOVERNDARFÉLAG ISLANOSM ’ /ffi Aferðafélag míslands V ÖLDUGÖTU 3 SIMAR 11798 og 19S33. 4.—6. maí kl. 20.00 Þórsmerkurferö Gist { sæluhúsinu. Farnar gönguferöir um Mörkina. Uppl. og farmiöasala á skrifst. Frá og meö 4. maí veröur farið í Þórsmörk um hverja helgi fram í október. Ferðafélag íslands. Fíladelfía Hafnarfirði Almenn samkoma í Gúttó í kvöld kl. 20:30. Ræöumaöur Daníel Jónasson. Jórdan leikur. Allir hjartanlega vel- komnir. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safnaöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Halldór S. Gröndal. Freeportklúbburinn Fundur í kvöld á venjulegum staö og tíma. Stjórnin. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Þroskaþjálfa skóli íslands Umsóknarfrestur um skólavist áriö 1979—1980 er til 1. júní. Umsóknar- eyöublöð fást á skrifstofu skólans. Sími 43541. Orðsending Frá og meö föstud. 4. maí n.k. verður vörumóttöku og skrifstofum vorum lokaö kl. 17 (kl. 5) á föstudögum. Vöruflutningamiöstööin h.f., Landfiutningar h.f., Vöruleiðir h.f. ||| Lóðasjóður "J/ Reykjavíkurborgar Auglýst er eftir umsóknum um lán úr lóðasjóði Reykjavíkurborgar. Lán úr sjóönum takmarkast viö úttekt á malbiki og muldum ofaníburöi frá Malbikunar- stöö og Grjótnámi Reykjavíkurborgar og pípum frá Pípugerö. Umsóknareyöublöö veröa afhent á skrif- stofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæö og þurfa umsóknir aö hafa borizt á sama staö fyrir 1. júní n.k. Eldri umsóknir ber aö endurnýja. Borgarstjórinn í Reykjavík. Aðalfundur í Félagi matráðskvenna veröur haldinn í matsal Landspítalans miövikudaginn 16. maí kl. 16. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Samtaka Psoriasis- og exemsjúklinga veröur haldinn fimmtudaginn 3. maí kl. 20.30 í Glæsibæ (uppi) viö Álfheima. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Jón Guögeirsson, húðsjúkdómalæknir flytur erindi. Stjórnin. Sýningarmót stóðhesta Dagana 18 til 20 maí n.k. veröur haldið á Víðivöllum í Reykjavík sýningarmót stóö- hesta á vegum Hagsmunaféiags hrossa- bænda. Föstudaginn 18. maí fer fram dómur stóöhesta sem ekki hafa verið dæmdir áöur. Einnig gefst eigendum ungra stóöhestá sem ekki hafa náö 1. verölaunum kostur á aö koma þeim fyrir dóm aö nýju. Skráning stóðhesta fer fram í símum 26600 og 13334 á skrifstofutíma en í símum 83621 (Ragnar Tómasson) og 83939 (Halldór Sigurösson) þar utan. Öllum eigendum stóöhesta er frjálst aö koma meö hesta sína undir dóm, án tillits til búsetu eöa félagsaöildar. h.H. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 37., 39. og 41. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1978 á Strandgötu 20 hér í bæ, þinglýstri eign Vélsmiöiunnar Nonni h.f., fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 8. maí n.k. kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Olafsfirði. Verzlunarinnrétting tii sölu Innrétting úr fataverzlun sem er aö hætta rekstri er til sölu. Buxnarekkar, hillur, fataslár, afgreiðsluborð og fl. Selst mjög ódýrt. Sími 91-14415. Til leigu ca. 150 fm húsnæöi á jaröhæö aö Borgartúni 24. Kristján G. Gíslason, Hverfisgötu 6. Skrifstofuhúsnæði læknastofur iðnaðarhúsnæði 130 fm hæö sem getur veriö einn geymur eöa 6 herbergi meö 2 snyrtiherbergjum til leigu viö miöbæinn. Heitt og kalt vatn, frárennsli, stofnrafmagn í öllum her- bergjum. Tilboö leggist inn á afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „Miöbær — 5835“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.