Morgunblaðið - 03.05.1979, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 03.05.1979, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MAÍ1979 41 fclk í fréttum í ÍRAN virðist sem hvíldarlítið sé haldið áfram aftökum á ýmsum embættismönnum keisarastjórnarinnar íTeheran. — Þese%snd er tekin skömmu eftir aftöku yfirmanns í hernum, Hosseins Torbatian. Hann var tekinn af lífi — skotinn — af aftökusveit stjórnvalda. Hann hafði verið sekur fundinn um að hafa myrt andstæðinga keisarans í desembermánuði sfðastl. AFTUR á skólabekk.— Þessi mynd er frá blökkumanna- hverfi útborgar Jóhannesar- borgar í S—Afríku, Soweto.— Myndin er tekin í unglingaskóla þar í bænum daginn sem nemendur skól- ans sneru aftur til náms eftir 18 mánaða fjarveru frá námi. Þar í borg eru nú taldir vera um 31.000 nemendur í ung- iingaskólum, en mikil ókyrrð var þar f skólunum á árunum 1976 og 1977. En nú er skóla- starfið sem sé hafið á ný og í þessum skóla er það algengt að þeir nemendur sem sitja saman noti sömu kennslubók- ina. SIGRI FAGNAÐ. Þessi mynd er tekin í sendiráði Uganda í Washington, en fregnir bárust þangað um að Idi Amin hefði verið hrakinn frá völdum í landinu. — Á myndinni miðri er sendiráðunautur Uganda, Musa Mammud, en stöðugur straumur Ugandamanna hafði verið í sendiráðið þennan dag til að fagna falli Idi Amins og hér má sjá gestina hylla sigurvegarana. Tísku- sýning Föstudag kl. 12.30—13.30. Sýningin, sem verður í Blómasal Hótels Loftleiða er haldin á vegum Rammagerðarinnar, íslensks Heimilisiðn- aðarog Hótels Loftleiða. Sýndir verða sérstakir skartgripir og nýjustu gerðir fatn- aðar, sem unnin er úr islenskum ullar- og skinnvörum. Módelsamtökin sýna Hinir vinsælu réttir kalda borðsins á boðstólum. Verið velkomin. HOTEL LOFTLEIÐIR Qími 00*100 Hótel Loftleiöir Tilkynning Fráogmeö 1. maí 1979 veröa sundlaug og gufuböö Hótelsins aðeins opin fyrir hótelgesti. Dragtir í stæröum 36—48 Kjólar í stæröum 36—50 Pils í stæröum 36—50 Blússur í stæröum 36—50 Dragtin, Klapparstfg 37. Innilegar þakkir til hinna mörgu vina og vanda- manna sem glöddu mig á 80 ára afmæli mínu meö gjöfum og hlýjum kveöjum. Guðrún Magnúsdóttir, Hólmagrund 11, Saudárkróki. aö söluskála viö fjölfarnasta veg landsins. Tilboö sendist Mbl. fyrir 12. maí merkt: „Milljónir — 5833“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.