Morgunblaðið - 21.05.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.05.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ1980 Kæru vinir fjær og nær. tnnilegasta þakklæti sendi ég ykkur öllum, sem glöddu mig á einn eöa annan hátt á níutíu- ára afmæli mínu 29. apríl sl. Guöný Guömunds. Noröurbrún 1. ^mm m —— (fi SlKfí Hitamælar ! SöMoHa«u®(yF Ó& (&Q) Vesturgótn '16, sími 13280 MYNDAMÓTHF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI • SÍMAR: 17152- 17355 Sjónvarp klukkan 22.20: Dr. Girnnar Thorodd- sen svarar spurn- ingum blaðamanna í beinni útsendingu í sjónvarpi í kvöld klukk- an 22.20 er á dagskrá þátturinn Setið fyrir svör- um. í þættinum að þessu sinni mun svara spurning- um blaðamanna dr. Gunn- ar Thoroddsen forsætis- ráðherra. Stjórnandi þátt- arins verður Ingvi Hrafn Jónsson þingfréttamaður sjónvarpsins, en spyrlar með honum verða þeir Magnús Finnsson blaða- maður á Morgunblaðinu og Haukur Helgason rit- stjórnarfulltrúi Dagblaðs- ins. Ekki þarf að rifja upp hvernig það atvikaðist að Gunnar Thoroddsen varð forsætisráðherra, svo mjög sem þeir atburðir eru fólki enn í fersku minni. En Dr. Gunnar Thoroddsen, forsætisráðherra óhætt mun að segja, að ekki hafi stjórnarmyndun hér á landi vakið aðra eins athygli í langan tíma, ef þá nokkurn tíma. Verður vafalaust fróð- legt að heyra svör forsætis- ráðherra við ýmsum spurn- ingum blaðamanna, um hvernig honum hafi þótt til takast í ríkisstjórninni það sem af er. Þátturinn verður í beinni útsendingu. Milli vita í sjónvarpi klukkan 21.05 í kvöld verður sýndur annar þáttur norska framhalds- myndaflokksins Milli vita. en þættirnir eru byggðir á skáld- sögum eftir Sigurð Evensmo. Þetta gerðist helst í fyrsta þætti: Karl Marteinn er ung- lingspiltur í skóla. Vegna veik- inda föður síns verður hann að hætta námi og fara að vinna fyrir sér. Erfiðisvinnan á illa við hann, en vekur áhuga hans á verkalýðsmálum. Karl Marteinn skrifar grein í bæjarblaðið um kjör verkamanna. Hann langar að leggja fyrir sig blaðamennsku og sækir um starf á dagblaði í litlum bæ. I i Útvarp Reykjavík A1IÐMIKUDKGUR 21. maí MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tón- j leikar. t 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: f Guðrún Guðlaugsdóttir heldur > áfram að lesa söguna „Tuma og 1 trítlana ósýnilegu“ eftir Hilde \ Heisinger í þýðingu Júniusar 1} Kristinssonar (2). p 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 110.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Kammersveitin í Stuttgart leik- ur ítalska serenöðu eftir Hugo Wolf; Karl Miinchinger stj./Mstislav Rostropovitsj og St. Martin-in-the-Fields- hljómsveitin leika Sellókonsert í D-dúr op. 101 eftir Joseph Haydn; Iona Brown stj. 11.00 „Sannleikurinn mun gjöra yður frjálsa“. Prédikun eftir séra Bjarna Jónsson dómkirkjuprest, flutt á aldarafmæli Jóns Sigurðssonar forseta 1911. Benedikt Arn- kelsson cand. theol. les. (í þess- um mánuði er öld liðin frá greftrun Jóns og konu hans í Reykjavík.) 11.25 Kirkjutónlist. Norski einsöngvarakórinn syngur Fjóra sálma op. 74 eftir Edvard Grieg; Knut Nystedt stj./Franz Eibner leikur á orgel Sálmforleik og fúgu eftir Jó- hannes Brahms um lagið „O, Traurigkeit, o, Herzeleid“. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum, þ.á m. léttklassísk. 14.30 Miðdegissagan: „Kristur nam staðar í Eboli“ eftir Carlo Levi. Jón óskar les þýðingu sína (14). SÍÐDEGIÐ 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn. Sigrún Björg Ingþórsdóttir stjórnar. Hún leggur leið sina að Gunnarshólma í Mosfells- sveit um sauðburðartimann i fylgd þriggja barna. 16.40 Tónhornið. Guðrún Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 17.00 Siðdegistónleikar. Sigurður Björnsson syngur lög eftir Jón Leifs, Sigfús Einars- son, Sigurð Þórðarson og Árna Thorsteinson; Guðrún Kristins- dóttir leikur á píanó/Wilhelm Kempff leikur „Þrjár rómönsk- 18.00 Börnin á eldfjallinu. Tíundi þáttur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.25 Lífið um borð. Þriðji þáttur lýsir starfi þeirra, sem sigla farþega- skipum. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 18.45 Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónarmaður örnólfur Thorlacius. 21.05 Milli vita. Norskur myndaflokkur i átta þáttum, byggður á skáldsögum eftir Sigurd Evensmo. ur“ op. 28 og „Arabesku“ op. 18 eftir Robert Schumann/Itzhak Perlman og Vladimír Ashken- azký leika Fiðlusónötu nr. 2 í D-dúr op. 94a eftir Sergej Pro- kofjeff. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. Annar þáttur. Efni fyrsta þáttar: Karl Marteinn er unglingspiltur í skóla. Vegna veikinda föður síns verður hann að hætta námi og fara að vinna fyrir sér. Erfiðis- vinnan á illa við hann, en vekur áhuga hans á verka- lýðsmálum. Karl Marteinn skrifar grein í bæjarblaðið um kjör verkamanna. Hann langar að leggja fyrir sig blaðamennsku og sœkir um starf á dagblaði i litlum bæ. Þýðandi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 22.20 Setið fyrir svörum. Dr. Gunnar Thoroddsen forsætisráðherra svarar spurningum blaðamanna. Síjórnandi Ingvi Hrafn Jónsson. 22.50 Dagskrárlok. ____________ 7 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur í útvarpssal: Guðrún Kristjánsdóttir á Akur- eyri syngur lög eftir Sigfús Einarsson, Emil Thoroddsen, Mozart, Schumann og Richard Strauss. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. 20.00 Úr skólalífinu. Stjórnandinn, Kristján E. Guð- mundsson, tekur fyrir nám i Þýzkalandi, Ítalíu og Spáni. 20.45 Ljóðræn svita op. 54 eftir Edvard Grieg. 21.05 Sýkingarvarnir í sjúkra- húsum. Gisli Helgason sér um dag- skrÁrhiitt 21.30 Píanótríó í B-dúr eftir Joseph Haydn. 21.45 Útvarpssagan: „Siddharta“ eftir Hermann Hesse. Haraldur ólafsson lekt- or les þýðingu sína (2). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Arfur aldanna“ eftir Leo Deuel. 3. þáttur: Bókasafnarinn mikli Poggio Bracciolini, — fyrri hluti. Óli Hermannsson þýddi. Bergsteinn Jónsson les. 23.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.