Morgunblaðið - 21.05.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.05.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ1980 9 Vandað raðhús Höfum til sölu vlð Háageröi raðhús á 3 haBöum, alls ca. 240 ferm. Á miöhæö eru tvær stofur, húsbóndaherbergi, eldhús og baöherbergi, hvort tveggja meö nýjum innréttingum. í risi sem er bjart og rúmgott er tvöföld stofa, svefnherbergi, baöherbergi og eldhús- aöstaöa. í kjallara er lítil 3ja herbergja íbúö. LAUGARNESVEGUR 3JA HERB. — 86 FERM. Góö íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa og tvö herbergi. íbúöin er aö hluta til nýstandsett. Verö: 30 millj. HRAUNBÆR 3JA HERB. RÚMGÓD Rúmlega 90 ferm. íbúö á 1. hæö. Stór stofa og rúmgott hol o.fl. Suöursvalir. Verð: 32 millj. LEIRUBAKKI 4RA HERB. ÍBÚÐ Mjög góö endaíbúð um 100 ferm. Suöursvalir. Aukaherbergi í kjallara fylgir. Verð: 38 millj. BLIKAHÓLAR 2JA HERBERGJA Sérstaklega vönduö, stór og falleg íbúö á 3. hæö meö útsýni yfir borgina. Verð: ca. 26 millj. HRAUNBÆR 2JA HERBERGJA Góö íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Grunnflötur 65 ferm. Suöursvalir. Verð 25 millj. ASPARFELL 2JA HERBERGJA Falleg íbúö á 2. hæö meö sér inngangi af svölum. Suöursvalir. Verð: 26 millj. ESKIHLÍÐ 2JA HERBERGJA Mjög falleg íbúð ( kjallara. Mlklö endurnýjaö. Verö: 26 millj. SAFAMÝRI 2JA HERBERGJA ♦ BÍLSKÚR íbúöin er ca. 60 ferm. á jaröhæö í fjölbýlishúsi. Laut strax. Verð: 26 millj. NÝTT RAÐHUS Fullgert endaraöhús í Seljahverfi. Á neöri hæð eru 3 svefnherbergi, W.C., þvottahús. Á efrl hæö eru stofur, hjónaherbergi og baöherbergi. Bflskúr fylgir. AUÐARSTRÆTI 3JA HERBERGJA + RIS 90 ferm. efri hæö, sem skiptist í 2 skiptanlegar stofur, svefnherbergi, baö- herbergi og eldhús. Ris meö hugsan- legum yfirbyggingarrétti svo og bflskúrsréttur fylgja. Laus strax. KÓPAVOGSBRAUT SÉRHÆÐ 5—6 herb. efri hæö í þríbýlishúsi um 130 ferm. Búr inn af eldhúsi. Sér þvottahús. Bflskúrsréttur. Verð: 47 millj. HRAFNHÓLAR 3JA HERBERGJA Falleg íbúö á 2. hæö ca. 75 ferm. Stofa meö nýjum teppum. Parket á eldhúsi. Lagt fyrir þvottavél á baöi. Verð: 29 millj. Atli Vagnsson Iðgfr. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 lool 82455 Hagamelur 3ja herb. íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi. Verð 35—37 millj. Uppl. um þessa eign eru aðeins veittar á skrif- stofu, ekki í síma. Einkasala. Álftamýri 3ja herb. góö íbúð á 4. hæð. Engihjalli 2ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Laufvangur 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð. Sér þvottahús og búr. Verö 38 millj. Leirubakki 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Sér þvottaherb. í íbúðinni. Vandaðar innrétt- ingar. Verð 38 millj. Asparfell 2ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Höfum kaupendur að öllum geröum eigna, skoðum og metum samdægurs. EIGNAVER Suöurlandsbraut 20, símar 82455 - 82330 Árni Einarsson iögfræöingur Ólafur Thoroddsen lögfræöingur 26600 ALFASKEIÐ 4ra herb. ca. 96 fm. endaíbúö á 3. hæð í blokk. Sameiginlegt þvottahús á hæöinni. Teppi og parket á gólfum. Bílskúrsréttur. Suður svalir. Verð: 37,0 millj. EINBÝLISHÚS Einbýlishús á ýmsum stöðum s.s. Seláshverfi, viö miöborgina og í vesturborginni. HÁALEITISHVERFI 5 herb. ca. 112 fm. íbúð á 1. hæö í 4ra hæöa blokk. Sameig- inlegt vélaþvottahús í kjallara. Þvottaherb. í íbúöinni. Frágeng- in lóð. Bílskúrsréttur. Suður svalir. Mjög vandaöar og falleg- ar innréttingar. Verð: 45,0 millj. KRÍUHÓLAR 5—6 herb. ca. 160 fm. íbúö á 7. og 8. hæð í blokk. Sameiginlegt vélaþvottahús á 7. hæö. Innb. bílskúr. Danfosskerfi. Tvennar svalir, suður og norður. Góöar innréttingar. Næstum fullgerö íbúö. Stórkostlegt útsýni. Verð: 52.0 millj. Útb. 38,0 millj. HRAFNHÓLAR 4ra—5 herb. ca. 117 fm. enda- íbúö á 5. hæð í háhýsi. Sameig- inlegt þvottahús. Vestur svalir. Góöar innréttingar. Mikiö út- sýni. Verð: 37—38 millj. SUÐURVANGUR 3ja herb. ca. 100 fm., vönd- uö íbúö á 2. hæö í blokk. íbúðin er stór stofa, 2 svefnherb., eldhús meö góöri innréttingu, þvotta- herb. og baöherb. með glugga og vönduðum tækj- um og innréttingu. Öll sam- eign fullfrágengin. Verð: 34,0 millj. Útb. 26,0 mlllj. HRAUNBÆR 3ja herb. íbúðir á jaröhæð, 1. hæð og 3. hæð (efstu) í blokk- um viö Hraunbæ. Allt góöar íbúöir. Mikið endurnýjaöar. Verö um 32,0 millj. KRÍUHÓLAR 4ra—5 herb. ca. 127 fm. enda- íbúð á 3. hæð í háhýsi. Lagt fyrir þvottavél á baöi. Góð teppi. Parket. Vestur svalir. Góöar innréttingar. Sameigin- legt vélaþvottahús og frystir. Sameign góð. Verð: 37,0 millj. KRUMMAHÓLAR 4ra herb. ca. 110 fm. endaíbúð á 5. hæð í háhýsi. Danfoss kerfi. Góöar viðarinnréttingar. Suöur svalir. Gott útsýni. Verð: 38,0 millj. SELJAHVERFI 5 herb. ca. 115 fm. endaíbúö á 3. hæð (efstu) í 3ja ára húsi. 4 svefnherb. Lagt fyrir þvottavél á baði. Sameiginlegt þvottahús í kjallara. Frágengin lóö. Full- frágengin bílgeymsla. Suður svalir. Gott útsýni. Verð. 41,0 millj. VESTURBERG 4ra herb. ca. 107 fm. íbúð á 2. hæð í 4ra hæða blokk. Lagt fyrir þvottavél á baði. Viðar- innréttingar. Vestur svalir. Verö: 37.0 millj. í SMÍÐUM 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir við Jöklasel. íbúðirnar afhendast tilb. undir tréverk og málningu. Sameign fullfrágengin. Bílastæði malbikuö. íbúöirnar afh. í aþríl á næsta ári. Verð: 27.950.000.-, 35.850.000,- og 37.870.000.-. Beöiö eftir láni frá húsn.m.stj. kr. 7.0 millj. mis- munur greiöist á 14—16 mán- uöum. Fast verð. traustur bygg- ingaraöili. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. MUNIÐ SÖLUSKRÁNA Komiö við og takið meö ykkur eintak eða hring- ið og við sendum yður hana endurgjaldslaust. Fasteignaþjónustan Austuntmti 17, s. 2S6X. RagnBr Tómasson hdl TII sölu 2ja herb. íbúð Nýieg glæsileg 2ja herb. íbúö á 1. hæð t fjölbýlishúsi viö Engi- hjalla Kóp. Laus strax. Karfavogur 2ja herb. snyrtileg kj.íbúö við Karfavog. Sér hiti. Fálkagata 3ja herb. ca. 90 ferm. falleg íbúö á 3. hæð við Fálkagötu. Tvennar svalir. Hjarðarhagi 3ja herb. ca. 90 ferm. falleg íbúð á 3. hæö viö Hjaröarhaga. Herb. í risi fylgir. Framnesvegur 3ja herb. falleg íbúö á 4. hæö við Framnesveg. Tvöfalt verk- smiöjugler í gluggum. Herb. í kjallara fylgir. Asparfell 3ja herb. ca. 90 ferm. mjög falleg og vönduö íbúö á 5. hæö við Asparfell. Þvottaherb. á hæöinni. Vesturbær 3ja—4ra herb. óvenjuglæsileg ný íbúð á 1. hæö viö Bræðra- borgarstíg. Tvennar svalir. Sér hltl. Bárugata 5 herb. 125 ferm. góð íbúð á 2. hæö í failegu steinhúsi viö Bárugötu. Sér hiti. Sérhæö 5 herb. ca. 135 ferm. góð íbúð á 1. hæð við Miklubraut. Suöur- svalir. Sér hiti. Sér inngangur. Sérhæö — Sundlaugavegur 5 herb. ca. 150 ferm. góö íbúð á 2. hæö viö Sundlaugaveg. Sér hiti, sér inngangur. Bílskúr fylg- ir. Raðhús — Seltjn. 6 herb. glæsilegt nýtt 170 ferm. raöhús á tveim hæöum viö Sævargarða Seltjarnarnesi. Bílskúr á neöri hæö. Málflutnings & L fasteignastofa Agnar Qustatsson. hrt. Hafnarstrætl 11 Slmar 12600. 21750 Utan skrifstofutfma: — 41028. 43466 Furugrund — 2ja herb. auka herb. í kjallara. Þverbrekka — 2ja herb á 5. hæð. Verö 25 m. Víöihvammur — 2ja herb. 55 fm. Útb. 15 m. Álfhólsv. — 3ja herb. aukaherb. í kj. Verulega góð (búð. Verð 36 m. Furugrund — 3ja herb. rúmlega tilbúin undir tréverk. Verð 31 m. Hamraborg — 3ja herb. 90 fm. Verð 32 m. Kjarrhólmi — 3ja herb. á 2. hæö. Laus í júlí. Krummahólar — 3ja herb. vönduð fbúð. Suöursvalir. Ásbraut — 4ra herb. Laus strax. Kjarrhólmi — 4ra herb. Sér þvottur. Laus strax. Gaukshólar — 6 herb. 130 fm. ásamt bíiskúr. Kópavogsbr. — 4ra herb. neðri haBð í 2býli. Tilboð. Álftanes — Einbýli tæplega tilbúið undir tréverk. Lindargata — Einbýli Steinsteypt. Kj., hæð og ris. Fasteignasalcm EK5NABORG sf Hamraborg 1 - 200 Kðpavogur , Símar 43466 S 43805 ; sölusfjóri Hjörtur Gunnarsson sölum. Vilhjálmur Einarsson Pétur Elnarsson iögfræðingur. Raðhús við Háagerði Mjög vandaö raöhús, sem er hæö, rishæö og kjallari. 1. hæö: vandaö eldhús, boröstofa, stofur, snyrting og húsbóndaherb. RishaBÖ: 3. herb. sjón- varpshol og geymsla. í kjallara er 2ja herb. íbúö o.fl. Falleg lóö m. blómum og trjám. Æskileg útb. 50 millj. Við Laugarásveg 6 herb. 190 ferm sérhæö til sölu. Hér er um aö ræöa vandaöa eign sem skiptist þannig: Glæsileg stofa (um 70 ferm) eldhús, 4 herb. o.fl. Arinn í stofu, svallr, parket. Glæsilegt útsýni. í kj. er m.a. herb. eldhús, snyrting o.fl. Parhús við Unnarbraut Um 160 ferm parhús á tveimur hæöum. l. hæö: 2 saml. stofur, eldhús, geymsla, baö o.fl. Efrl hæö: 5 herb. Útb. 46 millj. Einbýlishús á Seltjarnarnesi Glæsileg 155 ferm 6 herb. einbýlishús m. tvöf. bflskúr. Húsiö er m.a. samj.% stofur, 4 herb. o.ffl. Vandaöar innrétt- ingar. Arinn í stofu. Glæsilegt útsýni. Ætkileg útb. 60 millj. Einbýiishús á Skagaströnd 110 ferm einbýlishús m. fallegum garöi. Ljósmyndir á skrifstofunni. Við Kleppsveg 4ra—5 herb. íbúö á 1. haaö. íbúöin er saml. stofur, 3 herb. o.ffl. íbúöarherb. í kj. fylgir. Æskileg útb. 38—40 millj. Viö Blöndubakka 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Herb. í kjallara fylgir. /Eskileg útb. 28—30 millj. Við Hraunbæ 4ra herb. góö íbúö á 3. hæö. íbúöin sklptist í stotu, 3 herb. o.fl. Æskileg útb. 30—32 millj. Fossvogur 3ja herb. íbúö á efri hæö viö Ásgarö. Stærö um 80 ferm. Glæsilegt útsýni. Æskilsg útb. 25 millj. Við Lindargötu 3ja herb. tbúö á 3. haBÖ í steinhúsi. Laus strax. Útb. 18 millj. Viö Dvergabakka 3ja herb. íbúö á 1. hæö. íbúö og verzlunarpláss 2ja herb. íbúö á 1. hæö ásamt 60 ferm verzlunarplássi á götuhæö nærri miö- borginni. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. ✓ Einstaklingsíbúð í Fossvogi 30 fm ný og vönduö einstaklingsíbúö á jaröhæö. Til afh. strax. Útb. 14 millj. Einbýlishús óskast Höfum kaupanda af einbýlishúsi í Vest- urborginni eöa Seltjarnarnesi. Há útb. í boði. Höfum kaupanda aö 4ra herb. íbúö í Vesturborginni. Góö útb. í boði. EiGnnmiÐLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320 EIGNASALAM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Dvergabakki Vönduö og skemmtileg 3ja herb. íbúö í nýlegu fjölbýlishúsi. Glæsilegt útsýni yfir bæinn. Bein sala. Einbýli Garðabær Höfum fjársterkan kaupanda aö góöu einbýlishúsi í Garðabæ eöa nágrenni. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson. Bústaáir FASTEIGNASALA 39311 39299 Lágmúla5 5 hœð Lúðvik Halldórsson Eggerl Sieingrimsson viðskfr. Miðbraut Seitjn. Neðri sérhæö í tvíbýlishúsi. íbúðin er 140 ferm. og skiptist í 3 svefnherb., 2 stofur og rúm- gott eldhús. Raðhús við Miövang 170 ferm. raðhús á tveimur hæðum ásamt 40 fm. bílskúr. Á neöri hæð eru góöar stofur og eldhús. Á efri hæö eru 4 svefnherb. Dvergabakki 4ra herb. 110 ferm. góð íbúö á 3. hæð ásamt 20 ferm. herb. í kjallara. Vesturberg 3ja herb. 90 ferm. góð íbúð á 2. hæð. Sér þvottahús. Fallegar harðviöarinnréttingar. Hraunbær 3ja herb. 90 term. íbúð á 2. hæð. Blönduhlíö 3ja herb. 89 ferm. kjallaraíbúö. Asparfeil 2ja herb. 65 ferm. góð íbúð á 3. hæð. Vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á sölu- skrá. QIMAR ?11i;n-91T7n SÖLUSTJ LARUS ÞVALDIMARS ollVIAn zllbU Z1J-/U logm joh þoroarson hdl Til sölu og sýnis m.a.: Góð íbúð við Hraunbæ 3ja herb. á 2. hæö um 90 ferm., sér hitaveita, góð sameign, vélaþvottahús, mikiö útsýni. 2ja herb. glæsileg íbúð ofarlega í háhýsi viö Dufnahóla um 60 ferm., fullgerð góð sameign. Danfosskerfi, útsýni. Einstaklingsíbúð/ódýr íbúðin er í kjallara um 40 ferm. við Vífilsgötu, vel með farin, laus nú þegar. Verð aðeins kr. 13 millj. Úrvals íbúð í austurborginni íbúöin er 4ra herb. á efri hæö um 95 ferm., stórar svaiir, massívur haröviður í öllum innréttingum. íbúðin er ný. Mjög mikil sameign. Þetta er ein af eftirsóttu íbúðunum, t.d. fyrir roskin hjón. Hveragerði, eignaskipti Glæsilegt fokhelt raöhús, 95x2 ferm., innbyggður bílskúr. Eignaskipti möguleg. Vildarkjör. Gott verslunarhúsnæði óskast á 1. hæö í borginni fyrir traust landsþekkt fyrirtæki. Æskileg stærð 400—600 ferm. Allar upplýsingar trúnaöarmál ef óskað er. Húseign með tveim íbúðm óskast til kaups. Fjársterkir kaupendur (margir koma til greina). Ýmis konar eignaskipti (m.a. úrvals íbúðir á bestu stöðum borgarinnar). Til sölu skrifstofuhúsnæði ýmsum stærðum í borginni. af AIMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEG118 SIMAR 21150-21370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.