Morgunblaðið - 21.05.1980, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.05.1980, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ 1980 iCiö^nuiPA Spáin er fyrir daginn f dag fea HRÚTURINN HiV 21. MARZ-19.APRÍL Návist við yngri kynslóðina mun veita þér óma-lda ánægju í dag. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Besti vinur þinn þarf mjög nauðsyniega á hjálp þinni að halda í dag. k TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNÍ Þú verður að vera mun tiilits- samari í garð þinna nánustu heldur en undanfarið. 'm KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLl Vertu vakandi fyrir öllum tækifærum sem bjóðast í sam- bandi við nýtt starf. LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Þér er eins gott að taka daginn snemma ef þú ætlar að Ijúka verkefnum dagsins á réttum tíma. a s MÆRIN ÁGÚST-22. SEPT. Þú skalt reyna að njóta útivist- ar eins mikið og þú mögulega getur. VOGIN 23. SEI’T W TTA 23. SEPT. - 22. OKT. Þú verður ncyddur til að taka afstöðu í mjög viðkva-mu máli I daK- DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Það verður falast eftir aðstoð þinni í frekar óskemmtilegu máli i dag. WW BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Gerðu ekkert i fljótræði, sem þú siðan sérð óendanlega eftir. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Vertu fastur og ákveðinn fyrir ef reynt verður að fá þig út i eitthvert fjármálaævintýri. JS VATNSBERINN j£S 20. JAN.-18. FEB. I.áttu slúðursögur ckki hafa áhrif á ákvarðanatöku þína i dag. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú vcrður að taka meira tillit til skoðana annarra en þú hefur gert að undanförnu. x-o \ ÉG LEITA W SVO LENGI, SEM ÖENSJMD ENP'Sr. , Síáasia Sprcnqingin f necSanjarfearbi/öi 0r. S&\jens næraU-a. Ic.í4 upp a yfirbow heimsKautasvatÖisins / En i kyrrðinni sem & eftir íyiqir,,. UNSVRÚ MARCH , pó CORRiQAN SE ÚRRÆRA- 0ÓPUR,HEFUR HANN TK.?LEGA LIFAÐ pETTA A?! Dtr I © Buus LJÓSKA SMÁFÓLK Hvað er þetta, Kalli Bjarna? Oh, þetta er bikar sem ég vann Hann er ekki mjög þungur ... Þetta var mjög Iéttvægur sigur! fyrir tveimur úrum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.