Morgunblaðið - 21.05.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.05.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ1980 LÁRÉTT: 1 merjfð. 5 kyrrð. 6 reskjast, 9 elska, 10 ætt, 11 mynni, 13 hey, 15 vott, 17 dró úr. , l LOÐRÉTT: 1 skyggn, 2 hátíð, 3 fuglinn, 4 rödd, 7 erlenda, 8 stúika, 12 vökvi, 14 stefna. 16 verkfœri. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 sálast. 5 æð, 6 opnast. 9 púa, 10 et, 11 pl. 12 efa, 13 usli, 15 err, 17 gamall. LÓÐRÉTT: 1 snoppung, 2 la na. 3 aða, 4 tottar, 7 púls, 8 sef, 12 eira. 14 lem, 16 rl. 6 7 8 ■ ' ■ 10 ■ 1 12 ■ " 14 15 16 ■ ■ 17 Síðasti fiskifræðingurinn? | I-FIÉTTH3 HITASTIGIÐ norður á Hrauni og uppi á Hveravöll- um staðfesti þau inngangs- orð veðurspárinnar i gær- morgun nað veður myndi fara hægt kóinandi*. — Fór hitinn niður i eitt stig á Hrauni og Hvcravöllum i fyrrinótt. Hér í Reykjavík var reyndar i svalara lagi, þvi hitinn var aðeins fjögur stig og litiisháttar rigning. Sólskin hér i bænum hafði verið i rúmlega 4 klst. á mánudaginn. Úrkoma var hvergi umtalsverð um nótt- ina. ÞENNAN dag árið 1944 hófst þjóðaratkvæðagreiðslan um lýðveldisstofnun. ENDURHÆFING hjarta sjúkra. Fjórði fræðslufundur Hjarta- og æðaverndarfélags Reykjavíkur verður síðdegis á *. morgun, fimmtudag, á Hótel J Borg og hefst kl. 17. Erindi verða flutt og fram fara pallborðsumræður. Fundar- mönnum mun verða gefinn kostur á að leggja spurningar fyrir þá sem þátt taka í pallborðsumræðunum. KÖKU- og smápottablóma basar heldur Foreldrafélag blindra og sjónskertra í Blindraheimilinu, Hamrahlíð 17, á laugardaginn kemur 24. maí og hefst kl. 14. Þeir sem vilja leggja til kökur eru beðnir að koma með þær milli kl. 8—10 á föstudagskvöldið, eða árdegis á laugardag, frá kl. 10. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi fer á morgun, fimmtudag, í sauðburðarferð upp í Kjós. Lagt verður af stað frá Hamraborg kl. 12.30. Væntanlegir þátttakendur þurfa að hafa með sér nestis- En ég hrósa yöur fyrir þaö, að þér í öllu minnist mín og haldið fast við kenningarnar, eins og ég lagði þœr fyrir yður. (1. Kor. 11,2.) IKPOSSGÁTA Q bita og eru beðnir að gera viðvart í síma 43400 eða 41570. SPRETTA hefur verið mjög góð í grasveðurstíðinni hér í bænum, síðustu daga. Hefur öllum gróðri farið mikið fram. Er sláttur víða hafinn á grasblettum hér í bænum. ARfMAO MEIL.LA SJÖTÍU og fimm ára er í dag, 21. maí,Evald Christensen, fyrrverandi lögregluþjónn í Neskaupstað, Langholtsvegi 190, Reykjavík. Hann er að heiman. |~Trá höfninni | í FYRRADAG kom Selá til Reykjavíkurhafnar að utan, svo og Bakkafoss. í gær kom togarinn Ásbjörn af veiðum og landaði aflanum hér. Hann var með 170—180 tonn og var þorskur aðal uppi: staðan í afla togarans. í gærdag voru þessi þrjú skip væntaleg að utan: Dettifoss, Reykjafoss og Skógafoss. I dag er togarinn Bjarni Bene- diktsson væntanlegur inn af veiðum og landar aflanum hér og Coaster Emmy er væntanlegt úr strandferð. | BÍÓIN | Gamla Bíó: Kátir voru karlar, sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja bíó: Eftir miðnætti, sýnd 5 og 9. Laugarásbió: Úr ógöngunum, sýnd 5, 7, 9 og 11. Stjörnubíó: ískastalar, sýnd 5, 7, 9 og 11. Tónabíó: Benzínið í botn, sýnd 5, 7 og 9. Borgarbíó: Partý, sýnd 5, 7, 9 og 11. Austurbæjarbíó: Flóttinn langi, sýnd 5, 7 og 9. Háskólahíó: Adela er svöng, sýnd 5, Haltu honum hræddum, sýnd 7. Skuggar sumarsins sýnd 9. Regnboginn: Nýliðarnir, sýnd 3, 6 og 9. Sikileyjarkrossinn, sýnd 3, 5, 7, 9 og 11.05. Himnahurðin breið, sýnd 3, 4.20, 5.45. Tossabekkurinn sýnd 3.10, 5.10, 9.10 og 11.10. Hafnarbió: Blóðug nótt, sýnd 5, 7, 9 og 11. Ilafnarfjarðarbió:Á hverfanda hveli, sýnd kl. 9. Bæjarbió: Á garðinum sýnd 9. I DAG er miövikudagur 21. maí, sem er 142. dagur ársins 1980. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 11.53 og síödegisflóö kl. 24.17. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 03.53 og sólarlag kl. 22.58. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.24 og tungliö er í suöri kl. 19.43. (Almanak Háskólans). ÞESSIR ungur Hafnfirðingar efndu fyrir nokkru til hlutaveltu að Breiðvangi 13 þar í bænum, til ágóða fyrir Krabbameinsfélag íslands. Söfnuðust þar 8700 krónur. Krakkarnir heita: Helga Kristín Gísladóttir, Guðrún Hulda Jónsdóttir, óiína Sigríður Þorvalds- dóttir og Sigurður Jónsson. KVÖLIK N CTUR- OG IIKLGARbJÓNUSTA apútek- anna i Krykjavik. daitana 16. mai til 22. mai. afl háflum doKum mefltúldum. er sem húr seitir: í LAUGAVKGS APÓTKKI. Kn auk þess er IIOLTS APÓTKK opirt til kl. 22 alla datta vaktvikunnar. SLYSAVARÐSTOFAN t BORGARSPÍTALANUM, simi 81200. Allan súlarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauitardögum ok hrlKÍdóitum, en ha-Kt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDKILI) LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardúKum frá kl. 14—16 simi 21230. GúnKudeild er lokufl á helKÍdúKum. Á virkum dðKum kl.8—17 er hæKt að ná sambandi við lækni í sima LÆKNAFÉLAGS RKYKJAVfKUR 11510. en þvi afl- eins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni oK frá klukkan 17 á fostudðKum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir oK læknaþjúnustu eru Kefnar i SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. tslands er I HEfLSUVERNDARSTÖDINNI á lauKardðKum oK heÍKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusútt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhuicafólks um áfenKisvandamálið: Sáluhjálp I viðlöKum: Kvöldsimi aila daKa 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Viðidal. Opið mánudaKa — föstudaga kl. 10—12 oK 14—16. Simi 76620. Reykjavik sími 10000. ADn H A ACIklC Akureyri simi »6-21840. vnu VAvoino SÍKlufjörður 96-71777. C mWdAUMC HEIMSÓKNARTlMAR, OJUnnAnUO LANDSPÍTALINN: alla daKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum oK sunnudöKum kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa ki. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: Mánudajta til föstudaKa ki. 16— 19.30 — LauKardaKa oK sunnudaita kl. 14—19.30. — HEILSUVERNDARSTOÐIN: Kl. 14 tll kl. 19. - HVfTABANDIÐ: MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum: kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMJLI REYKJAVÍKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eltir umtali oK kl. 15 ti! kl. 17 á helKÍdöKum. - VfFILSSTAÐlR: DaKleKa kl. 15.15 til ki. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 uK kl. 19.30 til kl. 20. aapu LANDSBÓKASAFN fSLANDS Safnahús- OUrn inu við HverfisKötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaica — föstudaKa kl. 9—19, oK lauKardaKa kl. 9—12. — Útlánasalur (veKna heimalána) kl. 13—16 sömu daKa oK lauKardaKa kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaica. þriðjudaKa, fimmtudaKa oK IauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, ÞinKholtsstræti 29a. simi 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — löstud. kl. 9—21, lauKard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞinKholtsstræti 27. slmi aðalsafns. Eltir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, lauKard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — AfKreiðsla I ÞinKho)tsstræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, siml 36814. Opið mánud. — fðstud. kl. 14 — 21. Lauicard. 13—16. BÓKIN HEIM — SAIheimum 27, simi 83780. HeimsendinKa- þjónusta á prentuðum búkum fyrir fatlaða oK aldraða. Simatimi: MánudaKa oK fimmtudaKa kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN - HólmKarði 34, síml 86922. Hljððbókaþjðnusta við sjúnskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - HofsvallaKötu 16. simi 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. — löstud. kl. 9—21. lauKard. kl. 13—16. BÓKABfLAR — Bækistöð I Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir viðsveKar um borKina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudöKum oK miðvikudOKum kl. 14—22. ÞriðjudaKa, fimmtudaica og föstudaga kl. 14 — 19. AMERfSKA BÓKASAFNIÐ, Neshaga 16: Opið mánu- dag tll föstudags kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlið 23: Opið þrlðjudaga og föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jðhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá úkeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — simi 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ðkeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, limmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRfMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30 tii kl. 16. CIIUnCTAniDIJID laugardalslaug- ounuo I AUlnnm IN er opin mánudag - föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 og kl. 16—18.30. Bððin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Rll AMAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgar DILMmMvHiX I stofnana svarar alla virka da«a frá kl. 17 síddegis til kl. 8 árdegis og á helgidöKum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnarog á þeim tilfellum öÖrum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstarfs- manna. - í Mbl. fyrir 50 áruiiit I -HARMONIKULEIKARARN- I IR Gellin og Borgström þurftu svo sannarlega ekki að kvarta yfir sinnuleysi höfuðstaðarbúa eða móttökunum sem þeir hlutu | er þeir léku i Gamla Biú i fyrrakvold. Húsið var troðfullt og fagnaflarlætin gifurleg. Þó að harmonikan verði ekki beinlinis talin hágöfugt hljóðfæri og glymjandinn þreytandi til lengdar, þá hefur hún löngum átt vinsældum að fagna meðal almennlngs og á það enn og þá vitanlega eigi sist el hún er handleikin jaln „faglega" og nú af þeim Gellin og Borgström. — Þeir eiga fáa - kannske enga — jafningja í listlnni svo þelr eru sannarlega vel að því komnir. að vera bæði „konunglegir“ og -keisaralegir“ ...“ r \ GENGISSKRÁNING Nr. 93 — 20. maí 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandartkjadollar 448,00 449,10 1 Sterlingspund 1024,70 1027,20* 1 Kanadadollar 381,70 382,60* 100 Danskar krónur 7962,70 7982,20* 100 Norskar krónur 9076,20 9098,50* 100 Sœnskar krónur 10567,90 10593,90* 100 Finnsk mörk 12095,00 12124,70 100 Franakir Irankar 10657,80 10683,90* 100 Belg. frankar 1548,60 1552,40* 100 Svisan. frankar 26746,30 26811,90* 100 Gyllini 22619,40 22674,90* 100 V.-þýzk mörk 24852,30 24913,30* 100 Lírur 52,88 53,01* 100 Austurr. Sch. 3497,30 3505,80* 100 Eacudos 906,40 908,60* 100 Peaetar 627,20 628,80* 100 Yan 197,01 197,49* SDR (aératök dráttarráttindí) 8/5 583,15 584,58* * Breyting frá aíöuatu akráníngu. v ■4 --------------------—------ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 93 — 20. maí 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 492,80 494,01 1 Starlingapund 1127,17 1129,22* 1 Kanadadollar 419,87 420,86* 100 Danakarkrönur 8758,97 8780,42* 100 Norakar krónur 9983,82 10008,35* 100 Saanakar krónur 11624,69 11653,29* 100 Finnak mörk 13304,50 13337,17 100 Franakir frankar 11723,58 11752^9* 100 Belg. frankar 1703,46 1707,84* 100 Sviaen. frankar 29420,93 29493,09* 100 Gyllini 24881,34 24942,39* 100 V.-þýzk mörk 27337,53 27404,63* 100 Lirur 58,16 58,31* 100 Aueturr. Sch. 3847,03 3856.38* 100 Eacudoa 997,04 999,46* 100 Peaetar 689,92 691,68* 100 Yen 216,71 217,24* * Brayting trá aiAuatu akráningu. .-J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.