Morgunblaðið - 21.05.1980, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 21.05.1980, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ1980 Kaldir voru karlar (Hot Lead and Cold Feet) Spennandi og skemmtilegur nýr vestri frá Disney-fél. meö gam- anleikurum Jim Dale og Don Knotts. __ íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GLÆSILEGIR - STERKIR ■ HAGKVÆMIR Lítum bara á hurðina: Færanleg fyrir hægri eða vinstri opnun, frauðfyllt og níðsterk - og í stað fastra hillna og hólfa, brothættra stoða og loka eru færanlegar fernu- og flöskuhillur úr málmi og laus box fyrir smjör, ost, egg, álegg og afganga, sem bera má beint Dönsk gæði með VAREFAKTA, vottorði dönsku neytendastofnunarinnar DVN um rúmmál, einangrunargildi, kæli- svið, frystigetu, orkunotkun og aðra eiginleika. Margar stærðir og litir þeir sömu og á VOSS eldavélum og viftum: hvítt-gulbrúnt-grænt-brúnt. Einnig hurðarammar fyrir lita- eða viðarspjöld að eigin vali. GRAM BÝÐUR EINNIG 10 GERÐIR AF FRYSTISKÁPUM OG FRYSTIKISTUM /FQ nix HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420 #ÞJÓflLEIKHÚSIfi SMALASTÚLKAN OG ÚTLAGARNIR fimmtudag kl. 20 2. hvitasunnudag kl. 20 STUNDARFRIÐUR föstudag kl. 20 Síöasta sinn Litla sviöiö: í ÖRUGGRI BORG í kvöld kl. 20.30. Uppselt 2. hvítasunnudag kl. 20.30. Miöasala 13.15—20. Sími 11200. Kópavogs- leikhúsið Þorlákur þreytti Aukasýning vegna mlklllar aö- sóknar fimmtudag kl. 20.30. Aögöngumiöasala kl. 18—20 í dag. Sími 41985. InnlAnnviðftkipti Nð til lánsviðskipta BIJNAÐARBANKI ' ISLANDS KIENZLE Úr og klukkur hjá fagmanninum. UTSALA Gallabuxur 7.750.- Karlmannaföt frá 17.900.- Flauelsföt 25.850.- Terylenefrakkar 9900,- Kuldajakkar 15.900.- Peysur 5.500 - Prjónavesti 4.900.- o.fl. ódýrt. Útsölunni lýkur föstudag. Andrés Skólavörðustíg 22, sími 18250. jaZZBQLLöCCQKÓLÍ BÚPU líkQHI/fCttkt J.S.B. Dömur athugió Nýtt 4ra víkna námskeið v hefst þriöjudaginn 27. C maí. C ★ Líkamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum aldri. ( ★ Morgun dag og kvöldtímar. / ★ Tímar tvisvar eöa fjórum sinnum í viku. ★ Sérstakur matarkúr fyrir þær, sem eru í megrun. ★ Sturtur — Sauna — tæki — Ijós. Upplýsingar og innritun í síma 83730. r Ath. — Nýtt { Líkamsrækt JSB opnar fljótlega Ijósastofu með hinum viöurkenndu þýzku Sontegra Ijósabekkjum. ( njog ng>i8qq©TiD9zzDr LEIKFÉLAG <%22j2 REYKJAVlKUR ROMMÍ 3. eýn. í kvöld kl. 20.30 Rauö kort gilda 4. sýn. föstudag kl. 20.30 Blá kort gilda 5. sýn. þriðjudag kl. 20.30 Gul kort gilda ER ÞETTA EKKI MITT LÍF? aukasýning fimmtudag kl. 20.30 allra síöasta sinn OFVITINN annan hvítasunnudag kl. 20.30 Miöasala í lönó kl. 14—20.30. Sími 16620. Upplýsingasímsvari um sýningadaga allan sólar .i hringinn. AUKASYNING AUSTURBÆJARBÍÓI í KVÖLD KL. 21.30 Miöasala í Austurbæjarbíói kl. 16—21.30. Sími 11384. Þrýstimælar Allar stæörlr og geroir. SdfuiffflaBiuigKuiir >JS)(ro©©®ira <S .Vesturgötu 16,sími 13280. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Skólaslit veröa í dag kl. 4.00 í Háteigskirkju. Skólastjóri. Ódýrir kjólar Kvöldkjólar, dagkjólar, vinnukjólar, ný sending — verö frá kr. 20.000.- Verksmiðjusalan Brautarholti 22, inngangur frá Nóatúni. Opið frá 9—6 e.h. 29. júní Pétur J. Thorsteinsson Aðalskrifstofa stuöningsmanna Péturs J. Thorsteinssonar er aö Vesturgötu 17, Reykjavík. Skrifstofan er opin kl. 9—22. Sunnudaga kl. 13—19. Símar 28170 „28171. Á skrifstofunni eru veittar upplýs- ingar um kjörskrár og allt sem aö forsetakosningunum lýtur. Skráning sjálfboðaliða til margvíslegra verkefna er hafin. Cilhouette O ’80 Bikini meö háum og lágum buxum. Sundbolir í stæröum 10—20. Sundbolir fyrir gervibrjóst. Sundbolir fyrir vanfærar konur. Mikiö úrval. Póstsendum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.