Morgunblaðið - 21.05.1980, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 21.05.1980, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ1980 Fyrsti knattspyrnu- landsleikur sumarsins fer fram á morgun Á MORGUN fimmtudaK fer fram fyrsti landsleikur sumarsins en þá mætir íslenska knattspyrnuliðið 21 árs og yngri Norðmönnum, á Laugardalsvellinum. íslenska landsliðið var tilkynnt á fundi með blaðamönnum i fyrradau er hópurinn skipaður eftirtöldum leikmönnum. Nafn Félag Fæddur 4 U D Bjarni Sigurðsson ÍA 16.10.60 4 2 Guðmundur Baldursson Fram 07.11.59 4 Sigurður Halldórsson ÍA 24.04.57 2 Guðjón Guðmundsson FH Benedikt Guðmundsson UBK 24.08.61 9 10 Hafþór Sveinjónsson Víkingur 14.11.61 4 4 Ágúst Hauksson Þróttur 11.09.60 7 8 Kristján B. Olgeirsson ÍA 01.07.60 5 3 Helgi Helgason Vikingur 08.08.59 4 3 Skúli Rósantsson ÍBK 03.09.60 7 4 Sæbjörn Guðmundsson KR 05.04.61 3 4 Pétur Pétursson Feyenoord 27.06.59 ! 9 4 ómar Jóhannsson ÍBV 20.09.60 4 7 Pálmi Jónsson FH 16.08.59 5 6 Guðmundur Steinsson Fram 18.07.60 Gunnar Gislason KA 04.01.61 2 3 Tveir eldri leikmenn eru í hópn- Norðmanna. Lið þeirra nú er sagt um þeir Pétur Pétursson og Sig- allsterkt og fjórir leikmenn í urður Halldórsson. Flestir pilt- liðinu hafa leikið með A-landsliði. anna hafa mikla reynslu í ungl- Forsala aðgöngumiða á lands- ingalandsleikjum, og hafa allir leikinn hefst kl. 9.00 á Laugardals- leikið með meistaraflokki félaga vellinum. Dómari á leiknum verð- sinna. Þetta er annar leikur ur Óli Olsen og línuverðir Vil- íslands í þessum aldursflokki. hjálmur Vilhjálmsson og Þorvarð- Árið 1978 mættust liðin í Noregi ur Björnsson. og lauk þeim leik með 1—0 sigri — þr. Tíu breytingar á enska landsliðinu ENSKA landsliðið í knattspyrnu sem fékk skellinn ljóta gegn Wales á laugardaginn verður gerbreytt er það mætir Norður- Irum i næsta leik bresku meist- arakeppninnar. Aðeins Trevor Cherry úr Leeds heldur stöðu sinni, hinir leikmennirnir tíu eru settir út. Alan Devonshire, mið- vallarleikmaðurinn leikni hjá West Ham, leikur sinn fyrsta landsleik. Annars verður liðið þannig skipað: Markvörður: Joe Corrigan. Varnarmenn: Ken Sanson, Dave Watson, Emlyn Hughes og Trev- or Cherry. Miðvallarmenn: Ray Wiikins, Terry McDermott, Alan Devonshire og Bryan Robson. Framherjar: Kevin Reeves og David Johnson. • Simamyndir þessar eru frá siðustu andartökum maraþonleiksins mikla milli Arsenal og Valencia i úrslitum Evrópukeppni bikarhafa í knattspyrnu. Leikurinn, sem fór fram á Heysel-leikvanginum i Briissel, endaði 0—0 eftir 90 mínútur. Var þá framlengt í 30 minútur í viðbót, en allt sat fast, 0—0. Var þá gripið til vitaspyrnukeppni og lyktaði henni með sigri Valencia, 5—4. Á efri myndinni skorar Arias úr fimmtu spyrnu Valencia, nokkrum andartökum siðar varði spænski markvörðurinn skot Graham Rix og var Valencia þar með meistari. Á neðri myndinni hiaupa spænsku leikmennirnir fagnandi með bikarinn... • Bjarni Sigurðsson markvörður ÍA verður í sviðsljósinu er ísland mætir Noregi í landsleik fyrir leikmenn 21 árs og yngri annað kvöld. Ljósm. gg. Tugþrautarkappinn Daley Thompson W?- Iji " L 1 rsÆmi Frábært tugþrautarmet Ég er búinn að stefna að þvi að setja heimsmet og á eftir að gera enn betur sagði hinn 21 árs gamli Daley Thompson er hann hafði náð þeim glæsilega árangri 8622 stig á móti i Austurriki um siðustu helgi. Fyrra metið átti Bruce Jenner 8618 stig, þannig að gamla metið var aðeins bætt um fjögur stig. Árangur Thomp- sons var frábær í öllum greinum en hann er þessi: 100 m hlaup 10,55 sek, langstökk 7,72 m, kúluvarp 14,46 m, hástökk 2,11 m, og í síðastu grein fyrri dags, 400 metra hlaupi fékk hann timann 48,04 sek. Síðari dag keppninnar hóf hann á 110 metra grindahlaupi og hijóp á 14,37 sek., kringlu kastaði hann 42,98 m, stökk 4,90 i stangarstökki, kastaði spjóti 65,38 m og hljóp svo loks 1500 metrana á 4,25,5 minútum. Annar í þessari tugþrautar- keppni var Guido Kratscmer frá V-Þýskalandi, fékk 8421 stig. Enski kúluvarparinn Capes setti nýtt breskt met um helgina i kúluvarpi, kastaði 21,68 metra. Jón Krist- björnsson ÞAÐ ætlar að ganga illa að koma réttu nafni á hinn látna Vals- mann. Hér er um að ræða Vals- manninn sem lést á fjórða ára- tugnum af meiðslum sem hann hlaut i knattspyrnuleik. Vals- menn allt til vorra daga hafa þann sið að leggja blóm á leiði hans i upphafi hvers keppnis- timabils. Hann hét ekki Jón Kristjónsson og heldur ekki Jón Kjartansson. Hann hét Jón Krist- björnsson. Leiðrétting í einkunnagjöf ÞAU leiðu mistök urðu i eink- unnagjöf Mbl. i gær að nafn Sæbjörns Guðmundssonar féll niður en hann fékk 7 í einkunna- gjöf blaðsins. Þá birtist nafn Arnar Guðmundssonar en Örn tók ekki þátt í leiknum. í leik FH og ÍBK féll niður nafn dómarans en Guðmundur Haraldsson dæmdi leikinn með miklum ágæt- um og fékk 7 i einkunn. Þetta leiðréttist hér með. Einkunnagjöfin LIÐ FRAM: Guðmundur Baldursson Simon Kristjánsson Trausti Ilaraldsson Jón Pétursson Marteinn Geirsson Kristinn Atlason Rafn Rafnsson Guðmundur Torfason Pétur Ormslev Guðmundur Steinsson Gunnar Guðmundsson LIÐ ÍBV: Páll Pálmason Snorri Rútsson Viðar Eliasson Gústaf Baldvinsson óskar Valtýsson Þórður Hallgrimsson Jóhann Georgsson ómar Jóhannsson Kári Þorleifsson Samúel Grytvik Sveinn Sveinsson (vm) Einir Ingólfsson (vm) Guðmundur Erlings DÓMARI: Sævar Sigurðsson 7 05 OJ C7T cn Oi cn Oi 05 •<! cn 05 Cn OT O* 05 OO 05 J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.