Morgunblaðið - 21.05.1980, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.05.1980, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ1980 FRÖNSK TÓNLIST Margir tónlistarsagnfræð- ingar telja upphaf nútímatón- listar vera í Frakklandi og nefna til menn eins og Satie, Debussy, Ravel og síðar „sex- menningana". Á meðan þýzku- mælandi tónskáld voru heft af sterkri hefð og reyndu að brjóta sér leið út úr marg- slunginni hljómfræði, þar sem mögulegt var að tengja allar tóntegundir í eitt og síðar endaði í upplausn tóntegunda- kerfisins, höfðu frönsk tón- skáld hafnað hljómtengsla- kenningunni og voru farnir að fást við hljóminn og blæbrigði hans sem sjálfstætt fyrirbæri. Þessi sérkennilega Franska tónlist er til komin vegna þess, að þeir gátu virt fyrir sér Þýzka síðrómantík, án þess að verða háðir henni. Viðnám franskra listamanna gegn listrænni áþján er brunnur sjálfstæðis þeirra og gegn ómennskri hetjudýrkun tefldu þeir fram hversdagsmannin- um. Styrjaldarátök þessara þjóða eru ekki aðeins vopna- brak, heldur einnig menning- arleg átök, ósætt, er gundvall- Jean-Pierre Jacquillat aðist á ólíkum Iífsviðhorfum. Til íslands hafa menning- arstraumar einkum legið frá Þýzkalandi, í gegnum Norður- lönd og síðari árin frá Ameríku, en franskri list- sköpun, fyrir utan myndlist, verið lítill gaumur gefinn. Það er sannkallað gleðiefni að hingað til lands hefur verið ráðinn franskur hljómsveitar- stjóri, Jean-Pierre Jacquillat og vonandi fær Sinfóníu- hljómsveit íslands tækifæri til að fást við franska tónlist í meiri mæli en áður og þannig bæta við nýjum þjálfunar- þætti og víkka sjónarhorn sitt og hlustenda sveitarinnar. Ravel tónleikarnir sl. laugar- dag voru eins og ferskur blær yfir sölnaða akra kyrrstöðunn- ar. Tónleikarnir hófust á Couperin svítunni, en í því verki er mikið lagt á blásarana og þar lék Kristján Stephen- sen mjög vel. Það er eftirtekt- arvert hversu blásarasveitin hefur staðið sig vel í vetur og það mætti vel hafa í huga við samsetningu efnisskrár fyrir næsta vetur. Pascal Rogé er góður píanóleikari. Hann lék tvö einleiksverk sem er ágæt tilbreyting við hefðbundnar venjur á sinfóníutónleikum, fyrst Pavane, er Ravel samdi á 25. aldursári og síðan Fís-dúr sónatínuna, sem hvorutveggja voru fallega leikin. Með hljóm- sveitinni lék Pascal Rogé vinstrihandarkonsertinn og þar kom fram yfirvegaður leikur, sem verður að teljast sjaldgæfur hjá svo ungum tónlistarmanni, sem virðast oftar hafa þörf fyrir að sýna getu sína en flytja tónlist. Það ætti að vera umhugsunarefni að fá Pascal Rogé til að flytja okkur íslendingum eitthvað meira af franskri tónlist, en hann hefur þegar flutt öll píanóverk eftir Ravel og Deb- ussy og einnig píanókonserta Bartoks. Tónleikunum lauk með því fræga verki Bolero. Það verður að segjast eins og er að flutningur verksins var mjög áhrifaríkur. Hljóm- sveitin stóð sig vel og hljóm- sveitarstjóranum, Jean-Pierre Jacquillat tókst að „keyra" verkið upp, ná fram vaxandi spennu í verkinu. Jón Ásgeirsson. Pascal Rogé fœddist í París 1951 og hóf píanónám hjé móóur sinni fjögurra ára gamall. Ellefu ára aó aldri lék hann í fyrsta sinn einleik meó sinfóníuhljómsveit og var honum þá veitt innganga í Tónlistarháskólann í París. Hann útskrifaóist frá skólanum fjórum árum síóar meó fyrstu verólaun í píanóleik og kammertónlist. Síóan fór hann í einka- tíma hjá Julius Katchen í þrjú ár og hefur hann sagt aó þaó hafi verió afdrifaríkasta tímabil fyrir sig sem píanóleikara. Rogé kom fyrst fram eftir nám í París og Lundúnum þar sem hann fékk stórkost- legar viótökur og var honum þá m.a. boóinn upptökusamningur hjá hinu virta hljómplötufyrirtœki Decca. Meóal þeirra verka sem hann hefur leikió á hljómplötur hjá því fyrirtœki, má nefna öll píanóverk Ravels, píanókonserta Bartóks, öll píanó- verk Debussys og hann mun nú vera aó vinna aó hljóóritun á píanókonsertum Saint-Sáens. Hann vann fyrstu verólaun í hinni alþjóólegu Marguerite Long-Jacques Thibaud-keppni í París og Georges En- escu-keppninni í Búkarest og hefur hann haldió einleikstónleika og leikió meó mörgum helstu hljómsveitum í heiminum sfóan. Kríunes Fokhelt einbýli á einni hæð með rúmgóðum bílskúr. 2 saml. stof- ur, sjónvarpsherb., 4 svefn- herb., alls 152 fm. Óvenju fallegt og skemmtilegt hús. Teikn. á skrifstofunni. Álfheimar 4—5 herb. íbúð á 1. hæð, 117 fm auk ca. 20 fm herb. í kjallara. Innangengt. Til greina kæmi að taka minni íbúö í ■» skiptum. Noröurmýri 4ra herb. ca. 100 fm jaröhæö. íbúöin er í mjög góöu ástandi. Stór og fallegur garður. Æski- legt væri aö taka góöa 2 herb. íbúð í skiptum. Asparfell 4—5 herb. endaíbúö á 2. hæð. Svefnherb. á sér gangi. Þvotta- hús á hæöinni. Bílskúr. Barna- heimili við Asparfell. Miðborgin 80 fm verslunar- eða skrifstofu- húsnæði í hjarta borgarinnar. Sumarbústaðalönd Nokkur sumarbústaðalönd í Biskupstungum. Kjarrivaxið umhverfi. Mosfellssveit Einbýli á einni hæö, 213 fm meö bílskúr. Glæsilegt hús á hornlóö á góðum stað. Tilb. undir tréverk. Teikn. á skrifst. Vesturbærinn 3 herb. íbúðir. 70—75 fm í vesturbænum. Hraunbær 3ja og 4ra herb. íbúðir við Hraunbæ. Asparfell 4 herb. ca. 100 fm íbúð á 2. hæð. Ibúð í toppstandi. Barna- heimili við Asparfell. Laugavegur 3 herb. 85 fm íbúð á 3. hæð. Öll nýstandsett. Laus nú þegar. Mjög hentug eign f. utanbæj- armann sem oft kemur í bæinn. Höfum kaupendur að raðhúsi eöa sérhæð í austur- borginni, aö raöhúsi eöa sérhæð í vestur- bænum, að 2ja og 3ja herb. íbúöum í vesturbæ, austurbæ, Breiðholti og víðar. ÍBÚÐA- SALAN Gegnt Gamlabíói, sími 12180. Sölustjóri: Þóröur Ingimarsson. Heima 19264. Lögmenn: Agnar Biering, Hermann Helgason. Ísmíðum Glæsileg keðjuhús ásamt 2ja—3ja herb. íbúöum. Staösetning Brekkubyggö, Garöabæ. Örfá keöjuhús m/bílskúr. Stærð 143 ferm. og 30 ferm. bílskúr. Tvö afh. stig. Eitt hús er til afh. strax. Tvær 3ja herb. íbúöir tilb. undir trév. ( önnur er til afh. strax.) Tvær „Lúxus“ íbúöir. ALLT SÉR. Bílskúrar fylgja íbúöunum. , íbúðir hinna vandlátu Ibúðaval h.f ■ Byggingafél. Kambsvegi 32, R.' Símar 34472 og 38414. Sigurður Pálsson, byggingam. MK>BORG fasteignasalan í Nýja btohusinu Reykjavik Símar 25590.21682 Jón Rafnar sölustj. heima 52844. Holtsgata 2ja—3ja herb. ca. 50 term. íbúö á jaröhæö í þríbýlishúsi. Allt sér. Mikiö endurnýjaö. Bílskúr fylgir. Ósamþ. Verö 20 millj., útb. 13 millj. Álfaskeiö Hf. 5 herb. ca. 125 ferm. íbúð í fjölbýlishúsi. 3 svefnherb. auk húsbóndaherb. Sér þvottahús. Bílskúr fylgir. Verð 44—45 millj., útb. 32—33 millj. Reykjavíkurvegur Hf. Hæö og ris í tvíbýlishúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Mikiö end- urnýjað í húsinu. Verö 32—33 millj., útb. 23 millj. Kaldakinn Hf. 2ja herb. ca. 70 ferm. íbúö í kjallara í þríbýlishúsi. Allt sér. Verö 24—25 millj., útb. 17.5 millj. Athugiö Allar ofangreindar eignir eru ákveöiö í sölu. Guftmundur Þóröarson hdl. Hafnarfjörður Alfaskeiö 120 fm. 4ra—5 herb. góö íbúö á annarri hæð í fjölbýlishúsi. íbúöin skiptist í sjónvarpshol, stóra stofu, eldhús, þvottahús og búr, 3 svefnherb. og baðher- bergi. Bílskúrsplata fylgir. Útb. 30 millj. Stekkjarkinn 170 fm. íbúð í hlöönu tvíbýlis- húsi. Ibúöin er á tveimur hæö- um. Slórar rúmgóöar stofur, 4 svefnherbergi. Útb. 35 millj. Efnalaug Til sölu efnalaug í fullri starf- semi. Vélar að miklu ieyti nýjar. Efnalaugin er í 75 fm. eigin húsnæöi. Selst í einu lagi eöa rekstur og vélar sér eftir sam- komulagi. Verð: tilboð. Garöabær Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæöum, hvor hæð um 180 fm. Á neöri hæð er hönnuö 70 fm. íbúö. Frágengin lóð. Eign sérflokki. Nánari uppl. og teikn- ingar á skrifstofunni. Árni Grétar Finnsson hrl. Stianclgotu 25 Hafnarf sími 5 i 500 Múlahverfi — 400 ferm. Til sölu er nálega 400 ferm. hæö í háhýsi í Múlahverfi. Verður hún afhent í ágúst tilbúin undir tréverk og málningu en frágenginni sameign úti og inni. Inni á hæöinni er eldtraust skjalageymsla. Hæö þessi er sérlega hentug fyrir skrifstofur. Er hér um mjög góöa fjárfestingu aö ræöa, bæöi til eigin notkunar og til útleigu. Aöeins þessi eina hæö eftir. Uppl. veröa aöeins veittar á skrifstofunni. Magnús Hreggviösson, Síöumúia 33, símar 86888 og 86868. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Austurstrætí 7 Eftir lokun Gunnar Björns. 38119 Sig. Sigfús. 30008 Til sölu 3ja herb. íbúö viö Hraunbæ. 3ja herb. íbúð við Krummahóla. 4ra herb. viö Hraunbæ. 4ra herb. viö Vesturberg. 5 herb. viö Álfaskeið Hafnarfiröi með bílskúr. Raðhús viö Seljabraut. Raöhús í Selási. Selst fokhelt. Einbýlishús í Mosfellssveit. Selst fokhelt. Vantar á söluskrá allar stærðir íbúöa. 28611 Bergþórugata 2ja herb. endurbætt jarðhæð. Eiríksgata Snyrtileg 2ja herb. jarðhæð í þríbýlishúsi. Lokastígur Góö 2ja herb. endurnýjuö ris- íbúö. Víöimelur 2ja herb. ca. 60 ferm. snyrtileg kj.íbúö. Hverfisgata 2 íbúðir í sama húsi. Á 1. hæð ný innréttuð 2ja herb. íbúð. Á 2. hæö mikiö endurbætt 3ja herb. íbúð. Lausar strax. Hrísateigur 65—70 ferm. 3ja herb. íbúð á efri hæð. Geymsluris og hálfur bílskúr fylgir. Flúöasel 5 herb. íbúö á 3. hæð, (efst). Bílskýli. Mávahlíð 140 ferm. íbúð á 2. hæð + herb. í kj. Suður svalir. Verslun Smávöru-, barnafata- og vefn- aöarvöruverslun í fullum rekstri í eigin húsnæði. Skipti á litlu einbýlishúsi úr timbri æskileg. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvik Gizurarson hrl Kvöldsimi 1 7677

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.