Morgunblaðið - 21.05.1980, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 21.05.1980, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. MAI1980 það stendur á skilti i búðinni. — Við neyðum engan! BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson í gær var hér fyrsta spilið í úrslitaumferð íslandsmótsins í tvímenning. Sigurvegararnir, Örn Arnþórsson og Guðlaugur R. Jó- hannsson með spil n-s gegn pari nr. 2, Guðmundi Páli Arnarsyni og Sverri Ármannssyni. Spil nr. 2 í umferðinni var fljótspilað. Sverrir lagði upp eftir fjóra slagi í 3 gröndum, fékk 9 slagi, meðalspil. En í þriðja spil- inu fékk Örn færi á að tryggja sigurinn. Vestur gaf, a-v á hættu. Norður S. 1053 H. 85 T. ÁG107 L. D953 Vestur Austur S. ÁK9862 S. G74 H. 973 H. D1042 T. 42 T. 95 L. 102 L. KG84 COSPER Konan mín er farin að heiman svo þú hjálpar mér við uppþvottinn! Hinn hreini tónn Fyrir nokkru birtust í útvarpi tilkynningar frá sýslumanni Hún- vetninga um skoðun bifreiða í umdæmi hans. Yfir tilkynningum þessum var óvenjulegur blær, miðað við það sem oft er frá þeim opinberu stofnunum, sem valdið hafa. Eftir minni var orðalagið þetta: Þeir fáu, sem eiga eftir að láta skoða bifreiðar sinar, eru vinsamlegast beðnir að gera það nú, því að bifreiðaskoðun á Blönduósi líkur ... Ég er sann- færður um, að árangur þessa orðalags er ekki verri en hótanirn- ar. Það er að sjálfsöðgu slæmt að geta ekki lofað svo einn, að annar verði ekki lastaður. En ég get ekki stillt mig um að minnast á til samanburðar orðalag of margra, sem þurfa að koma áleiðis ein- hverju efni til „þegnanna", hvort heldur er í formi tilkynninga eða þá önnur fyrirmæli. Beinar og óbeinar hótanir eru daglegt brauð, auk einhvers óþekkts, sem erfitt mun eiga að vera að ráða í, og mun því eiga að vekja ótta. Einna ógeðfelldust finnst mér tilkynning frá Orkubúi Vestfjarða um raf- orkureikninga: Til að komast hjá óþægilegum innhcimtuaðgerðum, ef ég man það rétt. Þá er algengt strax og skal auk frekari áherzlu um viðurlög og refsingu. Þetta beinir huganum að því, hvort nokkurra hótana sé þörf í tilkynningum og fyrirmælum op- inberra aðila. Að sjálfsögðu getur þurft að skerpa orðalag, þegar komið er á eindaga, hvað þá heldur, þegar „síðasti eindagi“ er kominn, eins og Rafmagnsveitur ríkisins hafa orðað það dag eftir dag í útvarpí Ég er (var) svo fávís, að ég hélt, að það væri aðeins einn eindagi sömu skuldar. Um stig- breytingu þess máls væri ekki að ræða frekar en orðsins dauður. Að minnstakosti þarf ég alltaf að greiða mína víxla fyrir eindaga, annars eru þeir afsagðir. Eða hvenær er síðasti eindagi? Haukur Eggertsson • Herstöðvarmálið og sjónvarpið Maður einn, að nafni Þor- steinn Hjaltason skrifaði í Vel- vakanda þann 15. maí um ýmis- legt, þar á meðal herstöðvarmálið. Hann vill halda því fram að ef kanarnir væru ekki hér til að verja landið mundu Rússarnir ekki vera lengi að mæta á staðn- um. En ég tel að rússarnir séu ekki nægilega vitlausir til að gera innrás á íslandi á friðartíma, sem mundi óneitanlega leiða til styrj- aldar. En þá segja einhverjir að ef styrjöld sé á annað borð skollin á, þá geti þeir gert það. Auðvitað geta þeir gert það, og þá varpa Bandaríkjamenn kjarnorku- sprengju á ísland, en ef banda- Suður S. D H. ÁKG6 T. KD863 L. Á76 Þar vel gert að ná game eftir að Sverrir opnaði á multi 2 tíglum. Örn varð sagnhafi í 5 tíglum í suður en fram kom, að opnun vesturs lýsti í þessu tifelli 5—10 punktum og löngum spaðalit. Út kom spaði og síðan aftur spaði, trompað og fljótlega hafði Örn náð fram þessari stöðu. Norður S. - H. - T. - L. D953 Vestur Austur S. 98 S. - H. - H. - T. - T. - L. 102 Suður S - H. - T. D L. Á76 a L. KG84 Sagnhafi átti út frá hendinni og Guðmundur beið í ofvæni. Enda- spilið í laufinu blasti við en Örn gat ómögulega vitað hvor átti kónginn. Hann spilaði lágu laufi og valdi að láta drottninguna — tapað spil. Aðstaðan var ekki öfundsverð. Spilið vel leikið en boltinn fór framhjá markinu. Brldge Umsjónt ARNÓR RAGNARSSON Bridgefélag Akureyrar Fyrir stuttu fór fram á Akureyri svokölluð „fjórveldakeppni" í bridge. Eru það Bridgefélag Akur- eyrar, Tafl- og bridgekúbburinn, Bridgefélag Fljótsdalshéraðs og Bridgefélag Hornafjarðar sem þar leiða saman hesta sína. Þetta er í fjórða sinn sem keppni þessi fer fram og hafði TBK ávallt borið sigur úr býtum þar til nú að Bridgefélag Akureyrar sigraði, enda spilað á heimavelli ef svo má að orði komast. Úrslit í einstökum leikjum urðu þessi: Bridgefélag Akureyrar sigraði Hornfirðinga með 103 gegn 2. Sigraði Fljótsdæli 83 gegn 23 og TBK með 80 gegn 40. Tafl- og bridgeklúbburinn vann Fljótsdæl- inga 91 gegn 22 og Hornfirðinga með 105 gegn 13. Bridgefélag Fljótsdalshéraðs vann Hornfirðinga með 105 stigum Sigursveitin í minningarmótinu um Halldór Helgason. Fremri röð frá vinstri. Jóhann Ilelgason, Alfreð Pálsson, Ármann Helgason. Aftari röð frá vinstri: Mikhael Jónsson, Angantýr Jóhannsson. Ljósmynd Norðurmynd. gegn 13. Lokastaðan: Bridgefélag Akureyrar 266 Tafl- og bridgeklúbburinn 236 Bridgefélag Fljótsdalshéraðs 150 Bridgefélag Hornafjarðar 28 Þá komu unglingar frá Horna- firði og spiluðu gegn tveimur unglingasveitum frá Akureyri. Unnu þeir fyrrnefndu annan leik- inn 20 mínus og 2 jafntefli varð í hinum leiknum 10—10. Minningarmótinu í bridge um Halldór Helgason lauk síðastliðið þriðjudagskvöld, 6. maí. Alls tóku 16 sveitir þátt í mótinu, sem spilað var eftir Bord-o-max fyrirkomu- lagi, sem bæði er skemmtilegt og mjög vinsælt. Að þessu sinni sigraði sveit Alfreðs Pálssonar, en auk hans spiluðu, Angantýr Jóhannsson, Mikael Jónsson, Ármann Helgason og Jóhann Helgason, Ármann og Jóhann voru bræður Halldórs. Röð efstu sveita varð þessi: Sveit stig 1. Alfreðs Pálssonar 280 2. Páls Pálssonar 270 3. Stefáns Ragnarss. 270 4. Sigurðar Víglundss. 250 5. Ingimundar Árnasonar 248 6. Stefáns Vilhjálmss. 234 7. .Tóns Stefánssonar 229 8. Sveinbjörns Jónssonar 226 9. Zarioh Hammad 223. 10. Þórarins B. Jónssonar 221 Meðalárangur var 210 stig. Keppnisstjóri í vetur sem endra nær var Albert Sigurðsson. Þetta var síðasta bridgemót Bridgefélags Akureyrar á þessu starfsári. Þátt- taka í keppnum félagsins hefur verið mjög góð og ánægjuleg. Þökk fyir veturinn, sjáumst við spila- borðið næsta haust.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.