Morgunblaðið - 30.12.1984, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 30.12.1984, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 1984 A ramótamessurnar „Hvað boðar nýárs blessuð sól? Hún boðar náttúrunnar jól, hún flytur líf og líknarráð, hún Ijómar heit af Drottins náð.“ DÓMKIRKJAN: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Sr. Þórir Stephensen. Nýársdagur: Hátiö- armessa kl. 11.00. Biskup ís- lands herra Pétur Sigurgeirsson prédikar. Sr. Hjalti Guömunds- son þjónar fyrir altari. Hátíöa- messa kl. 14.00. Sr. Þórir Steph- ensen. HAFNARBÚDIR: Áramótamessa á gamlársdag kl. 15.00. Organ- leikari Birgir Ás Guömundsson. Sr. Hjalti Guömundsson. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Gaml- ársdagur: Aftansöngur i Safnaö- arheimili Árbæjarsóknar kl. 18.00. Nýársdagur: Guösþjón- usta í Safnaöarheimilinu kl. 2.00. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guömundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18.00. Jóhanna Möller syngur einsöng. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPREST AK ALL: Gamlársdagur: Aramótaguðs- þjónusta í Breiöholtsskóla kl. 18.00. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18.00. Nýársdagur: Guösþjónusta kl. 2.00. Helgi Elíasson, bankaúti- bússtjóri flytur stólræóuna. Reynir Guösteinsson syngur ein- söng. Organleikari Guðni Þ. Guömundsson. Sr. Ölafur Skúla- son. DIGR ANESPREST AK ALL: Gamlársdagur: Aftansöngur í Kópavogskirkju kl. 18.00. Sigríö- ur Ella Magnúsdóttir syngur stól- vers. Sr. Þorbergur Kristjánsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Gaml- ársdagur: Messa kl. 14.00. Frí- kirkjukórinn syngur. Sr. Gunnar Björnsson. Nýársdagur: Guös- þjónusta kl. 10.00. Sr. Lárus Halldórsson. FELLA- OG HÓLAPRESTA- KALL: Gamlársdagur: Aftan- söngur í menningarmiöstööinni viö Geröuberg kl. 18.00. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Helga Bachmann leikkona les úr Ijóöabókinni Þorpinu eftir Jón úr Vör. Nýársdagur: Hátíöa- guösþjónusta kl. 14.00. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18.00. Nýársdagur: Hátiöaguösþjón- usta kl. 14.00. Organleikari Árni Arinbjarnarson. Einsöngur. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18.00. Kristinn Sigmundsson syngur einsöng.Sr. Karl Sigurbjörnsson. Nýársdagur: Hátíöarmessa kl. 14.00. Mótettukór Hallgríms- kirkju syngur. Mótettuna Jesu meini Freude eftir J.S. Bach. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Land- spítalinn, gamlársdagur: Messa kl. 17.30. Sr. Ragnar Fjalar Lár- usson. HÁTEIGSKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18.00. Sr. Tómas Sveinsson. Nýársdagur: Messa kl. 14.00. Sr. Arngrimur Jónsson. BORG ARSPÍT ALINN: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 16.00. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPREST AK ALL: Ný- ársdagur: Hátíöaguösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2.00. Kristján Guömundsson bæjarstjóri Kópa- vogskaupstaöar prédikar. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 6. Gamla áriö kvatt. Allir þeir sem finna aö þeir hafa eitthvaö i lifi sínu á liónu ári aö þakka eru velkomnir. Garöar Cortes og Kór Langholts- kirkju flytja hátíöasöngva séra Bjarna Þorsteinssonar. Prestur: Sig. Haukur Guöjónsson. Organ- isti: Jón Stefánsson. Nýársdag- ur: Hátíðaguðsþjónusta kl. 2. Nýjum dögum fagnað og framtíö- arbraut okkar falin Guöi. Prédik- un: Séra Heimir Steinsson, þjóö- garösvöröur á Þingvöllum, Garö- ar Cortes og Kór Langholtskirkju flytja hátíöasöngva séra Bjarna Þorsteinssonar. Organisti: Jón Stefánsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Nýárs- dagur: Hátíöamessa kl. 14.00. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. NESKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Sr. Guö- mundur Óskar Ólafsson. Ný- ársdagur: Guösþjónusta kl. 2.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Laug- ardagur 5. janúar: Samverustund aldraöra, þrettándagleði. Sr. Frank M. Halldórsson. SELJASÓKN: Gamlársdagur: Aftansöngur í Ölduselsskólanum kl. 18.00. Einsöngur Júlíus Vifill Ingvarsson. Nýársdagur: Hátíöa- guösþjónusta i Ölduselsskólan- um kl. 14.00. Kórsöngur, altaris- ganga. Sóknarprestur. DOMIRKJA Krists konungs Landakoti: Gamlársdag kl. 18 Lágmessa. Nýársdagur: Lág- messa kl. 10.30 og hámessa kl. 14. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíla- delfía: Aftansöngur gamlársdag kl. 18. Ræöumaóur Sam Daniel Glad. Nýársdagur: Hátíóarguós- þjónusta kl. 16.30. Barnabless- un. Ræöumaöur Einar J. Gísla- son. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Samkoma nýársdag kl. 20.30. Málfríöur Finnbogadóttir formaður KFUK talar. Einsöng syngur Elsa Waage. KIRKJA Óháða safnaöarins: Há- tíöarguösþjónusta nýársdag kl. 17. Sr. Baldur Kristjánsson AÐVENTKIRKJAN Reykjavík: Aramótaguðsþjónusta nýársdag kl. 11. HJÁLPRÆÐISHERINN: Ára- mótamessa gamlársdag kl. 23. Brigaderarnir Ingibjörg Jóns- dóttir og Óskar Jónsson stjórna og tala. Nýársdagur: Jóla- og nýársfagnaöur kl. 16. Kapt. Anna Marie og Harold Reinholtsen stjórna og tala. Miðvikud. 2. jan: Jólafagnaöur Heimilasambands- ins og Hjálparflokksins kl. 20. Sr. Frank M. Halldórsson talar. MOSFELLSPREST AKALL: Aft- ansöngur á Mosfelli gamlársdag kl. 18. Sóknarprestur. GARÐAKIRKJA: Nýársdag: Sameiginleg guösþjónusta Garöa- og Víöistaöasókna í Hrafnistu kl. 14. BESSASTADAKIRKJA: Aftan- söngur gamlársdag kl. 18. Sr. Örn Báröur Jónsson. VÍÐISTAÐASÓKN: Aftansöngur í kapellunni gamlársdag kl. 18. Nýársdagur: Hátíöarguösþjón- usta í kapellunni kl. 14. Sr. Bragi Friöriksson og Garðakórinn sjá um guösþjónustuna ásamt sókn- arpresti. Sr. Siguröur Helgi Guö- mundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Aft- ansöngur gamlársdag kl. 18. Ný- ársdagur: Hátíóarguösþjónusta kl. 14. Eggert ísaksson prédikar. FRÍKIRK JAN HAFN. Aftansöngur gamlársdag kl. 18. Sr. Einar Eyj- ólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Hámessa gamlársdag kl. 18. Há- messa kl. 14 nýársdag. KARMELKLAUSTUR: Hámessa gamlársdag kl. 24. Nýársdag: Hámessa kl. 11. KÁLFAT JARNARKIRK JA: Aft- ansöngur gamlársdag kl. 18. Sr. Bragi Friöriksson. INNRI-Njarðvíkurkirkja: Aftan- söngur gamlársdag kl. 18. Organisti Örn Falkner. Sr. Guö- mundur Örn Ragnarsson. YTRI-Njarövíkurkirkja: Hátíó- armessa nýársdag kl. 14. Organ- isti Örn Falkner. Sr. Guömundur Örn Ragnarsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Aftan- söngur gamlárskvöld kl. 18. Ný- ársdag: hátíöarmessa kl. 14. Jón Tómasson ritstjóri flytur hátíð- arræöu. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Aftan- söngur gamlársdag kl. 18. Hátíö- armessa nýársdag kl. 14. Sókn- arprestur. HVALSNESKIRKJA: Aftansöng- ur gamlársdag kl. 18. Nýársdag: hátíóarguösþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Aftansöngur gamlársdag kl. 20. Hátíöarmessa nýársdag kl. 17. Sóknarprestur. HVERAGERDISKIRKJA: Aftan- söngur gamlársdag kl. 18. Sr. Tómas Guömundsson. HEILSUHÆLI N.L.F.Í.: Messa ný- ársdag kl. 14. Sr. Tómas Guö- mundsson. AKRANESKIRKJA: Aftansöngur gamlársdag kl. 18. Nýársdagur: Hátíöarmessa kl. 14. Valdimar Indriöason alþingismaöur flytur hátíðarræðu. Sr. Björn Jónsson. GLERÁRPREST AKALL, Akur- eyri: Aftansöngur í Glerárskóla gamlársdag kl. 18. Organisti Jón Hlööver Áskelsson. Hátíöarguös- þjónusta í Lögmannshlíðarkirkju nýársdag kl. 14. Organisti Áskell Jónsson. Sóknarprestur. Afmælisrit VSÍ Rotterdam: Eimskip opnar skrifstofu Vinnuveitendasamband íslands hefur gefið út Afmælisrit 1984 í tilefni 50 ára afmælis sambands- ins, sem var 23. júlí sl. Barði Friðriksson ritstjóri af- mælisritsins, skrifar formála að ritinu og kemur þar m.a. fram, að ritnefndina skipuðu Gunnar J. Friðriksson, Haraldur Sveins- Fróóleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! son og Brynjólfur Bjarnason. Þar sem VSÍ gaf út afmælisrit á 40 ára afmæli sinu var ákveðið, að þetta rit spannaði aðeins tímabilið frá 1974 til 1984 og að efni þess yrði fyrst og fremst um Vinnuveitendasambandið og stofnanir tengdar því. Barði get- ur þess í formálanum að fram- kvæmdastjórn VSÍ hafi í hyggju að láta á næstu árum semja ít- arlegri sögu VSÍ, en komi fram í afmælisritunum tveimur. Á eftir formála Barða kemur ávarp Páls Sigurjónssonar, formanns VSÍ, síðan grein, þar sem Barði Friðriksson fjallar um uppbyggingu VSÍ og daglega starfsemi, Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri VSÍ, skrifar um „Öflugt atvinnulíf — betri lífskjör", sem eru einkunnarorð VSÍ á þessu afmælisári. Síðan kemur yfirlit yfir starfslið og verkaskiptingu á skrifstofu VSI, AFMÆ:i.ISRITI984 formenn, varaformenn, fram- kvæmdastjórnarmenn og var- amenn í framkvædmastjórn síð- ustu tíu árin. Þá eru einnig skrár um nefndir, stjórnir og ráð, sem VSÍ á aðild að, um fé- lagsmenn VSÍ og fulltrúa í sam- bandsstjórn 1. janúar 1984. Loks er svo grein um þróun samn- ingagerðar á áratugnum eftir Þórarinn V. Þórarinsson, að- stoðarframkvæmdastjóra VSÍ. Afmælisrit VSÍ er 33 blaðsíð- ur. FYKSTA janúar næstkomandi opnar Kimskipafélag íslands hf. umboðs- skrifstofu í Hollandi. Forstöðu- maður skrifstofunnar hefur verið ráðinn Guðmundur Halldórsson en hann hefur starfað á vegum Kim- skips í Kotterdam undanfarin tvö ár. í frétt frá Eimskip segir m.a.: „Sú ákvörðun að opna eigin skrifstofu í Rotterdam er tilkomin vegna þess að Rotterdam er lyk- ilhöfn í flutningakeðju Eimskips. Um höfnina í Rotterdam, sem er mikilvægasta miðstöð alþjóðlegra flutninga í Evrópu, eru skipulagð- ir flutningar á vegum Eimskips inn á meginland Evrópu og frá meginlandi Evrópu til íslands; þar fer fram umskipun í Ameríkuskip félagsins og þaðan eru skipulagðir framhaldsflutningar til ýmissa landa. Á skrifstofunni í Rotterdam munu starfa níu manns, þar af tveir íslendingar og sex starfs- menn sem áður unnu hjá Meyer & Co., fyrrum umboðsaðila Eimskips í Hollandi. Auk Guðmundar hefur Hulda Hákonardóttir, sem starfað hefur í meginlandsdeild félagsins, verið ráðin á skrifstofuna. Eimskip heldur uppi vikulegum áætlunum til Rotterdam með ekjuskipunum Álafossi og Eyrar- fossi, en þau sigla einnig til Imm- ingham og Felixstowe í Englandi, Hamborgar í Þýskalandi og Ant- werpen í Belgíu. Ennfremur ann- ast Eimskip stórflutninga fyrir ÍSAL, ÍSJA og fleiri til og frá Rotterdam. Síðan í júní á þessu ári hefur Eimskip haldið uppi beinum siglingum á tíu daga fresti frá Rotterdam með gámaskipun- um Bakkafossi, Laxfossi og City of Perth til New York og Portsmouth í Bandaríkjunum. Láta mun nærri að viðkomur skipa félagsins í Rotterdam á þessu ári verði um 140 eða ein á rúmlega tveggja og hálfs sólarhrings fresti og er það því sem næst 40% aukning frá því á síðasta ári.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.