Morgunblaðið - 30.12.1984, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 30.12.1984, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 1984 41 Afmælismyndatökur með jólasveininum LJÓSMYNDASTOFA Þóris við Rauðarárstíg bauð upp á ókeypis ljósmyndatökur fyrir börn á fimmtudag og föstudag í tilefni af 25 ára afmæli stof- unnar. Voru börnin mynduð með jólasveini. Svo mikil aðnókn var í þess- ar myndatökur að Þórir hefur ákveðið að bjóða ókeypis myndatökur enn einn dag, miðvikudaginn 2. janúar. „Ég get því miður ekki gert þetta nema þennan eina dag því jólasveinninn þarf að halda til síns heima,“ sagði Þórir. Hér má sjá hann mynda á stofu sinni á föstudaginn. Morgunbladið/ Árni Sæberg. Leysa línubátar togara af hólmi? „Merkilegar niðurstöður" — segir framkvæmdastjóri sjávarafurðadeilda Sambandsins „ÞAÐ ER af og frá að línuútgerð henti alls staðar á landinu og því er ekki hægt að alhæfa um þetta eða bera saman við togaraútgerð nema maður viti nákvæmlega um hvaða veiðisvæði er verið að tala,“ sagði Ólafur Gunnarsson, framkvæmda- stjóri Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna, í samtali við blm. Morgun- blaðsins um niðurstöður athugana Ingólfs Arnarsonar, sjávarútvegs- fræðings, sem sagt var frá í Mbl. í gær. Ingólfur komst m.a. að þeirri niðurstöðu, að útgerð línubáta væri hagkvæmari en togaraútgerð á SV-landi. Línubátar skili betra hrá- efni að landi, geri það jafnar og séu ódýrari í rekstri og innkaupum. Ólafur Gunnarsson sagðist ekki hafa séð allar forsendur fyrir út- reikningum og ályktunum Ingólfs og því gæti hann ekki farið nánar út í niðurstöður hans. Hann sagði þó, að gríðarlegur munur væri á hvaðan linubátar væru gerðir út — „hvert á til dæmis stór línubát- ur frá Seyðisfirði að sækja afla sinn?“ spurði Ólafur. Sigurður Markússon, fram- kvæmdastjóri sjávarafurðadeildar Sambands ísl. samvinnufélaga, sagðist vita að útgerðarmenn víða um landið hefðu ígrundað sömu mál mjög gaumgæfilega og ættu eftir að gera það enn frekar í kjölfar birtingar ritgerðar Ingólfs. „Þetta eru mjög athyglisverðar og merkilegar niðurstöður og gætu haft áhrif þegar fram í sækir en ég á ekki von á að það verði neinar snöggar breytingar á útgerðar- háttum hér,“ sagði Sigurður. Ritgerð Ingólfs var unnin með hjálp frá Sjávarafurðadeild Sam- bandsins og Félagi sambands- frystihúsa. KEISARINN FRÁ KÍNA NYÁRSFAGNAÐUR1. JAN. TVIL, Skemmtir gestum eftir boröhald fram á nótt og þá taka allir undir. Húsiö opnar kl. 18.00 Borðpantanir í síma 13628. SKEMMTIR GESTUM MEÐ SPILI OG SÖNG. GAMLÁRSKVÖLD OPIÐ FRÁ KL. 10-4 Matseðill Forréttur Ýsukokteill m/ristuðu brauði og smjöri. Ölkelduseyði Aðalréttur. Uppáhald Keisarans Eftirréttur. Ferskt ávaxtasalat ÖLKELDUNA og léttu at þér skammdegisleiðanum við Ijúftengar veitingar. Opið virka daga til kl. 1.00 og til kl. 3.00 föstudaga og laugardaga KEISARINN FRÁ KÍNA AÐEINSKR. 970 LAUGAVEGI 22 Boröapantanir í síma 13628. ÖLKELDAN Laugavegi 22. 2. hœö (gengiö inn frá Klapparstíg) Dalakofinn tískuverslun tilkynnir: Tækifæriskaup á kápum og úlpum. Enskar kápur loðfóðraðar með hettu á kr. 3.000. Síðar úlpur loöfóðraöar meö hettu á kr. 2.400. Indverskir sam- festingar í litlum stærðum á kr. 1.000. Dalakofinn, tískuverslun, Linnetsstíg 1, sími 54295. Avöxtun ávaxtar fé þitt betur ÁVÖXTUNSf^ LAUGAVEGUR 97 - SÍMI 28815 OPIÐ FRÁ 10 - 17 Óverðtryggð - veðskuldabréf Ár Avk 20% 28% 1. 7,00 74,8 79,8 2 8,00 66,1 72,5 3 9,00 59,2 66,7 4 10,00 53,8 62,0 5 11,00 49,5 58,2 Ar Avk 6% 7% 9% 10% 1. 12,00 96,0 98,0 2. 12,50 93,1 96,3 3. 13,00 91,5 95,8 4. 13,50 88,6 93,9 5. 14,00 85,7 91,9 6. 14,50 82,8 89,7 7. 15,00 79,8 87,5 8 15,50 76,9 85,2 9. 16,00 74,1 82,8 10. 16,50 71,3 80,5 Óskum eftir spariskírteinum ríkissjóðs til sölu. Verðtryggð veðskuldabréf óskast í sölu. óverðtryggð veðskuldabréf óskast í sölu. AVÖXTUNSf^ Verðtryggð veðskuldabréf Sparifjáreigendur Fjárvarsla Ávöxtunar sf. er rétta leiðin KAUPHALLARVIÐSKIPTI Ávöxtun sf. óskar viðskiptavinum og lands- mönnum árs og friðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.