Morgunblaðið - 30.12.1984, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 30.12.1984, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stýrimann vantar á mb. Frey SF 20 sem fer á línu og net eftir áramót. Uppl. í síma 97-8192 og 97-8228. Stýrimann og matsvein vantar á 180 tonna línubát. Upplýsingar í síma 92-1333 og 99-2304. 1. stýrimann og 2. vélstjóra vantar á 200 tonna línubát frá Patreksfiröi. Upplýsingar í síma hjá skipstjóra 94-1179. 1. vélstjóra og háseta vantar á 200 tonna netabát frá Grindavík. Upplýsingar í síma 92—8308. Tölvumenntað fólk Tölvufræöslan sf. auglýsir eftir háskóla- menntuöu fólki til kennslu og ráðgjafastarfa hjá fyrirtækinu. Ármúla 36, Reykjavík, símar 86790 og 687590. Vélstjóra, II stýri- mann og kokk vantar á Mb. Happasæl GK 225 sem fer á línu. Uppl. hjá skipstjóra í síma 45763 og á skrif- stofunni í síma 92-7101. Garðskagi hf. Borgarnes — sveitarstjóri Starf sveitarstjóra Borgarneshrepps er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 10. janúar 1985. Nánari uppiýsingar veita Gísli Kjartansson oddviti og Húnbogi Þorsteinsson sveitar- stjóri. Borgarnesi, 28. desember 1984. Sveitarstjórn Borgarness. Farseðlautgafa Viö óskum aö ráöa fjölhæfan og reyndan starfsmann á skrifstofu okkar hiö fyrsta. Skil- yröi er aö viðkomandi hafi umtalsveröa reynslu í útgáfu flugfarseðla. Umsóknir skulu sendast skrifstofunni fyrir 07. jan. ’85 og veröur farið með þær sem trúnaöarmál. dTCÍMTIK Ferðaskrifstofa, iðnaðarhusinu Hallveigarstíg 1, símar 28388 og 28580. Óskum eftir að ráða blaöbera á Markarbraut og Sunnubraut. Uppl. í síma 44146. ftfovgmtlrlftfrife Álftanes — Blaðberar Morgunblaðiö óskar að ráöa blaöbera á Álftanesi — suðurnesiö. Upplýsingar í síma 51880. Stokkseyri Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3293 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 83033. itnrg)mi>Mi§> Sölumaður Rótgróin fasteignasala í miöborginni óskar aö ráöa sölumann. Æskilegt aö viökomandi hafi einhverja reynslu í sölu fasteigna, þó ekki skilyröi. Laun reiknast af heildarsölu stofunnar. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 6. jan. ’85 merkt: „A — 1482“. Skrifstofuvinna Viö óskum eftir að ráöa mann/konu til alhliöa skrifstofustarfa. Góö laun í boöi. Einhver reynsla æskileg en ekki skilyrði. Umsóknir berist til skrifstofu okkar í síöasta lagi 7. janúar nk. Upplýsingar gefur Guö- mundur í síma 1356 og á skrifstofunni. Fossnesti, Austurvegi 46, Selfossi. U lcelandic Alloys Ltd. Grundartangi - Skilmannahreppur 301 Akranes lceland óskar að ráöa rafeinavirkja til viðgeröa og viöhalds á ýmsum rafeinda- búnaöi í verksmiðju félagsins á Grundar- tanga, svo sem PLC-kerfum, rafeindavogum, tölvum o.fl. Nánari upplýsingar gefur Adolf Ásgrímsson tæknifræðingur í síma93-3944 og bifvélavirkja til starfa á farartækjaverkstæöi viö viöhald og viögeröir á ýmsum vinnuvélum. Nánari upplýsingar gefur Adolf Tómasson tæknifræöingur í síma 93-3944. Umsóknarfrestur er til 15. janúar nk. Umsóknareyðublöð fást í Bókaverslun And- résar Níelssonar hf., Akranesi og skrifstofum félagsins í Reykjavík og á Grundartanga. Beitingamann vantar á 80 tonna línubát frá Grindavík. Fæöi og húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 92-8591. Stýrimann vanan netaveiöum vantar á 190 tonna bát frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 99-3644. Starfsfólk óskast Fólk óskast í almenna fiskvinnu. Unniö eftir bónuskerfi. Mötuneyti á staönum. Akstur til og frá vinnu. Upplýsingar gefur verkstjóri í símum 21400 og 23043. Hraöfrystistööin í Reykjavík. Stýrimaður — vélstjóri Stýrimann og vélstjóra vantar á 190 lesta línubát sem rær frá Patreksfirði. Upplýsingar í símum 94-1346 og 94-2660. Kennari óskar eftir vel launuöu starfi. Til greina kem- ur hvort heldur sem er fast starf eöa auka- vinna. 12 ára reynsla sem kennari, gott vald á íslensku máli, kunnátta í ensku og dönsku, ritfærni nokkur, reynsla af blaöaútgáfu, vél- ritunnarkunnátta. Atvinnutilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „K — 2584“. Rafeindavirkjar Fyrirtæki sem selur rafeindatæki í skip, fjar- skiptatæki og tölvubúnaö, óskar aö ráða raf- eindavirkja sem fyrst eöa mann meö hlið- stæöa menntun. Umsóknir sendist augl.deild Morgunblaðsins merkt: „R — 0431“. Sendill Óskum eftir aö ráöa sendil til starfa strax. /Eskilegt aö viðkomandi hafi vélhjól, en þó ekki nauðsynlegt. Upplýsingar í síma 26488, 2. og 3. janúar. íslenska Umboðssalan hf., Klapparstig 29, 101 Reykjavík. • í RIKISSPITALARNIR ‘jjr SjTtto«jir r* Hjúkrunarfræðingar óskast viö göngudeild áfengisdeildar svo og viö ýmsar aörar geö- deildir. j boöi er barnaheimilispláss og fullt starf eöa hlutastarf. Upplýsingar veitir hjúkr- unarforstjóri geödeilda í síma 38160. Hjúkrunarfrædingar óskast á næturvaktir á öldrunarlækningadeild. Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliöar óskast á öldrunarlækningadeild. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmdastjóri öldrunarlækn- ingadeildar i síma 29000. Starfsfólk óskast viö eldhús Kópavogshælis. Upplýsingar veitir yfirmatráösmaöur Kópa- vogshælis í síma 41500. Reykjavík, 30. desember 1984.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.