Morgunblaðið - 30.12.1984, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 30.12.1984, Blaðsíða 27
AUK hf 43 74 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 1984 27 Langtímalán Allt að 10 ára lánstími og 200% lánshlutfall RÍKULEGUR AFRAKSTUR: Ibúðalánareíkningur með Kaskó ávöxtun. Með fyrirhyggjusemi getur þú nú loksins tryggt þér langtíma bankalán til íbúðarkaupa. Þú stofnar sérstakan innlánsreikning í Verzlunarbankanum, ÍBÚÐALÁNAREIKN- ING, sem tengist rétti til lántöku. Vaxtakjörin eru þau sömu og á KASKO- reikningnum góðkunna. Þannig er tryggt að spamaðurinn ber alltaf raunvexti. TÍMAMÓT í BANKAÞJÓNUSTU: Allt að 10 ára lánstími og 200% lánshlutfall. Lánshlutfallið verður því hærra og endur- greiðslutíminn lengist því lengur sem sparað er. Við lánveitingu er tekið mið af spamaði með vöxtum eða veiðbótum, ef þær reynast hærri. EFTIR 2 ÁRA SPARNAÐ 150% LÁN, ENDURGREIÐSLUTÍMI 3 ÁR. EFTIR 3 ÁRA SPARNAÐ 165% LÁN, ENDURGREIÐSLUTÍMI 5 ÁR. EFTIR 4 ÁRA SPARNAÐ 180% LÁN, ENDURGREIÐSLUTÍMI 7 ÁR. AUÐVELDUR SPARNAÐUR: Misháar upphæðir á milli mánaða. SamfeUdur spamaðartími Ibúðalánsins er skemmstur tvö ár en lengsmr fimm ár. Fastur gjalddagi er mánaðarlega. En það getur vissulega staðið misjafnlega á hjá þér fjárhagslega og þess vegna ræður þú sjálfur þeirri upphæð sem þú leggur inn frá einum mánuði til annars. Spamaðurinn er auk þess aUtaf laus. Sannarlega auðveldur og áhyggjulaus spamaður. EFTIR 5 ARA SPARNAÐ 200% LAN, ENDURGREIÐSLUTIMI 10 AR. íbúðalán Verzlunarbankans gerir gæfumuninn þegar íbúðarkaup em annars vegar og er því langþráð lausn fyrir fjölmarga. Ert þú einn af þeim? Komdu við í næstu afgreiðslu Verzlunar- bankans og náðu þér í upplýsingabækling um ÍBÚÐALANIÐ eða hringdu og fáðu hann sendan heim. V€RZIUNARBANKINN -vúuuvimeðfié'ii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.