Morgunblaðið - 08.01.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.01.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1988 . I DAG er föstudagur 8. jan- úar sem er áttundi dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.54. Síðdegis- flóð kl. 21.14. Sólarupprás í Reykjavík kl. 11.10 og sól- arlag kl. 17.11. Myrkur kl. 17.11. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 4.39. Almanak Háskóla íslands.) Á þeim tíma tók Jesú svo til orða: „Ég vegsama þig, faðir, herra himins og jarðar, að þú hefur hulið þetta spekingum og hyggindamönnum, en op- inberað það smælingjum. Já, faðir, svo var þér þóknanlegt. (Matt. 11,25-26.) 1 2 ■ • ■ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ " 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 dýraríki, 5 klamp- ar, 6 spil, 7 tveir eins, 8 gufa, 11 á fæti, 12 veiðarfæri, 14 skaði 16 glataða LÓÐRÉTT: — 1 nyög slæmt, 2 brúkum, 3 keyra, 4 laut, 7 hugsvöl- un, 9 líkamshluta, 10 elska, 13 spil, 15 hróp. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 hestar, 5 KA, 6 áræðið, 9 lúr, 10 Ni, 11 pm, 12 enn, 13 atti, 16 æri, 17 iðrast. LÓÐRÉTT: - 1 hjálpaði, 2 skær, 3 tað, 4 ræðinn, 7 rúmt, 8 inn, 12 eira, 14 tær, 16 is. ÁRNAÐ HEILLA 7fl ^ra afmæli. Eyjólfur I U Ágústsson, bóndi og sýslunefndarformaður í Hvammi í Landsveit, verður sjötugur nk. laugardag. Hann og kona hans, Guðrún Sigríð- ur Kristinsdóttir, taka á móti gestum í Inghóli á Selfossi frá kl. 20 nk. laugardag. Sæta- ferð verður frá Umferðarmið- stöðinni í Reykjavík kl. 19 á laugardaginn. Í7A ára afmæli. Páll Guð- I vf jónsson kaupmaður, Hverfisgötu 56, Hafnarfirði, verður sjötugur í dag, föstu- dag. Hann verður að heiman. FRÉTTIR DAGSKIPAN Veðurstof- unnar í gærmorgun var á þá leið að veður færi hlýn- andi. I fyrrinótt hafði orðið 19 stiga frost á Staðarhóli. Litlu minna var frostið á hálendinu. Hér í bænum var 8 stiga frost og úr- komulaust. Reyndar mældist hvergi teljandi úr- koma um nóttina. Þess var getið að hér í bænum hefði verið sólskin í 5 mínútur í fyrradag. BARÐSTRENDINGAFÉ- LAGIÐ i Reykjavík. Nýárs- fagnaður félagsins verður í Goðheimum, Sigtúni 3, nk. laugardag og hefst kl. 20.30. Félagsmenn fjölmennið! Stjómin. NESKIRKJA, félagsstarf aldraðra. Samvemstund á morgun, laugardag, kl. 15 í safnaðarheimili kirkjunnar. Auðunn Bragi Sveinsson les úr nýútkominni bók sinni Með mörgu fólki. Feðgar Jónas Þórir og Jónas Dagbjarts- son flytja tónlist. BANDALAG kvenna i Reykjavík gengst fýrir nám- skeiði í tímastjómun dagana 12., 14. og 18. janúar nk. Þeir sem áhuga hafa á nám- skeiðinu geta haft samband við Halldóm í síma 19383 eða Björk í síma 71599. Fræðslu- nefndin. A KRANESKIRKJA. Kirkju- skóli litlu bamanna á morgun, laugardag, kl. 10.30 í safnað- arheimilinu Vinaminni. Stjómandi verður Axel Gúst- afsson. Séra Bjöm Jónsson. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Kiwanisklúbbur- inn Eldey efnir til kvöldvöku í kvöld, föstudagskvöld, og hefst hún kl. 20 í félags- heimili bæjarins. Þar verður boðið upp á bingóspil, kaffí- veitingar og dans. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Helios og Tinto fóm sl. mið- vikudag. Karina og Snorri Sturluson komu í gær. Eyr- arfoss, Helgafell, Skóga- foss, Ljósafoss og Hekla fóm í gær. Viðey kemur í dag. HAFNARFJARÐARHOFN: Lagarfoss fór í gær. Hofs- jökull kom í gær. Græn- lenskur rækjutogari, Qaasiut, fór á veiðar í gær. KIRKJUR Á BYGGÐINNI LANDS- KIRKJUHVOLSPRESTA- KALL. Sunnudagaskóli kl. 10.30. Guðsþjónusta í Þykkvabæjarkirkju kl. 14, altarisganga. Organisti Sig- urbjartur Guðjónsson. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir. HEIMILISDYR Grá læða með gulum og hvítum skellum hvarf frá Grettisgötu 28. desember sl. Upplýsingar í síma 29639. MINNINGARKORT Minningarkort Heilaverndar fást á eftirtöldum stóðum: Holtsapóteki. Blómabúðinni Dögg, Álfheimum 6, Blóma- búðinni Runna, Hrísateig 19, hjá Dagnýju H. Leifsdóttur í síma 76866 og Leifí Steinars- syni í síma 33863. HLUTAVELTA ÞESSIR drengir efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Sjálfsbjörg, félag fatlaðra í Reykjavík og nágrenni, og söfnuðu rúmlega tvö þúsund krónum. Þeir heita Ölafur Marteinsson, Hlíðarbraut 6, Hafnarfirði, og Leó B. Guðmundsson, Brekkugötu 24, Hafnar- firði. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 8. janúar til 14. janúar aö báöum dög- um meðtöldum er í Háaleitisapóteki. Auk þess er Vesturbæjarapótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Tannlæknavakt: Neyöarvakt Tannlæknafél. íslands verö- ur um jólin og áramótin. Uppl. í simsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. i símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjáip kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarne8: Heilsugæslustöö, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjardarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálpar8töö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Simar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 623075. Fróttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíönum: Til Noröurlanda, Bet- lands og meginlahds Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endur- sendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn (Fossvogi: Mánu- daga tii fóstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarhelmili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífllsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- tæknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 699300. (AthugiÖ breytt símanúmer.) Þjóöminjasafniö: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjar öar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: AÖalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. BústaÖasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir sámkomulagi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. IJstasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og jan- úar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seólabanka/Þjóöminjasafna, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Nóttúrugripa8afniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræöÍ8tofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslands Hafnarfíröi: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavík: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.Ó0—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmórlaug í Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.