Morgunblaðið - 08.01.1988, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 08.01.1988, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1988 33 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ólafsvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Ólafsvík. Einnig vantar blaðbera. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-61243 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma .91-83033. fMttgmiHjifcifc Dagheimilið Dyngjuborg óskar að ráða fóstrur eða fólk með aðra uppeldismenntun í eina og hálfa stöðu við stuðning fyrir börn með sérþarfir og í sal. Upplýsingar veitir Anna í síma 38439 og Ásdís í síma 31135. St. Jósefsspítali Hafnarfirði Laus staða er í ræstingu og bítibúri á hand- lækningadeild spítalans. Um er að ræða 65% starf. Nánari upplýsingar veita ræstingastjóri eða hjúkrunarforstjóri í síma 54325. Sölumaður Óskum að ráða sölumann sem allra fyrst. Umsækjandi þarf að hafa reynslu í sölu- mennsku og geta unnið sjálfstætt. Æskilegur aldur frá 30 ára til 40 ára. Skriflegar umsóknir berist til: _____________snyktivqM 36 Sundaborg, ” 104 Reykjavík. Vetrarvertíð Nú fer vertíð að fara í gang. Rekum mötu- neyti og verbúðir. Þeir sem óska að láta skrá sig til vinnu á vetrarvertíð hafið vinsamlegast samband í síma 97-81200. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga Fiskiðjuver, Höfn Hornafirði. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar - meinatæknar Óskum að ráða strax eða eftir nánara sam- komulagi: ★ Hjúkrunarfræðinga ★ Sjúkraliða ★ Meinatækni - til afleysinga Húsnæði til staðar. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 94-3014 eða -3020 alla virka daga milli kl. 18.00-16.00. Garðabær Blaðbera vantar í Móaflöt, Tjarnarflöt og Bæjargil. Upplýsingar í síma 656146. Fiskverkun vantar vant fólk til starfa strax. Unnið eftir bónuskerfi. Húsnæði til staðar. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 92-68305. Hópsnes hf., Grindavík. Verksmiðjuvinna Starfsfólk vantar til verksmiðjustarfa nú þegar. Bæði er um að ræða heilsdags- og hálfs- dagsstörf. Lakkrísgerðin Krummi, Skeifunni 3f. Hellissandur Blaðbera vantar á Hellissand. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-66626. JHfYgttttlftiMfe Verkamenn Viljum ráða nokkra vana byggingaverkamenn til starfa á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 622700. ístak hf., Skúlatúni 4. Verksmiðjuvinna Óskum að ráða starfsfólk í verksmiðju vora nú þegar. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. MENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI Kennari Menntaskólinn í Kópavogi óskar eftir að ráða kennara í 2/3 stöðu til heimakennslu fyrir fatlaða nemendur skólans. Upplýsingar veitir aðstoðarskólameistari í síma 46865 og námsráðgjafi í síma 44014. Dagvist barna Staða forstöðumanns Forstöðumannsstaða á leiksk./dagheimilinu Ösp, Asparfelli 10, er laus til umsóknar. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 30. janúar. Upplýsingar gefa framkvæmdastjóri og um- sjónarfóstrur á skrifstofu Dagvistar barna, sími 27277. Ritari - véladeild Viljum ráða ritara til framtíðarstarfa. Góð vélritunar- og nokkur enskukunnátta nauðsynleg, einhver þekking á tölvunotkun æskileg. Stundvísi, samviskusemi og reglusemi áskilin. Mötuneyti á staðnum. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá síma- verði. m HEKLAHF Laugavegi 170-172 Simar Laugarneshverfi Fóstrur - þroskaþjálfar - starfsfólk Á dagheimilinu Laugaborg við Leirulæk vant- ar okkur fólk í eftirtalin störf: Deildarfóstru á skriðdeild (1 —2ja ára börn). Þroskaþjálfa í stuðning. Fólk í fastar afleysingar. Hlutastörf koma til greina. Getum boðið vist- un fyrir 3ja-6 ára barn. Komið og kynnið ykkur störfin eða hringið í síma 31325. Forstöðumenn. Vélstjóri Vélstjóri með full atvinnuréttindi óskast á flutningaskip. Upplýsingar í síma 625055. Nesskip hf. Maður óskast til starfa á smurstöð, helst vanur. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma. Smurstöðin, Laugavegi 180. Barngóð manneskja óskast á heimili í Garðabæ til þess að gæta tveggja drengja, (8 ára, í skóla f.h. og 5 ára, á leikskóla e.h.), og vinna létt heimilisstörf fjóra daga í viku. Upplýsingar í síma 46662. Starfsfólk óskast í afgreiðslu og pökkun í söludeild okkar Dals- hrauni 9b, Hafnarfirði. Síld og fiskur, Dalshrauni 9b, Hafnarfirði. „Au-Pair“ Þýska- land „Au-pair“ óskast í hálft til eitt ár. Upplýsingar í síma 18595. Skrifstofustarf Við óskum eftir að ráða starfsmann til skrif- stofustarfa sem allra fyrst. Starfssvið hans er umsjón reikninga, gjald- kerastörf o.fl. Við leitum að töluglöggum einstaklingi með góða vélritunarkunnáttu og æskilegt er að viðkomandi hafi unnið við tölvuskjá. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna- stjóra er veitir nánari upplýsingar. SAMBANDÍSL.SAMVHMUFÉUfiA STARFSMANNAHALD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.