Morgunblaðið - 08.01.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.01.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1988 9 ÁLFABRENNA Fáks verður á félagssvæðinu Víðivöllum í Víðidal laugardaginn 9. janúar og hefst kl. 16 Álfakóngur og drottning hans ásamt fylgdarliði mæta á svæðið. Veitingar í félagsheimilinu. Dansleikur um kvöldið hefst kl. 23.00. Diskótek. Hestamannafélagið Fákur Kr. 1.590,- Stærðir: 26-41 Litir: Svart, hvítt Ath.: Ryðfrítt stál Póstsendum samdægurs 5% staðgreiðsluafsláttur 21212 KRINGWN Sfmi 689212. KI5IM0NM 3 ódýrar lausnir \ X Breidd 2.0 metrar. Lengd 2.50 metrar. Hæð 2.30 metrar. Verð 38.000. M / / / ' V/lv, Breidd 5.0 metrar. Lengd 10 metrar. Hæð 2.65 metrar. Verð 122.000. _____ Breidd 7.5 metrar. Lengd 10 metrar. Hæð 3.30 metrar. Verð 258.000. Húsin eru byggð úr heitgalvaniseraðri stálgrind og klædd með níðsterkum, eldþolnum plastdúk. Hluti af þakinu er gegnsær og húsin eru fest með jarðspjótum. GÍsli Jónsson & Co hf. Sundaborg 11. Sími 686644. Hver er flokk- urjafnaðar- manna? í áramótaviðtali við Þjóðviljami á gamlárs- dag segir Ólafur Ragnar Grímsson mat „Sú stað- rcynd blaair því við í íslenzkum stjómmálum, að það er aðeins einn raunverulegur flokkur jafnaðarmanna í landinu og sá flokkur er Al- þýðubandalagið. Það er nauðsynlegt, að á íslandi sé öflugur flokkur í stil við hina breiðu jafnaðar- flokka, sem sett hafa mark sitt á vesturevr- ópsk samfélög bæði i norðanverðrí og sunnan- verðrí álfunni. Alþýðu- flokkurinn hefur a.m.k. í bráð gefizt upp við þetta verk með þvi að setjast i ríkisstjóm." I sama viðtali segir formaður Alþýðubanda- lagsins: „Afstaða okkar hlýtur að vera sú að reyna eftir megni að búa í haginn fyrir samvinnu vinstrí manna. En um leið eiga menn ekki að gera sér neinar óraun- hæfar vonir, þegar ástandið er eins og nú, að Alþýðuflokkurinn hengir sig aftan í Sjálf- stæðisflokkinn og Kvennalistinn rekur i verki ákveðna einangr- unarpólitík. Það er aftur á móti eitt af verkefnum okkar að ná Alþýðu- flokknum úr þessu faðmlagi við Sjálfstæðis- flokkinn...“ Samvinna — samruni? Allt frá þvi, að Al- þýðuflokkurinn klofnaði við stofnun Sameiningar- flokks alþýðu — Sósíal- istaflokksins, hefur veríð grunnt á þvi góða tnilli þessara tveggja stjóm- tnálaafla. Þrisvar sinnum Ólafur Ragnar Grimsson frá stofnun lýðveldis, iiafa þessir flokkar starf- að saman i ríkisstjóm. Sambúðin þeirra i milli i vinstrí stjóm Hermanns Jónassonar 1956-1958 og Ólafs Jóhannessonar 1978-1979 var erfið. Þessir aðilar hafa tekizt á um vinstra fylgi að nokkm leytí og þess vegna engin vinátta ríkt á þeim bæ. Nú tekur nýr formað- ur Alþýðubandalagsins upp á þvi að skilgreina flokk sinn upp á nýtt og segir, að hann sé jafnað- armannaflokkur á evrópska visu. Þar með er Alþýðubandalagið náttúrlega að stilla sér upp við hliðina á Al- þýðuflokknum og Jón Baldvin Hannibals- son samkeppnin milh' þeirra um kjósendur verður harðari en áður. Báðir flokkamir hafa hins veg- ar langa reynslu af þvi, að átökin þeirra í milli hafa eflt nyög stöðu bæði Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Þeg- ar því Ólafur Ragnar skilgreinir Alþýðubanda- lagið á nýjan leik og lýsir þvi á sama veg og hægt er að lýsa Alþýðuflokkn- um og ræðir siðan um nauðsyn þess að ná Al- þýðuflokknum úr „faðnt- lagi“ við Sjálfstæðis- flokkinn, má spyrja, hvort hann lítí svo á, að eina leiðin til þess að bjarga Alþýðubandalag- inu, sem býr við siminnk- andi fylgi, sé sú að ná fram nánara samstarfi eða sameiningu við Al- þýðuflokkinn. Jón Baldvin og Sjálfstæð- isflokkurinn Fyrir síðustu alþingis- kosningar fór Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Alþýðuflokks- ins; ekki leynt með það, að hann vildi samstarf við Sjálfstæðisflokkinn í ríkisstjóm. Það var stefnubreytíng af hálfu Alþýðuflokksins, sem hafði ekki þorað í sam- vinnu við Sjálfstæðis- flokkinn frá lokum viðreisnar, þótt tækifærí væm tíl. Eftir kosning- amar lýstí formaður Alþýðuflokksins þvi yfir, að ekki kæmi tíl greina að Alþýðuflokkurinn tæki þátt - í myndun vinstri stjómar. Sjálfstæðisflokkurinn varð fyrir miklu áfalli í kosningunum. Eftir að þing kom saman í haust hefur samstaða í þing- flokki Sjálfstæðismanna ekki veríð sem skyldi. Nú þegar formaður Al- þýðubandalagsins sýnist verj að undirbúa hugs- anlegt samstarf við Alþýðuflokkinn er nauð- synlegt fyrir Sjálfstæðis- menn að átta sig á þvi, að sundurlyndi í Sjálf- stæðisflokknum getur leitt til þess, að sam- starfsaðilar í ríkisstjóm á borð við Alþýðuflokk- inn komist að þeirrí niðurstöðu, að sundraður Sjálfstæðisflokkur sé ekki betrí kostur í sam- starfi en sundurleit vinstri stjóm. Það er því ekki útilokað, að Ólafur Ragnar finni, að jarðveg- ur fyrir samstarfi jafn- aðarmanna'* í tveimur flokkum sé betri en menn kannski halda við fyrstu sýn. Að þessu þurfa þing- menn Sjálfstæðisflokks- ins að huga. Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag Ólafur Ragnar Grímsson hefur verið óþreyt- andi við að kynna flokk sinn, Alþýðubandalag- ið, sem evrópskan jafnaðarmannaflokk. í áramótaviðtali við Þjóðviljann sagði hinn nýi formaður Alþýðubandalagsins, að flokkurinn væri eini raunverulegi jafnaðarmannaflokkur- inn á íslandi. Jafnframt lýsti hann því yfir, að það væri eitt af helztu verkefnum Alþýðu- bandalagsins að ná Alþýðuflokknum úr „faðmlagi" við Sjálfstæðisflokkinn. Um þess- ar hugmyndir er fjallað í Staksteinum í dag. SjáHsfæðar hillur eðaheilar samsfæður Níðsterkarog hentugar stálhillur. Auðveld uppsetning. Margarog stillanlegar stærðir. Hentar nánast allsstaðar. Ávallt fyrirliggjandi. Leitið upplýsinga UMBOÐS OG HEILDVFRSLUN BÍLDSHÖFDA 16 SIMI 6724 44 dfi PIONEER ■ ... ' . ... Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig d 80 ára afmœli minu 23. desember sl. meÖ heimsóknum, gjöfum ogskeytum oggeröu mér daginn ógleymanlegan. Guö blessi ykkur framtíÖina. Lifið heil. Þorlákur Jónsson, Grettisgötu 6. SKÁKÞING REYKJAVÍKUR1988 hefst á Grensásvegi 46 sunnudaginn 10. janúar kl. 14.00. Keppendur tefla í einum flokki, ellefu eftir Monrad-kerfi. Öllum er heimil þátttaka. Umferðir verða að jafnaði þrisvar í viku, á sunnu- dögum kl. 14.00 og á miðvikudögum og föstudög- um kl. 19.30. Fyrstu vikuna verða þó tefldar fjórar umferðir og verður önnur umferð mánudaginn 11. janúar kl. 19.30. Biðskákadagar ákveðnir síðar. Skráning á mótið fer fram í síma Taflfélagsins á kvöldin kl. 20.00-22.00. Lokaskráning í aðal- keppnina verður laugardaginn 9 janúar kl. 14.00-18.00. Keppni í flokki 14 ára og yngri hefst laugardaginn 16. janúar kl. 14.00. Tefldar verða 9. umferðir eftir Monrad-kerfi og tekur sú keppni þrjá laugar- daga, þrjár umferðir í senn. Taflfélag Reykavíkur, Grensásvegi 44-46. Símar: 83540 og 681690.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.