Morgunblaðið - 08.01.1988, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.01.1988, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1988 19 það sem hann sá. Hann hefur lengi verið. óskaplega gagnrýninn á margt í okkar þjóðfélagi og sjaldan komið auga á neitt nema það sem miður fer. Byggingu Kringlunnar telur hann afrek. Samt hefur hann lengi talað þannig eins og allf sé ómögulegt. Kaupið lélegt, verðlag ekki viðráðanlegt fyrir venjulegt alþýðufólk og lífsbaráttan svo óskaplega erfið. — Þetta er hægt, nafni, sagði hann þegar við komum út á bif- reiðastæðið fyrir utan Kringluna. — Hér er ekkert til sparað, sagði hann. Húsið stenst fyllilega saman- burð við það sem gerist erlendis. Svona verslunarmiðstöðvar hef ég ekki komið auga á áður og hef þó víða komið. Nú skil ég af hveiju Pálmi í Hagkaup var kosinn maður ársins. Eg skai segja þér það nafni, að ég hef í mörg ár verið eins og söngstjóri í óánægjukór. „Alltaf að gagmýna kaupmennina og fijálsa verslun. Maður hefur verið eins og þröngsýnn dreifbýlismaður sem veit ekki hvað gerist hinum megin við fyallið, eins og framsóknarbóndi sem heldur að í kaupfélaginu fáist allt það sem hugurinn gimist.. . Úrslit urðu: Ásgeir Metúsalemsson — Kristján Kristjánsson 207 Magnús Bjamason — Kristmundur Jónsson 188 Björn Jónsson — Garðar Jónsson 171 Jóhann Þorsteinsson — Friðjón Vigfússon 169 Einar Sigurðsson — Sigurður Freysson 166 Næsta þriðjudag hefst svo aðal- sveitakeppni félagsins. Samvinnumót á Akureyri Starfsmannafélög KEA og Verk- smiðja Sambandsins, ásamt LÍS, standa fyrir tvímenningskeppni í brids á Akureyri laugardaginn 30. janúar 1988, ef næg þátttaka fæst. Spilamennska hefst kl. 9.30, spil- aðar verða tvær umferðir eftir Mitchell fyrirkomulagi. Spilastaður: Félagsborg, starfsmannasalur Iðn- aðardeildar. Þátttökuskilyrði: a.m.k. annar spilari í pari sé sam- vinnustarfsmaður og félagi í LÍS (Landssambandi íslenskra sam- vinnustarfsmanna). Þátttökugjald: 2.000 kr. á par. Hádegisverður frá Hótel KEA innifalinn. Vegleg verðlaun: Fyrsta sæti: 20.000 kr. Annað sæti: 14.000 kr. Þriðja til fimmta sæti: myndarleg vöruverðlaun. 'Keppendur, sem koma að, verða að sjá sér fyrir gistingu. Athugið að panta þarf hótelherbergi tíman- lega. Þátttaka tilkynnist sem fyrst og í síðasta lagi 25. janúar 1988 til: Hermanns Huijbens vs. 96-21400 hs. 96-22497. Árna Magnússonar vs. 96-21400 hs. 96-25495. Kristjáns Guðjónssonar vs. 96-21900 hs. 96-24869. sirpanúrf'er'ð %fn AUGLÝSINCASTOFA MYNDAMÓTA HF dfi PIONEER HUÓMTÆKI ÁS-TENGI Allar gerðir Tengið aldrei stál - í - stál SlteflrCaaiigjiuff cJl&triissffixni & VESTURGOTU 16 SlMAR 14680 ?I480 FRAMTIÐAR- FYRIRTÆKI Til sölu er nýuppsett bílaþvottastöð, sem getur þvegið og borið bón á allar stærðir bíla, allt frá stærstu vöruflutningabílum til smæstu fólksbíla. Stöðin er vel búin tækjum af nýjustu og fullkomn- ustu gerðfrá Kleindienst í Vestur-Þýskalandi. Vélasamstæðan gefur möguleika á undirvagns- þvotti - forþvotti með sérstöku tjöruhreinsiefni (Skum)- burstaþvotti með sápu og síðan er sér- stöku bílabóni úðað yfir bílinn sem verndar hann og gefur góðan gljáa. Mjög hagstætt verð og greiðslukjör af sérstökum ástæðum. Upplýsingar í síma 686644 á venjuleg- um skrifstofutíma. Gísli Jónsson & Co., SUNDABORG 11, SÍMI686644.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.