Morgunblaðið - 08.01.1988, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.01.1988, Blaðsíða 25
MORGÚNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1988 25 Dregið úr umsvifum bauda- ríska flotans á Persaflóa? Carlucci segir að siglingaleiðir verði áfram verndaðar Þjóðveijum fagnað i Friedland. skýra þessa opnun þannig að Míkhaíl Gorbatsjov vilji að Vesturlandabúar taki sér vel og að samskipti austurs og vesturs séu óvenju góð, sérstak- lega samskipti Sovétríkjanna og Vestur-Þýskalands. Þeir benda einn- ig á að fjöldi útflytjenda frá kommúnistaríkjum Evrópu (Austur- Þýskaland ekki meðtalið) hafí komist í 70.000 árið 1987, en þeir hafa aldr- ei verið eins margir í 30 ár. Mesta fjölgunin er á meðal þeirra sem koma frá Póllandi. Árið 1986 komu 27.188; á síðasta ári komu meira en 40.000 manns. Allt að ein milljón. manns gæti átt rétt á að koma, þótt erfítt sé að áætla fjöldann nákvæmlega því ef hægt er að sanna einn afa eða eina ömmu nægir það til að fá leyfí til að flytja til Þýska- lands. Ólíkt því sem gerist í Sov- étríkjunum ómaka 80% þeirra sem koma frá Póllandi sig ekki á því að bíða eftir leyfí yfirvalda til að yfír- gefa landið. Þeir segja einfaldlega að þeir ætli í frí, setjast í pólsku Fíatana og aka beint til Friedlands. 12.000 frá Rúmeníu Fólk af þýskum uppruna hefur einnig komið frá Rúmeníu, en fjöldi þeirra, um 12.000 árið 1987, hefur ekki breyst mikið ár frá ári. Utanrík- isráðherra Vestur-Þýskalands, Hans-Dietrich Genscher, heldur því fram að fleirum eigi að leyfa að flytj- ast úr landi, og 17. desember síðast- liðinn gerði hann rúmenskum starfsbróður sínum gramt í geði þeg- ar hann sagði þetta við hann meðan á viðræðum þeirra í Búkarest stóð. I Rúmeníu eru enn 280.000 manns ' sem eiga rétt á að flytja til Vestur- Þýskalands. Sagt er að ríkisstjómin í Bonn greiði Rúmeníu um 8.000 þýsk mörk fyrir hvem Þjóðveija sem leyft er að flytja frá Rúmeníu. Hvemig ætli þessum nýju innflytj- endum gangi í Vestur-Þýskalandi? Margir þeirra eiga við vandamál að stríða. Fullorðnum þykir erfítt að venja sig að nýjum starfsvenjum (ef þeir á annað borð fá vinnu) og að störfum sem ekki eru eins vemduð og þeir eiga að venjast. Böm þeirra tala oft litla eða enga þýsku þegar þau koma, hneigjast til að halda hópinn og eignast þannig fáa inn- fædda vini. Lífíð vestra er ekki eins auðvelt og flestir þeirra bjuggust við, en ef dæma má af fjölda þeirra sem enn vilja flytjast þangað, er það mun eftirsóknarverðara en lífíð eystra. _ „ The Economist Bahrain. Reuter. Embættismenn í Washington hafa skýrt frá því að dregið verði úr umsvifum bandaríska flotans á Persaflóa í sparnarðarskyni en drottningin Uona „Cicciolina" Staller, verði rekin úr Radikala- flokknum þar sem flokksforystan hefur fengið sig fullsadda af uppátækjum hennar. Flokksforystan telur þá athygli sem flokkurinn hefur fengið í nafni frjálsra ástra og kláms vera óæski- lega. Vilja þeir ekkert lengur leggj nfna flokksins við baráttu Cicciolinu fyrir „aukinni kynorku". Cicciolina ságðist myndu sækjast eftir embætti flokksritara á flokks- þinginu, sem nú stenduryfír. Ýmsum forystumönnum flokksins fannst þá nóg komið og hefur verið hart að henni vegið á flokksþinginu. Þar var hún sökuð um lítilsvirðingu við starf- semi þingsins með því að sækja aðeins 3 af 33 fundum nefndra, sem hún var kjörin í og vera fjarverandi við 219 atkvæðagreiðslur af 268. Cicciolina reyndi að veijast og sagðist hafa verið upptekin við að afla flokknum nýrra félaga og fylgis- manna. Sagðist hún ef til vill ekki Frank Carlucci, varnarmáíaráð- herra, sagði i viðtali við banda- ríska sjónvarpsstöð í Kuwait í fyrradag að engrar breytingar hæfíleikamikill stjórnmálamaður og bað um leiðsögn og umburðarlyndi. Kvaðst hún vilja verða ráðherra í ástarmálaráðuneyti, ef slíkt yrði stofnað. Vart hafði Cicciolina beðið um til- litssemi þegar hún skýrði frá áætlun- um sínum um að stofnsetja „ástargarða" í Argentínu þar sem ungir elskendur, hommar og kjm- skiptingar gætu fengið óhefta útrás fyrir kynferðislegar þarfír sínar. Út- sýnispöllum með sterkum sjónaukum yrði komið fyrir utan garðsmúranna til þess að ferðalangar gætu fylgst með því sem fram færi innan girðing- arinnar. væri að vænta á stefnu Banda- ríkjamanna í málum flóans og að siglingaleiðir yrðu áfram vemdaðar. Carlucci á um þessar mundir við- ræður við ráðamenn í ríkjum við Persaflóa til þess að fullvissa þá um að Bandaríkjamenn muni áfram vernda siglingaleiðir á flóanum. Búist var við að Carlucci mundi endurskoða hlutverk flotans á Pers- aflóa eftir að hann settist í stól vamarmálaráðherra, en við því starfí tók hann fyrir tveimur mán- uðum. Embættismenn sögðu að ráðgert væri að draga herskipið Iowa til baka af flóanum og þyrlu- móðurskipið Okinawa þar sem þeirra væri ekki lengur þörf til að vemd tnakskip frá Kuwait og önnur skip, er sigldu undir bandaríska fánanum. Blaðamenn spurðu Ronald Reag- an, forseta, að því í fyrradag hvort ákveðið hefði verið að stefna ein- hveiju hinna rúmlega 30 banda- rísku herskipa á brott frá Persaflóasvæðinu. „Við þessari spumingu er einfalt svar: nei,“ sagði forsetinn. Glæsileg karlmannaföt tekin upp um áramót. Dökktvíhneppt snið fyrir yngri menn, einnig klassísk snið. Verð kr. 8.900,- og 9.900, Andres y Skólavörðustíg 22, sími 18250. ítalía: Verður klámdrottn- ingin gerð brottræk? Rómaborg. Reuter. ALLT bendir nú til þess klám- ÚTSALÁ BENEl i FONÚTSALA SKÓLAVÖRÐUSTIG 4 SISLEYÚTSALA KRINGLUNNI 1 . HÆÐ BENEl n fONÚTSALA KRINGLUNNI 1 . HÆÐ Þrjár verslanir, hver með sjálfstætt vöruúrval, og allar vörur, sem í þeim eru, á útsölu. Herrafatnaður - barnafatnaður - kvenfatnaður ÍTÖLSK GÆÐI í HVERJUM ÞRÆÐI Á ÚTSÖLU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.