Morgunblaðið - 28.10.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.10.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.00 ► Sindbað sæfari. Þýskurteiknimyndaflokkur. 18.25 ► Lff f nýju Ijósi (13) (llétaitunefois. . .lavie). Franskur teiknimyndaflokkur um mannslikamann. 18.60 ► Táknmáls- fréttir. ‘ 19.00 ► Austurbæ- ingar (Eastenders). 19.26 ► Sagnaþul- urinn. 4M16.10 ► Lltið savintýri (A Little Romance). Mynd um fyrstu ástirtáninga á ferð í rómantísku borginni Feneyjum. Aðalhlut- verk: Laurence Olivier, Sally Kellerman, Diane Lane og Thelonius Bemard. Leikstjóm: George Roy Hill. 4BM7.55 ► f bangsalandl (The Berenstain Bears). Teikni- mynd. 18.20 ► Pepsí-popp. íslenskurtónlistarþátturþarsem sýnd verða myndbönd.fluttarfréttirúrtónlistarheiminum, viðtöl, getraunir, leikirog alls kyns uppákomur. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ► Dagskrárkynning. 20.30 ► Ekkart sam heitir. 21.30 ► Derrick. Þýskursaka- 22.30 ► Falin á ásýnd alira (Hide In Plain Sight). 24.00 ► Út- 20.00 ► Fréttir og veður. Þátturfyrir unglinga. málamyndaflokkur með Derrick lög- Bandarísk biómynd frá 1980. Myndin byggir á raun- varpsfróttir f 21.00 ► Kurt Waldheim. Arth- regluforingja sem Horst Tappert verulegum atburðum og lýsir baráttu fráskilins manns dagskrárlok. ur Björgvin Bollason fréttaritari leikur. Þýðandi Veturliöi Guðnason. til að fá að hitta bömin sín. Aöalhlutverk: James Caan, sjónvarpsins ræðir við Kurt Jill Eikenberty, Robert Viharo og Kenneth McMillan. Waldheim forseta Austumkis. Leikstjóri James Caan. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaumfjöllun. 20.46 ► Al- 21.16 ► Þurrt kvöid. 4BD22.00 ► Táldreginn Aðalhlutverk: Christop- 4SD23.20 ► Þrumufuglinn (Airwolf). fred Hitch- Skemmtiþættir á vegum her Atkins, Lesley Ann Warren og Robert Logan. 4BD24.05 ► Pixote. Brasilísk bíómynd. cock. Stuttir Stöðvar 2 og Styrktarfé- Kennslukonan Fay fer á næturklúbb og upp- Alls ekki við hmfi barna. sakamálaþætt- lagsins Vogs. Umsjónar- götvar sér til mikillar skelfingar að fyrrum nem- 4BD2.05 ► Sherlock hinn ungi (Young ir. maður: HallgrímurThor- andi hennar er fatafellir þar. Hann vekur með Sherlock Holmes). steinsson. henni tilfinningar og upp úr því tekst náið samband. 3.60 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6A6 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús Bjöm Bjömsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsáriö meö Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna aö loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. .Hinn „rétti“ Elvis" eftir Mariu Gripe I þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur. Siguriaug M. Jónasdóttir les (21). (Einnig útvarpaö um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Kviksjá — Rússlands þúsund ár. Borþór Kjæmested segir frá ferð í tengsl- um við þúsund ára kristnitökuafmæli rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar í ágúst sl. Fyrsti hluti af fimm. (Endurtekinn frá þriðjudegi.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. Finnbogi Hermannsson rasðir við Kristin H. Gunnarsson bæjarfulltrúa í Bolung- arvík. (Frá Isafirði.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingóffs- dóttir. 11.66 Dagskrá. 12.00 Fréttayfiriit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12A6 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.36 Miðdegissagan: „Bless Kólumbus" eftir Philiph Roth. Rúnar Helgi Vignisson les (5). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið- Fjarhrif Fréttatilkynningamar streyma að úr öllum áttum. Þannig næidi undirritaður nýlega í frétta- bréf Fræðsluvarpsins er lýsti hinni margumræddu Fjarkennslu. Nánar til tekið greindi fréttabréfíð frá dagskrá í sjónvarpi i október og nóvember 1988 og aftast er að fínna eina blaðsíðu merkta: Dagskrá f útvarpi í október, nóvember og des- ember 1988. Af þessu má ráða að fjarkennslan mun fyrst og síðast fara fram á skjánum enda eru myndmiðlar sennilega hentugri til slfkrar miðlunar en útvarp þótt mikið magn hverskyns fræðslu- og menningarefnis berist dag hvem að hlustum útvarpshlustenda. En mynd segpr nú einu sinni meira en þúsund orð og það er hægara um vik 'að skýra á myndrænan hátt hvers kyns hugtök að ekki sé talað um verklegar æfingar. Tökum sem dæmi mynd sem Fræðsluvarpið sýndi í gær miðvikudaginn 26. októ- ber og nefndist: Tölvustýrður rennibekkur. Stutt þýsk fræðslu- vikudags aö loknum frétfum kl. 2.00.) 16.00 Fréttir. 16.03 Fremstar meðal jafningja. Þáttaröð um skáldkonur fyrri tima. Fjórði þáttur: Jane Austen. Umsjón: Soffía Auður Birgis- dóttir. (Endurtekinn frá kvöldinu áður.) 16.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið — Simatími. Urrisjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi eftir Pablo Saras- ate, Johannes Brahms, Josef Lanner, Jo- hann Strauss yngra, Richard Wagner og Richard Strauss. 18.00 Fréttayfiriit og iþróttafréttir. 18.03 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Hall- dórsson. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45.) Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.16 Ungir norrænir einleikarar: Tónleikar í Listasafni Islands 27. þ.m. Dan Laurin frá Svíþjóð leikur á blokkflautu verk eftir Jacob van Eyck, Marin Marais, Ryohei Hirose o.fl. Kynnir: Guðmundur Gilsson. 21.00 Köldvaka. a. Kvæði frá Holti. Ur Ijóðum séra Sigurð- ar Einarssonar. Gunnar Stefánsson tók saman. Einnig sungin lög við Ijóð skálds- ins. b. Lög eftir Ingunni Bjamadóttur radd- sett af Hallgrimi Helgasyni. Sigríður Ella Magnúsdóttir, Sigam Gestsdóttir, Kór Langholtskirkju og félagar úr karlakórnum Fóstbræðrum syngja. mynd um tölvustýrðan rennibekk og hvernig starf rennismiðsins breytist þegar slík vél er tekin í notkun. Þáttur þessi á erindi til nemenda og iðnaðarmanna í mál- miðnagreinum. Dreifingin En nú vaknar stór spuming kæru fræðsluvarpsstjórar: Geta kennar- ar í málmiðnaðarfræðum óhikað fest á myndband fyrrgreindan fræðsluþátt og sýnt hann i kennslustofu? Það er ekki alveg víst að sýning þáttarins hafi náð inn í kennslustofumar. Og hér kviknar hugm^md: Hvemig væri að setja lög þess efhis ágætu alþingismenn að starfsmönnum sjónvarps- og út- varpsstöðvanna sé heimilt að fjöi- falda þá fræðsluþætti er kennarar óska eftir og senda þá endurgjalds- laust - það er að segja á vegum Námsgagnastofnunar- út í skólana? En nú ber þess að geta að allná- c. Frá kreppuárum á Bildudal. Finnbogi Hermannsson ræðir við Halldór Jónsson um upphaf verkalýðsbaráttu þar á staðnum og brautryöjandann Ingivald Nikúlásson. Umsjón: GunnarStefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Visna- og þjóðlagatónlist. 23.00 I kvöldkyrru. Þáttur i umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM »0,1' 1.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfiriiti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustend- um. Ódáinsvallasaga Jóns Amar Marin- óssonar kl. 7.45. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfir- liti kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Viöbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10.00. 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. Frétt- irkl. 11.00. 12.00 Hádegisútvarpiö meö fréttayfirliti, auglýsingum og hádegisfréttum kl. 12.20. 12.46 í undralandi með Lísu Páls. Fréttir kl. 14.00. 14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- ið samstarf er á milli Fræðsluvarps- ins og Námsgagnastofnunar, þann- ig skilst undirrituðum að fímm þátta myndaröðin um Brasilíu sem nú er sýnd í Fræðsluvarpinu komi frá Námsgagnastofnun enda geta kennarar á sviði samfélags- og lándafræði fengið myndina að láni hjá stofnuninni. Hvað varðar mynd- ina um hinn Tölvustýrða rennibekk þá var starfsmönnum Námsgagna- stofnunar ekki kunnugt um að hún fyndist í safninu. Sveigjanleiki Það er annars persónuleg skoðun þess er hér ritar að Fræðsluvarpið eigi mikið undir því að náið sam- starf náist við almenning í landinu, skólana og alla ljósvakamiðla en ekki bara ríkisfjölmiðlana. Þannig verður að gera Fræðsluvarpinu kleift að kaupa efni og Qölfalda hvort sem það kemur frá Náms- gagnastofnun eða ljósvakamiðlun- um. Hér hvarflar hugurinn að nýrri rún Gunnarsdóttir og Æyar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og eríendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Frásögn Arthúrs Björgvins Bolla- sonar frá Þýskalandi og fjölmiðlagagnrýni Magneu Matthíasdóttur á sjötta timan- um. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilm- arsson kynnir tíu vinsælustu lögin. (Einn ig útvarpaö á sunnudag kl. 15.00.) 21.30 Lesriar tölur í bingói sWrktarfélags Vogs, meðferðarheimilis SÁÁ. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Stefán Hilmarssson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. Fréttir kl. 24.00. 2.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og veöur, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veöur frá Veðurst. kl. 4.30. BYLOJAN FM98.9 7.00 Haraldur Gíslason og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Flóamarkað- úr kl. 9.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Amarson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavik siðdegis. 18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Ámi Magnússon. Tónlist, veður, færð og upplýsingar. Fréttir kl. 8.00. þáttaröð: Heil og sæl sem Salvör Nordal stýrir á Stöð 2. Undirrituð- um virðist þessi þáttaröð afar hent- ug sem kennsluefni á heilbrigðis- sviði þótt hún hæfi líka prýðilega hinum almenna sjónvarpsáhorf- anda. Og reyndar er ekki loku fyrir skotið að þáttaröðin rati inní dreif- ingarkerfí Námsgagnastofnunar þótt hún komist ekki beint í Fræðsluvarpið. Þannig ratar fræðsluefnið víða um samfélag vort og þá má ekki gleyma því hversu mikilvægt það er fyrir Fræðsluvarpið að nýsiefnið sé stutt vönduðum námsbókum en ég hef áður minnst á þann þátt í starfsemi varpsins. En það verður spennandi að fylgjast með vexti og viðgangi Fræðsluvarpsins sem gæti orðið mikil og máttug stofnun studd af útvarps- og sjónvarpsstöðvum skersins, bókaútgefendum og bóka- söfnum ekki síður en skólakerfínu og Námsgagnastofnun. Ólafur M. Jóhannesson 9.00 Morgunvaktin Sigurði Hlöðverssyni. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.30 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Þorgeirs þáttúr Ástvaldssonar. Þor- geir með tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengda atburði. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Umsjón: Þorgeir Ást- valdsson. 19.00 Stjarnan og tónlistin þín. 22.00—03.00 Helgarvaktin. Ámi Magnús- son. 03.00—09.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur. 9.00 Barnatimi. 9.30 Kvennaútvarpið. E. 10.30 Elds er þörf. Vinstri sósialistar. E. 11.30 Nýi timinn. Umsjón: Bahá’i-samfé- lagið á (slandi. 12.00 Tónafljót. 13.00 Hvað er á seyði? Kynning á félags- og menningarlífi. 14.00 Skráargatið. 17.00 I hreinskilni sagt. PéturGuðjónsson. 18.00 Upp og ofan. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur ( umsjá Gullu. 21.00 Bamatimi. 21.30 Uppáhaldslögin. Opið fyrir hlustend- ur að sækja um. 23.00 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. ÚTVARPALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlist af plötum. 20.00 Dagskrá helgarinnar lesin. 20.06 Á hagkvæmri tíð: Tónlistarþáttur með Guös orði og bæn. Stjórn: Einar Arason. 22.00 KÁ-lykillinn — léttur tónlistarþáttur með plötu þáttarins og auk þess orð og bæn um miðnætti. Stjóm: Ágúst Magn- ússon. 00.10 Dagskrártok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson spilartónlist, lítur í blöðin og færir hlustendum fréttir af veðri og færð. 9.00 Pétur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Snorri Sturiuson. 17.00 Karl Örvarsson. Fréttatengt efni, menning og listir, mannlifið og fleira. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson 24.00 Nætun/akt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Ókynnt tónlist til laugardagsmorgun. SVÆÐISÚTVARP AKUREYI 8.07—8.30 Svæðisútvarp Noröurlands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.30—19.00 Svæöisútvarp Austuriands. Inga Rósa Þórðardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM87.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.