Morgunblaðið - 28.10.1988, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 28.10.1988, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fáskrúðsfjörður Umboðsmann vantar til að annast dreifingu og innheimtu Morgunblaðsins. Upplýsingar í símum 91-83033 og 97-51136. Starfsfólk óskast á kassa, vinnutími frá kl. 9.00-18.30 og frá kl. 13.00-18.30. Upplýsingar gefur versiunarstjóri á staðnum. Kringlunni 7. Hjúkrunarfræðingar Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga í heilsu- gæslustöðvum eru lausar til umsóknar nú þegar: 1. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu- stöðina í Ólafsvík. 2. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu- stöðina í Hólmavík. 3. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu- stöðina á Þórshöfn. 4. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöðina á Selfossi. 5. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu- stöðina í Neskaupstað, Norðfirði. 6. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöð Suðurnesja í Keflavík. 7. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöðvarnar á Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf við hjúkrun sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, Laugavegi 116, 150 Reykjavík. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 25. október 1988. Hafnarfjörður Dagheimilið Hörðuvöllum óskar eftir fóstru og starfsmönnum á deild frá 1. nóv. og 1. jan. nk. Upplýsingar á staðnum og í síma 50721. „Au - pair“ - U.S.A. Bandarísk fjölskylda í Washington óskar eftir „au - pair“. Bílpróf og enskukunnátta áskilin. Upplýsingar í síma 14827 frá kl. 19.00. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar til sölu atvinnuhúsnæði I | fundir — mannfagnaðir | Iðnfyrirtæki til sölu Á Höfn í Hornafirði er til sölu iðnfyrirtæki í veiðarfæragerð. Húsnæðið, sem gæti hentað til margs konar annarrar starfsemi, er 600 fm. Upplýsingar í síma 97-81293 (Haukur) og 97-81493 (Einar). tilboð — útboð Meiriháttar tilboð Stillum Öllu permanent-verði í hóf. Dæmi: Permanent í stutt hár kr. 2.500, klipping innifalin. Strípur í stutt hár kr. 1.500, klipping innifalin. Hársnyrtistofan Dandý, Eddufelli 2, simi 79262. kennsla Námskeið í verklegum greinum Eftirfarandi námskeið eru í boði ef þátttaka leyfir: Myndbandanámskeið: Mánud. og miðvikud. kl. 18-21, kr. 6.000. Þriðjud. og fimmtud. kl. 18-21, kr. 6.000. Saumanámskeið: í Miðbæjarskóla fimmtud. kl. 19.25-22.20, kr. 3.000. í Gerðubergi mánud. kl. 19.25-22.20, kr. 3.000. Leðursmíði: Þriðjud. kl. 19.25-22.20, kr. 3.000. Bókband: Mánud. kl. 18.00-20.50, kr. 3.000. Auk þess eru að hefjast byrjendanámskeið í portúgölsku fimmtud. kl. 19.25-20.50 og grisku fimmtud. kl. 21.00-22.20. Námskeiðin hefjast 1. nóv. nk. og standa í 6 vikur. Kennsla fer fram í Miðbæjarskólanum en saumanámskeið er einnig haldið í Gerðubergi. Innritun fer fram 27., 28. og 29. okt. nk. í símum 12992 og 14106. Skrifstofa Til leigu 15 fm. skrifstofa á góðum stað í Austurbænum. Húsgögn geta fylgt. Upplýsingar í síma 78341. nauðungaruppboð Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Jaðri, Stokkseyri, þingl. eigandi Geir Valgeirsson, fer fram á eigninni sjálfri, mánudaginn 31. október 1988 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki íslands, lögfræðingad., Jón Eiríksson, hdl., Innheimtumaður ríkissjóðs, Byggingasjóður ríkisins, Jóhannes Ásgeirsson, hdl., Guðjón Ármann Jónsson, hdl., Ásgeir Thoroddsen, hdl. og Tryggingastofnun ríkisins. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöll- um 1, Selfossi: Þriðjudaginn 1. nóv. 1988 kl. 10.00 Kambahraun 44, Hveragerði, þingl. eigandi Hólmfriður Hilmisdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Innheimtumaður rikissjóðs og Byggingasjóð- ur ríkisins. M/b Gísli Kristján ÁR-35, þingl. eigandi Heimir B. Gislason. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun rikisins. Tryggvagata 26, e.h., Selfossi, þingl. eigandi Axel Magnússon. Uppboðsbeiðendur eru Sigurmar Albertsson, hrl. og Brunabótafélag íslands. Miðvikudaginn 2. nóv. 1988 kl. 10.00 Kirkjuvegur 2, Stokkseyri, þingl. eigandi Jón Gíslason. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður, rikisins, Guðmundur Jóns- son, hdl., Jakob J. Havsteen, hdl., Innheimtumaður ríkissjóðs, Ás- geir Thoroddsen, hdl., Ævar Guömundsson, hdl. og Guðmundur Pétursson, hdl. Önnur sala. Óseyrarbraut 20, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Víkurbraut sf. Uppboösbeiðendur eru Brunabótafélag íslands, Jón Magnússon, hdl., Fiskimálasjóður, Ævar Guðmundsson, hdl. og Hafsteinn Haf- steinsson, hrl. Önnur sata. Reykjamörk 16, n.h., Hveragerði, talinn eigandi Jóhanna Þorgríms- dóttir. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður rikisins, Ólafur Gústafsson, hrl. og Jón Magnússon, hdl. Önnur sala. Skálholtsbraut 3, Þorlákshöfn, talinn eigandi Kristjón D. Bergmunds- son. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins og Jón Eiríksson, hdl. Önnur sala. Þórsmörk 8, Selfossi, þingl. eigandi Guðjón Stefánsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins og Jón Eiríksson, hdl. Önnur sala. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Iðnaðarmenn - Hafnarfirði Meistarafélag iðnaðarmanna og Félag bygg- ingariðnaðarmanna í Hafnarfirði hvetja þá fé- lagsmenn sína, sem félagsbundnir eru í Iðn- aðarmannafélaginu í Hafnarfirði, til þess að fjölmenna á fund Iðnaðarmannafélagsins sem haldinn verður laugardagsmorguninn 29. október (í fyrramálið) kl. 10.00 í veitinga- húsinu Gaflinum við Reykjanesbraut. Stjórnir félaganna. Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík Vetrarfagnaði frestað Nánar auglýst síðar. Minnum á spilakvöld 10. nóv. kl. 20.00 á Hótel Lind. Skemmtinefndin. | bátar — skip Kvóti - kvóti Okkur vantar kvóta fyrir togarana okkar, Arnar og Örvar. Upplýsingar í símum 95-4690, 91-84707 og 95-4761. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. tilkynningar Styrkir til bifreiðakaupa Tryggingastofnun ríkisins veitir hreyfihöml- uðum styrki til bifreiðakaupa. Nauðsyn bifreiðar vegna hreyfihömlunar skal vera ótvíræð. Umsóknir vegna úthlutunar 1989 fást hjá greiðsludeild Tryggingastofnunar ríkisins, Laugavegi 114 og hjá umboðsmönnum hennar um land allt. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.