Morgunblaðið - 28.10.1988, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 28.10.1988, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 1988 27 Sýning á veggspjöldum eftir Staeck SÝNING á veggspjöldum eftir þýska lögfræðinginn og lista- manninn Klaus Staeck verður föstudag og laugardag í skrif- stofu Landverndar á Skólavörðu- stíg 25. Klaus Staeck fæddist 1938 og lauk lögfræðiprófi frá háskólanum í Stuttgart árið 1969. Hann hefur á undanförnum árum helgað sig gerð grafíklistaverka, þar sem hann kemur á framfæri þjóðfélagslegri ádeilu. Lögfræðikunnáttan hefur komið honum að góðu gagni því hann hefur oft þurft að standa í málaferlum vegna veggspjalda sinna. Hann hefur ekki síst beint sjónum sínum að umhverfísmálum og eru veggspjöldin sem sýnd eru á skrifstofu Landvemar flestöll um þær hættur sem náttúru og um- hverfi stafar af framferði og um- svifum mannskepnunnar á jörðinni. Staeck verður sjálfur á sýningunni milli kl. 2 og 4 og mun hann þá halda erindi, tala við fólk og út- skýra verk sín. Iðmiemasambands- þing í Gerðubergi Leikarar í „Ástin sigrar" Morgunblaðið/Reynir Ragnarsson eiga stund milli stríða á æfíngu. „Ástin sigrar“ í Vík í Mýrdal Vík f Mýrdal. LEIKRITIÐ „Ástin sigrar“ eftir Ólaf Hauk Símonarson var ftTimsýnt í gærkvöldi í félags- heimlinu Leikskálum. Leikendum og leikriti var mjög vel tekið og skemmtu allir sér hið besta, bæði ungir og gamlir. Leik- stjóri er Guðjón Ingi Sigurðsson. Leikendur eru 11 og eiga þeir erfiða daga framundan, því í kvöld verður sýning í Heimalandi undir Eyjafjöllum, á laugardagskvöldið í Kópavogsbíói og á sunnudagskvöld á Hvolsvelli. FiskverA á uppboðsmörkuðum 27. október. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 38,00 25,00 31,83 57,001 1.814.568 Þorskur(ósL) 33,00 33,00 33,00 0,764 25.212 Ýsa 71,00 33,00 48,72 11,270 549.062 Ýsa(óst) 40,00 40,00 40,00 1,895 75.821 Undirmálsýsa 15,00 15,00 15,00 0,163 2.453 Steinbítur 39,00 30,00 30,13 2,543 76.643 Hlýri 22,00 22,00 22,00 0,073 1.606 Langa 20,00 15,00 18,69 0,700 13.080 Blálanga 18,00 18,00 18,00 0,275 4.950 Koli 25,00 25,00 25,00 0,141 3.538 Lúða 310,00 85,00 221,44 0,725 160.659 Keila 17,00 17,00 17,00 0,845 14.365 Háfur 20,00 20,00 20,00 0,022 440 Skötubörð 170,00 165,00 167,85 0,053 8.980 Skötuselur 105,00 105,00 105,00 0,024 2.520 Samtals 36,00 76,498 2.753.897 Selt var aöallega úr Keili RE, Lómi SH, Haferni BA, Stakkayik ÁR og frá Útveri hf. á Bakkafiröi. ( dag veröa meöal annars seld 26 tonn af þorski, 2,4 tonn af ýsu og 0,6 tonn af steinbít úr Núpi ÞH, 7,5 tonn af þorski úr Arnarnesi Sl, 5 tonn af ýsu og 1 tonn af þorski úr Sandafelli HF. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 46,00 30,00 34,79 56,895 1.979.298 Ýsa 57,00 25,00 32,60 8,024 261.629 Karfi 27,00 15,00 18,21 2,630 47.882 Ufsi 20,00 17,00 18,51 11,764 217.764 Steinbitur 15,00 15,00 15,00 0,202 3.030 Hlýri 15,00 15,00 15,00 0,053 795 Blálanga 12,00 12,00 12,00 0,549 6.588 Lúða 300,00 130,00 200,56 0,322 64.580 Keila 8,00 8,00 8,00 0,154 1.232 Skata 110,00 110,00 110,00 0,017 1.870 Skötuselur 125,00 125,00 125,00 0,026 3.250 Samtals 32,09 80,637 2.587.918 Selt var úr Þorláki ÁR og nokkrum bátum. f dag veröur meðal annars selt úr Skipaskaga AK. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 46,00 41,00 44,80 7,073 316.846 Ýsa 61,00 25,00 46,65 5,265 245.617 Ufsi 15,00 15,00 15,00 0,173 10.695 Karfi 18,50 18,00 18,17 9,450 171.675 Langa 23,50 15,00 20,80 0,220 4.575 Blálanga 15,00 15,00 15,00 0,756 11.340 Langlúra 15,00 15,00 15,00 0,137 2.055 Lúða 210,00 120,00 166,25 0,136 22.610 Keila 14,50 14,50 14,50 0,500 7.250 Öfugkjafta 18,00 18,00 18,00 0,572 10.296 Skata 73,00 63,00 70,23 0,361 25.353 Skötuselur 270,00 270,00 270,00 0,034 9.180 Samtals 33,21 25,236 838.087 Selt var aðallega úr Reyni GK, Áskatli ÞH, Ólafi GK og Sigrúnu GK. I dag verður selt úr dagróðrabátum ef á sjó gefur. Verð á loðnuafurðum FÉLAG ÍSLENSKRA FISKMJÖLSFRAMLEIÐENDA Cif-verö fyrir prótineininguna af loönumjöli er nú um 9,50 Banda- ríkjadalir, eða 30.900 krónur fyrir tonniö, en meöalverð fyrir tonniö af loönulýsi er um 340 Bandaríkjadalir (15.800 krónur). Hins vegar hefur lítiö verið selt af loðnuafuröum aö undanförnu. Qrnnmetisverð á uppboðsmörkuðum 27. október. SÖLUFÉLAG GARÐYRKJUMANNA Gúrkur 125,00 0,590 73.750 Sveppir 450,00 0,036 16.512 Tómatar 218,00 3,072 670.320 Paprika(græn) 351,00 0,355 124.715 Salat 63,00 0,600 37.980 Rófur 46,00 3,500 161.000 Kínakál 116,00 2,076 241.332 Gulraetur(ópk.) 92,00 1,070 95.000 Gulrætur(pk.) 107,00 0,830 89.160 Hvítkál 67,00 5,540 371.180 Steinselja 32,00 1 .460 bt. 46.720 Samtals 2.022.352 Síðar í næstu viku verða svo fleiri sýningar í Skaftafellssýslum. - R.R. 46. ÞING Iðnnemasambands ís- lands verður haldið í menningar- miðstöðinni Gerðubergi í Breið- holti, dagana 28., 29. og 30. októ- ber 1988. Á þessu þingi INSÍ verður fjallað um helstu hagsmunamál iðnnema, má þar nefna kjaramál, iðnfræðslu- mál hreyfingarinnar og önnur mál- efni er varða iðnnema. Að þessu sinni verða tekin sérstaklega til umfjöllun- ar húsnæðismál námsmanna. Þingið hefst kl. 16.00 föstudaginn 28. október með setningu formanns sambandsins Eyþórs Einarssonar, síðan munu gestir þingsins flytja ávarp. Fyrir þinginu liggja drög að ályktunum, verða þau rædd ásamt skýrslum liðins starfsárs. Á laugar- Ættfi’æðinámskeið NÝ ættfræðinámskeið heQast í næstu viku á vegum Ættfræði- þjónustunnar, þau síðustu á þessu ári. í Reykjavík verður boðið upp á sjö vikna grunnnámskeið (eitt kvöld eða síðdegi í viku) og fímm vikna Basar á Hrafin- istu í Reykjavík Á Hraftiistu í Reykjavík er nú unnið af krafti við undirbúning á sölu handavinnu. Hér er um að ræða árlega fjáröflun vist- fólks. Um 60 konur og karlar bjóða til sölu það sem þau hafa unnið á liðnum mánuðum. Þama er um að ræða hvers. kyns handavinnu, t.d. ofna borðdregla, stóra og smáa heklaða dúka og rúmteppi, trévörur, handmálaðar silkislæður, tauþrykkta dúka, litla skinnskó að ógleymdu úrvali af prjónavörum. Basarinn verður opinn frá kl. 13.30 til 17.00 laugardaginn 29. október á fjórðu hæð í C-álmu Hrafnistu í Reykjavík. námskeið fyrir framhaldshóp. Einn- ig verður' haldið 2ja vikna hel- gamámskeið í Borgamesi og e.t.v. á fleiri stöðum á landsbyggðinni. Skráning er hafin hjá Ættfræði- þjónustunni. Markmið námskeiðanna er að gera menn færa um að rekja ættir sínar og annarra af öryggi og kunn- áttusemi. Þátttakendur frá fræðslu um ættfræðiheimildir, skilvirkustu leitaraðferðir og úrvinnslu efnis í ættar- og niðjatölum. Að hluta fer kennslan fram í fyrirlestmm en megináherslan er á rannsókn fmm- heimilda um ættir þátttakendra sjálfra. Fá þeir aðgang og afnot að fjölda heimilda, m.a. öllum manntölum til og með 1930, kirkju- bókum, íbúaskrám og útgefnum sem óútgefnum ættfræðiritum. Fær hver og einn leiðsögn í þeirri ættar- leit, sem hann kýs sem viðfangsefni í námskeiðinu. Auk námskeiðanna tekur Ætt- fræðiþjónustan að sér að rekja ætt- ir fyrir einstaklinga og íjölskyldur og annast útgáfu ættfræðiheimilda og hjálpargagna fyrir áhugafólk um ættfræði. (Fréttatilkynning) Leikfélag Kópavogs frumsýnir bamaleikrit LEIKFÉLAG Kópavogs frum- sýnir barnaleikritið „Fróði og aílir hinir gríslingarnir“ eftir Ole Lund Kirkegaard laugardaginn 29. október. Ole Lund Kirke- gaard er höfundur Gúmmí-Tars- ans, Fúsa froskagleypis og fleiri barnabóka. Anne og Arne Aabenhus unnu leikgerð og Aðalsteinn Ásberg Sig- urðsson þýddi. Leikstjóri er Valgeir Skagfjörð og samdi hann jafnframt tónlist og söngtexta. Leikritið fjall- ar um hina litríku íbúa Hornhúss- ins, þau Fróða og Simma, írenu Imbu og ungfrú Lóu og ekki síst fylupúkann Storm sem verður fyrir feókn hins dularfulla þjófs á hlaupahjólinu. Tólf leikarar taka þátt í sýning- unni sem tekur um einn og hálfan tíma í flutningi. Gerla hannaði leik- mynd og búninga og Egill Örn Ámason annaðist lýsingu. Pétur Hjaltested sá um útsetningar og upptöku tónlistar sem gefin verður út á hljómplötúm og kassettum. Sýningar verða í Félagsheimili Kópavogs laugardaga og sunnu- daga og hefjast þær kl. 15.00. Miðasala er opin virka daga kl. 16.00—18.00 og tveimur tímum fyrir sýningu. Leikfélag Kópavogs sýnir nú barnaleikritið „Fróði og allir hin- ir grislingarnir“ eftir Ole Lund Kirkegaard. deginum verða málaflokkar þingsins ræddir í umræðuhópum, og af- greiðsla ályktana fer fram á sunnu- deginum. A sunnudeginum fer fram kjör í trúnaðarstöður fyrir næsta starfsár. Þingið er opið öllum iðnnemum, sem með því vilja fylgjast, meðan húsrúm leyfír. (Fréttatilkynning) Vitni vantar - Slysarannsóknardeild lögregl- unnar í Reykjavík lýsir eftir vitn- um að árekstri sem varð milli bifhjóls og Mitsubishi fólksbif- reiðar á mótum Lakjargötu og Vonarstrætis mánudaginn 17. þessa mánaðar, klukkan 12.27. Ökumenn greinir á um aðdrag- anda óhappsins og eru vitni beðin að gefa sig fram við lögregluna. Mexíkansk- ur matur á 22 Veitingahúsið „22“ býður upp á mexíkanskan mat helgina 28.—30. október. Boðið verður upp á mat kenndan við Baja í Kalifomíu, sem er sér- stakur að því leyti að þar er notað mikið af fiski og nautakjöti. Eldhúsið verður opið föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 18 til 23, sunnudagskvöld kl. 18 til 22. Einnig verða afgreiddir smáréttir fram eftir kvöldi, segir í fréttatil- kynningu frá veitingahúsinu. ARNAÐ HEILLA HA ára afinæli. í dag, 28. • U þ.m. er sjötugur Ing- ólfur Jónsson frá Prest- bakka, rithöfundur og fyrr- um kennari. Hann og kona hans, Margrét Guðmunds- dóttir, taka á móti gestum í Drangey, félagsheimili Skag- firðinga, Síðumúla 35, milli kl. 17 og 20 í dag. ry ára afinæli. Á morg- I U un, laugardag, verður sjötugur Sigurjón Guð- mundsson bóndi í Stóra Saurbæ í Ölfusi. Hann ætlar að taka á móti gestum í fé- lagsheimili Ölfusinga, í Hveragerði, á afmælisdaginn, eftir kl. 19. (7A ára afinæli. í dag, 28. I V/ þ.m., er sjötugur Aðal- steinn Michelsen bifvéla- virki, Stóragerði 36, hér í bænum. Hann ætlar að taka á móti gestum í dag, afmælis- daginn, á heimili sínu í kvöld eftir kl. 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.