Morgunblaðið - 28.10.1988, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 28.10.1988, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 1988 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Ágæti stjömuspekingur. Mig langar að forvitnast um helstu þætti stjörnu- korts míns, en ég er fædd u.þ.b. 11 að morgni þann 16.09. 1944 í Reykjavík. Bestu kveðjur." Svar: Þú hefur Sól, Tungl, Merkúr og Júpíter í Meyju í 11. húsi. Venus, Mars og Rísandi eru í Vog og Ljón á Miðhimni. Auk þess eru Satúmus og Uranus sterkir í korti þínu. Ekki bara Meyja Kort þitt gefur til kynna að þú sért greinilega sterk Meyja, en samt sem áður eru aðrir þættir sem gefa annað til kynna, s.s. Vogarmerkið og sterkur Júpíter og Úranus. Regla og raunsœi Meyjan táknar að þú sért jarð- bundin og raunsæ, en jafn- framt gagnrýnin, samvisku- söm og vandvirk. Þú þarft að fást við uppbyggileg mál og búa við ákveðna reglu í dag- legu Iífi. Hópsamvinna Staða Sólarinnar í 11. húsi og reyndar það að allar plán- etur eru fyrir ofan sjóndeild- arhring táknar að þú þarft að vinna út á við, eða vera þátttakandi í hópsamvinnu. Þér fellur ekki að vera of bundin af bömum og fjöl- skyldu. Félagslynd Margar plánetur í Vogar- merkinu breyta einnig Meyj- aráhrifunum og gefa þér mýkt og diplómatíska hæfileika, jafnframt þvi að þú verður félagslynd. Vogin ásamt Ljón- inu gera að verkum að þú ert töluverður fagurkeri og hefur þörf fyrir að fást við skapandi vinnu. Þegar ég tala um skap- andi vinnu á ég ekki síst við þörf fyrir að þú hafi sjálf áhrif á það sem þú ert að vinna við en takir ekki við skipunum frá öðrum. Ævintýraþrá Júpíter í samstöðu við Tungl táknar að þú býrð yfir tölu- verðri ævintýraþrá. Þú hefur opnar og hlýjar tilfinningar en þarft jafnframt að hreyfa þig í daglegu lifí og skipta reglulega um umhverfí. Nýjungagjörn Úranus í spennuafstöðu við Tungl undirstrikar þessa af- stöðu, eða skapar þörf íyrir tilbreytingu, spennu og nýj- ungar. Frelsi og ábyrgÖ Þegar annars vegar er litið til afstöðunnar frá Satúmusi á Mars sem þú hefur einnig og Meyjunnar og hins vegar á Júpíter og Úranus kemur í ljós að kort þitt skiptist í tvö hom. Annars vegar ert þú samviskusöm, raunsæ og ábyrg og hins vegar hefur þú þörf fyrir frelsi og nýjungar. Þú verður því leið þegar þú ert bundin en þráir öryggi þegar þú ert frjáls og óháð. ViÖskipti eÖa hjálparstörf Lausnarorðið er málamiðlun, eða frjáls ábyrgð. Ég tel að hæfileikar þínir liggi á félags- legum sviðum og þá kannski helst þar sem um einhvers konar hjálparstarf er að ræða. Annað sem gæti komið til greina em afgreiðslu- eða við- skiptastörf, tengd félagslegu staiÆ, sérstaklega ef þeim fylgir ábyrgð en jafnframt frelsi hvað varðar tíma. GARPUR ADA/rt AZE/HSTAE> þv/,40 P/Z/NS fatzr /vi/AyH/v rAPANGa/e-. ~T7 /JEt.HEReA Y þ/ þ/JDyE/PÍ/XJP.. cie þi/i ég /tsr Jao/O v/lt/ í/epsr //£> PET7A./ 17 TEBLA LÆTUPl/EPD/MA J EKK/ þJóh/A OKICOP. /HA BS SBSTA &Tri//pþJG pp/NS/ /zeyNDu nu e/Nu ■s/N/Z/ AO LENDA EKK/ T VAND/SÆÐU/VI t BS ? I VANP/UEÐOM ? EG LÆT HE TJUPNAR. 1//H þAÐ. /,VtENN E/NS m G/ippi GRETTIR ÉG E? ORB/NN ÞREyrTOR. A pESSUM igÖMV \MlKOSTOM. G/ETfRBU ÞRéhlHT iNGA^þÚ ERT SERSEMI / SKAL REVNA, HVEfZKllG ViLJiPI HA}=A EQGrhl'iKKAR i CHG,PRENGlR-OF SÖLT EÐA OF F1TLK3 ? BRENDA STARR /■rí^^STVNDUAt HATA /stáí-ean /vtis FVR/RAD \ ' l/EEA KUETE/S / lllj Ht/t !1 r p ~ W 1 l F “ * W hpld ao vip> höfmu 1 H-Il1'""!! VU.II) III.— LJOSKA -f o F-1 í í NÓG AF tSKLU AB H0u ER HÉrTEÍNMITT FERDINAND ' SMÁFÓLK Fætur fá sér lúr þegar Afgangurinn af okkur þeim sýnist svo ... verður að hanga uppi þangað til þeir vakna ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Reglur ólympíumótsins kveða á um að fyrst skuli keppt í tveim- ur riðlum, allir við alla, en síðan haldi fjórar efstu sveitir úr hvor- um riðli um sig áfram í sérstaka úrslitakeppni. Þar er barist upp á líf og dauða, því strax við fyrsta tap er viðkomandi þjóð úr leik. ítalir máttu þola stórtap í fyrstu umferð úrslitakeppninn- ar gegn Evrópumeisturum Svía. Hans Göthe tók forystuna fyrir Svía strax í upphafi móts með því að koma heim þremur grönd- um á spil NS hér að neðan: Suður gefur; AV á hættu. Vestur ♦ 2 ¥ Á8652 ♦ K87 ♦ G1093 Norður ♦ KG ¥ K1043 ♦ ÁG95 ♦ 875 II Suður ♦ D8764 ¥ G7 ♦ 43 ♦ ÁKD4 Austur ♦ Á10952 ¥ D9 ♦ D1062 ♦ 62 Vestur Norður Austur Suður Lauria Gullberg Rosati Göthe — — — Pass Pass 1 lauf Pass 1 spaði Pass 2 tíglar Pass 2 spaðar Pass 3 hjörtu Pass 3 grönd Pass Pass Pass Útspil: hjartafímma. Opnun Gullbergs á einu laufi sýndi annaðhvort 8—12 punkta og jafna skiptingu eða 17+ og hvaða skiptingu sem er. Göthe lét lítið hjarta úr blind- um, Rosati níuna og gosinn átti fyrsta slaginn. Samningurinn lítur vel út eftir þessa byijun og Göthe réðst á spaðann. Áust- ur tók strax á ásinn og spilaði laufi, drepið á ás. Spaðalegan kom í ljós i næsta slag, svo Göthe sá að hann yrði að ná sér í annan slag á hjarta. Hann fór heim á lauf og spilaði hjarta á kóng! Þegar hann hélt voru átta slagir í húsi og baráttan um þann níuna hafin. Laufið gat brotnað 3—3, svo Göthe prófaði það. En svo var ekki og Rosati henti tígli. Göthe spilaði þá spaðaníunni til að búa t.il gaffal í litnum. Rosati spilaði sig út á tígli, en Göthe drap kóng vesturs og spilaði austri aftur inn í tígul. Hann fékk þar tvo slagi, en varð svo að spila spaða frá 105 og gefa Göthe tvo síðustu slagina á D7. ffl;0Hr0M!WN í Kaupmannahöffn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.