Morgunblaðið - 20.12.1988, Qupperneq 70

Morgunblaðið - 20.12.1988, Qupperneq 70
70 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1988 félk f fréttum Morgunblaðið/Árni Sæberg K “■undirbúningi þeirra. Það var vel þegið þegar Bjami Óskarsson veitingamaður í Kaffí Strætó bauð hópnum upp á pönnukökur og kakó. JACKIE Sárreið áætlun dóttur sinnar Karólína Kennedy, dóttir Kennedy forseta sem myrtur var fyrir 25 árum, hyggst ættleiða svertingjabam. Jackie Kennedy, móður hennar, er alls ekki hlátur í hug þessa dagana. Hin baldna dótt- ir hennar, sem nú stendur á þrítugu, hefur ásamt eiginmanni sínum, hin- um hálffimmtuga Ed Schlossberg, ákveðið að ættleiða bam svo að frumburður þeirra, Rósa, sex mán- aða, eignist systkini. Jackie er um og ó við tilhugsun- ina um að bamabam hennar alist upp með svertingjabarni — hvað þá að svertingjabamið deili sæng og bamagtillum með hreinræktuðu Kennedy-bami. Þar að auki er henni ekkert um það gefið að venju- legur negri eigi eftir að fá hlutdeild í auðæfum Kennedy-ættarinnar. En Jackie getur lítið aðhafst, Karólína lætur kvein móður sinnar sem vind um eyrun þjóta. „Mamma þykist vera fijálslynd en það ristir ekki djúpt," segir Kar- ólína. Hún segir ennfremur að þau hjónin hafi hug á því að ættleiða fleiri böm, henni finnist það skylda sín að gefa öðmm hlutdeild í þeim forréttindum sem hún nýtur. Karólína Kennedy og eigin- maður hennar hyggjast ættleiða svertingjabarn. Jackie Onassis, móðir Karólínu, heftir sitthvað út á þá ráðagerð að setja. BORDE/> . : ■ ■ > Trione útskýrir fyrir nemendum Hótel- og veitingaskólans hvemig menn eigi að bera sig að við vinsmökkun. Ekki dmkku viðstaddir úr vínflöskunum á borðinu held- ur fylgdu með óuppteknar flöskur svo menn gætu skoðað álímda miða. Morgunblaðið/Sverrir Skúli Þorvaldsson, Paile Schwendsen og Dominique Trione við upphaf vínkynningar- innar. COSPER ©PIB lD0 ýj □o I075Ö COSPER Ég hef það á tilfinningunni að þú skammist þín fyrir að láta sjá þig með böraunum þínum. VÍNKYNNING Listin að þekkia vín Orðið vínmenning var til skamms tíma óþekkt hér á landi enda má til sanns vegar færa að meðferð íslendinga á víni hafi ekkert haft með menn- ingu að gera. Á þessu hefúr orð- ið breyting á síðustu ámm. íslenskir veitingamenn hafa lagt sitt af mörkum með því að fá hing- að til lands sérfræðinga frá löndum, þar sem vínmenning á sér margra alda sögu. Skúli Þorvaldsson veit- ingamaður á Hótel Holti fékk fyrir skömmu til landsins franskan vínfræðing, Dominique Trione, frá fyrirtæki sem heitir De Luze og er í hinni kunnu vínborg Bordeaux. Með í för var sölustjóri fyrirtækisins á Norðurlöndum, Palle Schwends- en. Efnt var til kynningar á vínum fyrirtækisins, en í þeim hópi eru m.a. Baron De Luze, St. Emilion, Chateau Barthez og Chateau Mall- eret. Kynnt var vínrækt í Frakk- landi, mismunandi vínræktarhéruð og ekrur, munur á tegundum, sagt frá ströngum lögum og reglum um vínrækt o.s.frv. Loks var smakkað á víni og því fylgdi tilheyrandi fróð- leikur um vínin og mun á bragði, lykt og öðrum einkennum víns. Þótti viðstöddum þessi þáttur fróð- legastur á þessari kynningu. Trione sagði að bezt væri að smakka vín rétt áður en fólk borðaði og jafn- framt var á það bent, að hungrið væri bezta kryddið! Hann lagði einnig áherslu á að vín ættu að vera með réttu hitastigi. Hvítvín kæld en rauðvín við stofuhita. Menn yrðu að gæta sín á því að það sem hefði verið stofuhiti fyrir mörgum áratugum, 17-18 gráður, væri það ekki lengur. Algengur stofuhiti í dag væri 20-21 gráður og það væri of mikill hiti fyrir rauðvín. Til vínkynningarinnar var boðið starfsmönnum í verzlunum ÁTVR, framleiðslumönnum og nemum í framleiðslu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.