Morgunblaðið - 20.12.1988, Qupperneq 77

Morgunblaðið - 20.12.1988, Qupperneq 77
MORGUNBIAÐIÖ; ÞtóÐínÖAXÍUR 20. DÉSMÖÉÉ Í988 Morgunblaðið/Einar Falur Þessir menn hafa unnið að undirbúningi nýársfagnaðanna, talið frá vinstri: Birgfir Hrafhsson markaðs- stjóri ÓL- veitingastaðanna, ÓLafur Reynisson yfirmatreiðslumaður Hótel íslands, Baldur Bijánsson framkvæmdastjóri Broadway og Hörður Sigurjónsson aðstoðarhótelstjóri á Hótel íslandi. Nýársfagnaðir: Fjölbreytt dagskrá verður í fimm OL- veitingahúsum JÓLAMARKAÐUR Jólatré, norðmannsþinur - Útiljósaseríur - Jólahús - Kerta- og hýasentuskreytingar - ýmiskonar fatnaður og aðrar jólavörur. BERGIÐJAN, verndaður vinnustaður norðan við Miklagarð, sími 602600. Öpið frá ki. 9-18 alla daga. TILKYNNING FRÁ SKATTSTJÓRANUM í R E Y K J A V í K Frá og með mánudeginum 19. desember er símanúmer skattstofunnar í Reykjavík Nýársfagnaðir eru orðnir árvissir viðburðir í skemmtanalífi lands- manna og áramótin framundan verða engin undantekning þar á. Hót- el ísland, Broadway, Hollywood, Hótel Borg og Sjallinn á Akureyri verða öll með mikinn viðbúnað í kringum áramótin og að sögn Birgis Hrafhssonar, markaðsstjóra þessara skemmtistaða, sem allir eru rekn- ir af Ólafi Laufdal, verður kappkostað að gera nýársfagnaði húsanna sem glæsilegasta, bjóða upp á veisluföng í mat og drykk og leggja áherslu á skemmtiatriði þar sem gestir eru virkir þátttakendur í. Hótel ísland Á Hótel íslandi hefst nýársfagnað- ur kl. 18.00 á nýársdag. Þar mun Kampavínstríó íslensku hljómsveit- arinnar leika ljúfa tónlist meðan gestir koma sér fyrir og þiggja for- drykk. Síðan verður fjórréttuð máltíð borin fram sem endar með því að gestir fá sneið af tólf fermetra ís- landstertu. Sóley Jóhannsdóttir, danskennari sér um sviðsetningu hátiðardagskrár þar sem fram koma Ingimar Eydal, sem stjómar- ijölda- söng, Ómar Ragnarsson flytur annál ársins 1988, Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur, Shady Owens og Richard Scobie taka lagið saman og sýnd verða valin atriði úr „All that Jazz“ í uppfærslu íslenska jazzballett- flokksins. Einnig verða mættir heið- ursgestir og veislustjórinn Bergþór Pálsson, söngvari, kemur gagngert frá Þýskalandi til að stjóma veisl- unni. Bítlavinafélagið leikur síðan fyrir dansi fram eftir nóttu. Það eru þeir Hörður Siguijónsson, aðstoðarhótelstjóri og Ólafur Reynis- son, yfírmatreiðslumeistari, sem stjóma nýársfagnaði Hótels íslands °g sögðu þeir að skemmtiatriðin væm stutt og hnitmiðuð, valin með það fyrir augum að gestir gætu tek- ið þátt í þeim. Nýársfagnaður Hótels íslands í fyrra hefði mislukkast vegna þess hve illa stjórnendur kunnu á húsið, en í ár væri ætlunin að nýársfagnaðurinn yrði gestum eftirminnilegur, ekki sakir mistaka eins og í fyrra, heldur sakir glæsi- leika. Broadway Á Broadway verður í fyrsta sinn haldinn unglingadansleikur á gamal- árskvöld sem verður opinn sextán ára og eldri. Þar leika Greifamir fyrir dansi og verður húsið opnað kl. 23.00. Á nýársdag verður nýársfagnaður þar sem fram koma dansarar frá Dansstúdíói Sóleyjar, söngvaramir Amar Freyr og Geiri Sæm, Bibba og Halldór á Brávallagötunni og leynigestur. Magnús Kjartansson stjómar fjöldasöng og hljómsveitin Brimkló leikur fyrir dansi. Veislu- stjóri verður Björgvin Halldórsson og heiðursgestir Jón Óttar Ragnars- son og Ingvi Hrafn Jónsson. í Broad- way verður þríréttuð máltíð ásamt viðeigandi veigum. Baldur Bijáns- son, framkvæmdastjóri, sagði Broad- way hafa 7 ára reynslu í því að halda nýársfagnaði og mikill metnaður yrði lagður í að halda því orði sem af þeim færi. Einnig vildi Baldur taka frám að hinn 29. desember verður fmmsýndur í Broadway söngleikur- inn Maraþondansinn í uppfærslu Leikfélags-Reykjavíkur, leikstjóri er Karl Ágúst Úlfsson. Brimkló og Björgvin Halldórsson munu síðan halda áfram að skemmta gestum Broadway um helgar á nýja árinu. Hollywood I Hollywood verður almennur dansleikur á gamalárskvöld þar sem hljómsveitin Síðan skein sól leikur og boðið verður upp á smárétti. Á nýárskvöld verður diskótek. Breyt- ingar standa nú yfir í Hollyi^ood og frá og með áramótum verður týnda kynslóðin kvödd og að sögn Guð- mundar Sigtryggssonar, fram- kvæmdastjóra verður bryddað upp á ýmsum nýjungum á nýja árinu. Sýn- ingin Gæjar og glanspíur verður sett upp í nýrri útfærslu sem tekur mið af Hollywood, lifandi tónlist verður áfram ríkjandi og boðið verður upp á nýjungar í matargerð. Guðmundur sagði ætlunina að staðurinn höfðaði til allra aldurshópa og yrði lögð áhersla á mismunandi'hluti í hvorum sal hússins fyrir sig. Hótel Borg Á Hotel Borg verður dansleikur að vanda á gamalárskvöld þar sem áramótastemmingin ræður rflcjum og sagði Sigþór Siguijónsson, hótel- stjóri að allt færi fram með hefð- bundnu sniði. Á nýársdag verður nýársfagnaður á Borginni, nokkurs konar einkasamkvæmi þar sem hóp- ur hjónafólks tekur sig saman um að skemmta sér. Þriréttuð máltíð ásamt viðeigandi veigum verður bor- in fram og Lúdósextett og Stefán munu leika fyrir dansi. Aðalræðu- maður kvöldsins verður Flosi Ólafs- son. Sigþór sagði að ekki væri óhugs- andi að hægt væri að hliðra til fyrir hressu hjónafólki sem áhuga hefði á að skemmta sér í glöðum hópi, en miðar yrðu ekki seldir á frjálsum markaði. Sjallinn Nýársfagnaður Sjallans verður ekki minni í sniðum en reykvísku húsanna. Þar verður boðið upp á þríréttaða máltíð og sérstök nýársút- færsla af sýningunni Rokkskár og bítlahár frumflutt. Kynnir kvöldsins verður Bjami Dagur Jónsson og mun hann einnig flytja annál ársins 1988. Blásarakvintett leikur við inngang- inn, Þuríður Baldursdóttir syngur léttklassíska tónlist við undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur, Einar Jú- líusson og Anna Vilhjálms syngja saman og hljómsveitin Sijómin með „Örvarseplin" í broddi fylkingar leik- ur fyrir dansi, en hún mun einnig leika á almennum dansleik á gamal- árskvöld. Birgir Hrafnsson, markaðsstjöri ÓL-húsanna, sagði að metnaður yrði lagður í að gera eins vel og hægt væri, jafnvel betur og að miðaverði væri stillt mjög í hóf. Hann vonaðist til að allir gætu fundið eitthvað við sitt hæfi í áramótadagskrá húsanna. Dé Longhi djúp- steikingarpotturinn er byltingarkennd nýjung Hallandi karfa, semsnýst meðan á steikingu stendur: * jafnari steiking *notar aOeins 1,2 Itr. af olíu í stað 3ja Itr. í "venjulegum" pottum *styttri steikingartími *50% orkusparnaður Potturinn er lokaður meðan á steikingu stendur. Fitu- og kolsía tryggja hreinlæti og eyða lykt. Hægt er að fylgjast með steikingunni gegnum sjálf- hreinsandi glugga. Hitaval 140 -190 C. -20mín. tímarofi með hljóðmerki. -50% (DeLonghi) Dé Longhi erfallegur fyrirferdarlítilf ogfljótur 603600 brother. TÖLVUPRENTARAR Prentari fyrir bókhaidstölvuna. Laserprentari Allir Brother prentararnir eru með serial og paralleltengi. VISA vildarkjör - Engin útborgun. Eitt mesta úrval af tölvuprenturum á landinu. Prentari fyrir heimilistölvuna. Hágæöa nálaprentari. /FQniX HÁTÚNI 6A SÍMI (91)24420 LmJ ”4^^ ¥ SKIPHOLTI 9, © 622455 & 24255
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.