Morgunblaðið - 05.06.1991, Síða 9

Morgunblaðið - 05.06.1991, Síða 9
Gott fótk/SlA 7605-27 C MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 1991 9 Sjálfstæðisflokkurinn Breytt símanúmer Aðalsímanúmer Sjálfstæðisflokksins breyttist 1. júní og er nú 682900. Skrifstofa Sjálfstæóisflokksins. Hugabu aö sparnaðinum þegar þú gerir innkaupin. Þjónustu- mibstöð ríkisverbbréfa er líka í Kringlunni Vitnið Það, að kalla Ólaf Ragnar scm vif ni í þessu máli, er það sama og kalla minkimi til vitnis uin ástandið í liænsna- kofanum, þegar hann hefur gert þar allt vit- laust. Vaxtahækkanimar að undanförnu eiga að sjálf- sögðu rætur sínar að rekja til ferils Ólafs Ragnars sjálfs á velmekt- ardögunum i Stjómar- ráðinu, svo og forystu Framsóknarflokksins, húsráðanda á Tímanum. Það má dcila um hve mikið vextir hafa hækk- að en óumdeUanlegt að vaxtaliækkun var ól\já- kvannileg. Þegar Ólafur Ragnar fór úr fjármálaráðuneyt- mu var ástandið þannig, að varla nokkur maður vildi kaupa ríkisvixla eða spariskirteini ríkissjóðs. Astæðan var sú, að Ölaf- ur Ragnar vildi ekki eða þorði ekki að hækka vexti á þcssum bréfum fyrir kosningamar 20. apríl, að ekki sé talað um vaxtaþráhyggju Stein- gríms Hermannssonar. Afleiðingin varð sú, að ríkissjóður gat með engu móti aflað þess lánsQár innanlands, sem gert var ráð fyrir í fjárlögum. í stað þess gerðist sá fá- heyrði atburður í fjár- málastjóm ríkisins, að útstreymi varð úr rikis- sjóði upp á 1,1 miljjarð króna, því fleiri innleystu spariskirtehii ríkissjóðs en keyptu. Gúmmítékkar Þetta varð til þess, að fjármálaráðherrann gaf út endalausa gúmmí- tékka á Seðlabankann og þegai- Ólafur Ragnar fór úr ráðherrastól sínum þá hafði haim yfirdregið ríkissjóð hjá Seðlabank- anuin um 8 til 9 mil\jarða króna. Þetta er með ólík- indum há tala og það var Allaballarnir í fjármálaráðuneytinu. Vitnisburður og kokhreysti Dagblaðið Tíminn fjargviðrast í gær út af vaxtahækkunum að undanförnu svo og út af hækkun á bensíni (vegagjaldi) og þungaskatti. Til að leggja aukinn þunga á umfjöllun sína leiðirTíminn Ólaf Ragnar Grímsson, formann Alþýðu- bandalagsins, til vitnis um það, að hækk- anir þessar séu ótækar og skrifist á reikn- ing nýju, vondu ráðherranna. þessi veruleiki, arfurinn frá þeim Ólafi Ragnari og Steingrimi, sem blasti við nýrri ríkisstjóm Al- þýðuflokks og Sjálfstæð- isflokks. Það varð að leysa þetta vandamál strax og fjjótvirkasta og eðlilegasta leiðin var að sjálfsögðu að gera verð- bréf ríkissjóðs sam- keppnishæf á markaði á nýjan leik. Vaxtastiflan, sem sprakk í maimánuði, var byggð af Ólafi Ragnari & co, og það þýðir ekkert fyrir forsprakka Alþýðu- bandalagsins eða Fram- sóknarflokksins að kom- ast fram hjá þessari stað- reynd. Abyrgðin er þeirra. Frestun Önnur ástæða fyrir slæmri stöðu ríkissjóðs er, að ráðherramir fyrr- verandi þorðu ekki nema að hluta að standa við sinar eigin ákvarðanir við afgreiðslu fjárlaga fyrir jólin um hækkanir á ýmsum gjöldum til að auka tekjur rikissjóðs. Meðal þessa var hækkun á vegagjaldi (bensíni) og áfengi Og tóbaki. Vegna yfirvofandi kosninga ákvað rikisstjóra Stein- gríms Hermannssonar að fresta að mestu þessum hækkunum. Þær hafa nú komið til framkvæmda og núverandi ríkisstjóm hefur því erft þemian vanda frá Ólafi Ragnari. Ólafur Ragnar Grimsson lætur ekki nægja að fjargviðrast út af vaxtahækkunum og bensínhækkunum. Hami segir m.a. í viðtali við Tímann, að síðasta ríkis- stjóm hafi verið banda- maður verkalýðsfélag- anna í því að beijast gegn verðhækkunum og þá sérstaklega verðhækk- unum sveitarfélagamia. Svo segir hann orðrétt: „Nú fær þetta bara að frílista sig upp eftir öll- um hækkunarstiganum, því staðreyndin er sú að sveitarfélögin, sérstak- lega Reykjavík, em að taka sér hækkanir, sér- staklega á gjöldum og sköttum, fasteignaskött- um og aðstöðugjaldi, langt umfram það sem em eðlilegar viðmiðanir í þjóðarsáttinni." Mótmæli Ósvífnin í manninum ríður ekki við einteym- ing. Hann heldur víst að launþegar séu búnir að gleyma því, að hrikaleg hækkun varð á fasteigna- gjöldum um síðustu ára- mót. Svo mikil, að verka- lýðshreyfingin taldi hana alvarlega ógnun við þjóð- arsáttina. Á hveijum fundinum á fætur öðmm mótmæltu verkalýðsfé- lögin hækkmi fasteigna- gjaldamia og Alþýðusam- bandið ritaði sveitar- stjórnum bréf, þar sem óskað var eftir því að hætt yrði við þessar miklu hækkanir. Verka- lýðshreyfingin leitaði rneira að segja ásjár hjá rikisstjórninni, en lítið varð um svör og ennþá minna um aðgerðir. Þau sveitarfélög vom þó til, sem lækkuðu álagning- una nokkuð, en ekki hér á höfuðborgarsvæðinu. Kokhreysti Launþegar hafa held- ur ekki gleymt því, að mörg sveitarfélög hækk- uðu þjónustugjöld sín 1. mars síðastliðinn. Algeng hækkun á þeim voru 10%. Það er því meira en litil kokhreysti lijá fyrrverandi fjánnálaráð- herra að ætla að kenna núverandi ríkisstjóm uin hækkun fasteignagjalda, en álagning þeirra fór fram fyrir nær hálfu ári. Ólafur Ragiiai- slær sjálfum sér við í ósvífn- inni þegar Timhm spyr haim, hvort vaxta- og verðhækkanir hafi ekki verið í pípunum. Svar hans var: „Nei, alls ekki.“ Hringdu eða komdu í Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa og fáðu nánari upplýsingar um áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs. Þjónustumiðstöðin er fyrir fólkið í landinu. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6, 2. hæö, sími 91- 626040 og Kringlunni, sími 91- 689797 HLUTABRÉFAMARKAÐURINN Góð ávöxtun og óvenjumikið úrval Það sem af er árinu hefur hækkun hlutabréfavísitölu HMARKS samsvarað um 16% ársávöxtun umfram verðbólgu. Nú eru til sölu hlutabréf í eftirfarandi félögum: Flugleiðir Hlutabréfasjóður VÍB Sœplast Hampiðjan Tollvörugeymslan OLIS Armannsfell Hlutabréfasjóðurinn Máttur Ráðgjafar VIB veita upplýsingar um skattafslátt og aðstoða við val á hlutabréfum. Verið velkomin í VIB. VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.