Morgunblaðið - 05.06.1991, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 05.06.1991, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5.;JÚNÍ 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrtítur (21. mars - 19. apríl) Hrúturinn þarf á aliri sinni þolinmæði að halda í dag vegna tafa sem hann verður að þola í starfi sínu. Hann ætti ekki að láta hugfaliast þótt hann sé strandaður í bili. Naut (20. apríl - 20. maí) Þó að sjálfstraust nautsins sé í uppsveiflu í dag kemur það ekki eins mikiu í verk og það ætlaði sér. Samviskan gerir því erfitt fyrir um þessar mundir. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Tvíburinn tekur þátt í rann- sóknar- eða könnunarstarfi núna. Hann finnur hvatningu hjá sér til að þroska sköpunar- hæfileika sína. Krabbi (21. júni - 22. júií) >“i§ Krabbinn tekur þátt í fé- lagslífi af lífi og sál næstu vikurnar og gengur ef til vili í eitthvert félag. Kunningjar hans eru ef til vill of upptekn- ir í dag til að veita honum þá athygli sem hann æskir. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið er órólegt yfir hversu seiniega því gengur að ná tök- um á nýju starfi, en það þarf ekki lengi að bíða þess að úr rætist. Meyja (23. ágúst - 22. september) Meyjan gerist stuðningsmaður ákveðins málstaðar. Félagslíf- ið veldur henni vonbrigðum. Vog (23. sept. - 22. október) Voginni finnst ættingi sinn skipta sér einum of mikil af einkamálum hennar. Hún finnur langþráð sjáifstraust kvikna í gegnum starf sitt. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Sporðdrekinn fmnur til ein- manakenndar í dag, en nær sér á strik félagslega aiveg^á næstunni. Hann ætti að geta haft hemil á áhyggjum sínum þangað til. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Bogmaðurinn er með allan hugann við fjárhagsmái sín í augnablikinu og er þvi ekki í skapi til að skemmta sér. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin tekur sig fullalvar- lega í dag. Henni gengur ekki eins vel í starfinu og hún von- aðist til. Félagslífið verður líflegra á næstunni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Vatnsberinn veltir vöngum yfir hvort hann eigi að fara í ákveðna ferð. Hann gerir umfangsmiklar breytingar á heimili sínu á næstunni og færð tíðar heimsóknir góðra gesta. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’iSjt Fiskurinn tekur bráðum þátt í skapandi starfi sem kveikir eldlegan áhuga hjá honum. Hann ætti ekki að blanda sér í fjármál annarra nú eða á næstunni. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra stadreynda. DYRAGLENS NÚZ BK ILLA VIP pAP þEGAR þUJ Eltir AIIGSVOMA 'A RÓNC " TOMMI OG JENNI 06 HUN P/tKKAÐ! SAMAN OG po'je $t/AK/ILEGTl) MUNDU AE> ÉG VEPD /)D \þÚHEVA>£>ie D/ODA, BiDDUBA&P /| þANGAÐ TILþÓ ) . hVaþ ég heke>/ e/cKf )|| PP'A LJÓSKU __S' FERDINAND CZ3C SMAFOLK HERE5 YOl/R CHANCE,CHARLIE 6R0WN..THAT LITTLE REP HAlREPSIRL 15 5ITTING RI6HT NEXT TO YOU... m. UUHY DON'T YOU OFF'ER TO 5HARE Y0UR LUNCH LUITH HER 7 5UT OON T HOLP THE BAG UP5IPE-POWN.. Nú færðu tækifæri, Kalli Af hverju býðurðu Bjarna ... litla rauðhærða henni ekki að borða með stelpan situr við hliðina á þér? þér... En ekki hvolfa pokanuni. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hvor héfur betur, vörnin eða sagnhafi? Suður spilar 3 gi'önd eftir opnun austurs á tveimur veikum tíglum: Austur gefur; allir á hættu: Norður ♦ D1098 VG3 ♦ 75 ♦ ÁG862 Austur ♦ 52 ¥ 1054 ♦ ÁDG862 ♦ D4 Suður ♦ ÁK ¥ ÁK87 ♦ K93 ♦ 10973 Vestur Norður Austur Suður — — 2 tíglar 2 grönd Pass 3 lauf Pass 3 hjörtu Pass 3 grönd Pass Pass Pass Útspil: tígultía. Tvö grönd beint ofan í veika tveggja opnun sýnir styrk á bil- inu frá 17 og upp í 19 punkta. Norður setur því stefnuna á geim, en kannar í leiðinni hvort makker sé með fjórlit í spaða. Það blasir við að spilið vinnst ekki nema takist að fríspila lauf- litinn án þess að austur komist inn. Fyrsta skrefið er því að dúkka tígultíuna. Vörnin spilar tígli áfram, austur tekur á ásinn og fríar lit- inn. Suður spilar nú litlu laufi og ætlar sér að dúkka ef vestur lætur kónginn. Annars að drepa á ásinnn og spila meira laufi í þeirri von að vestur lendi inni. Sem heppnast í þessari legu. En hér er miðað við gallaða vörn. Vestur getur nefnilega los- að sig við laufkónginn í þriðja tígulinn og tryggt félaga sínum innkomu á drottninguna! Við þeim leik á sagnhafi ekkert svar. Vörnin hefur því vinninginn. Vestur ♦ G7643 ¥ D962 ♦ 104 ♦ K5 SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Peking í Kína í vor kom þessi staða upp í skák Sovétmannanna Vyecheslav Eingorn (2.575), sem þykir með traustari stórmeisturum, og hins titillausa Asanov (2.325), sem hafði svart og átti leik. 25. - Rg4! 26. fxg4 - Df2+ 27. Khl - Bd4 28. Bg2 - Rd3 (Nú hótar svartur að kæfingar- máta hvít með 29. — Dgl+! 30. Hxgl - Rf2 mát.) 29. Be3 - Dxe3! og hvítur gafst upp, eftir 30. Hxe3 — Rf2+ vinnur svartur drottninguna til baka með auð- unnu tafli. Sigurvegarar á mótinu urðu hinn kunni stórmeistari Tony Miles og óþekktur Sovétmaður, Budnikov að nafni. Þeir hlutu Vh v. af 10 mögulegum. Næstir komu Kínveijarnir Ye Jiangchuan og Lin Weiguo með 7 v. Fimm Sovét- menn og einn Kínveiji deildu síðan fimmta sætinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.