Morgunblaðið - 05.06.1991, Side 14

Morgunblaðið - 05.06.1991, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 1991 Steinsteypt slitlög Hvers vegna steinsteypu? eftir Guðmund Guðmundsson Fyrir tveim árum skrifaði undirrit- aður pistil í Morgunblaðið undir sömu fyrirsögn. Ástæðan var sú, að götur höfuðborgarinnar höfðu þá komið illa undan vetri, malbiksslit var mikið og vandamál voru vegna þess að asfaltið viidi setjast á bílana og var þá komið upp sérstökum þvottakerj- um, þar sem með leysiefnum var hægt að ná asfaltinu af bílunum. Á þessum tíma var lausn vandans talin fólgin í því að nota sterkasta stei- nefni í malbikið í von um minnkað slit. Nú eru tvö ár liðin, en vandamálin virðast ennþá vera þau sömu. í Ijós kom að bestu innlendu fylliefnin sem tiltæk eru á skikkanlegu verði voru FORS VARSMENN fyrirbekja sem selja íslenskar sjávarafurðir er- lendis telja hættu á að salan drag- ist saman ef Islendingar hefji hval- veiðar á nýjan leik. Samdrátturinn yrði þó ekki eins mikill og hann varð þegar nokkrar stórar versl- unarkeðjur hættu að kaupa íslen- skan freðfisk fyrir nokkrum árum, því þær keðjur hafa ekki keypt íslenskar sjávarafurðir síð- an þá. „Eg held að vandi íslendinga sé að rök þeirra hafa ekki náð oyrum manna og það vantar að kynna mál- stað íslendinga meðal almennings. Ef málstaðurinn er ekki kynntur má búast við svipuðum aðgerðum og voru hér fyrir nokkrum árum,“ sagði Magnús Friðgeirsson forstjór Iceland Seafood, dótturfyrirtækis íslenskra sjávarafurða hf., í samtali við Morg- unblaðið. „Verðlagið á sjávarafurðum er mjög hátt um þessar mundir og það eitt og sér hindrar neytendur í að kaupa íslenskan fisk. Ef eitthvað fleira bætist við þá er ég hræddur um að neytendur noti það sem afsök- un fyrir því að nota ekki íslenskar ekki nægilega sterk til þess að færa slitvandamálið í viðunandi horf. Eini möguleikinn til þess að fá sterkari fylliefni er því innflutningur á þeim erlendis frá. Þetta hefur nú orðið raunin og í ár verða fluttir inn fleiri tugir þúsunda tonna af erlendu slit- sterku gijóti til notkunar í malbiks- slitlög. Lítil marktæk reynsla hefur ennþá fengist af áhrifum þessa er- lenda fylliefnis á slitþol malbiks, en þar sem það er Ijósara á litinn en íslensk fylliefni mun það hafa jákvæð áhrif á umferðaröryggið. Sóðaskapur á bílum vegna mal- biksslitsins og hreinsun þeirra hefur nýlega orðið umtalsefni í fjölmiðlum. Er það vegna mikilla nota leysiefna við hreinsunina og hættu á umhverf- isspjöllum því samfara. I áðurnefndri grein frá 1989 benti undirritaður á þá staðreynd að mal- sjávarafurðir. Ef stórar verslunarkeðjur hætta að versla við okkur þá hefur það auðvitað mikil áhrif, en þó mun minni en áður. Sumar þeirra hafa ekki hafíð viðskipti við okkur aftur eftir að þær hættu á sínum tíma, aðallega vegna þess að við höfum ekki haft nægilega mikið af fiski til að selja þeim og einnig vegna verðsins. Þessum dyrum þarf að halda opn- um ef við ætlum að auka söluna hér, en ég held að þær myndu lok- ast ef það kæmi til stórra árekstra út af hvalveiðimálum," sagði Magnús Friðgeirsson. Benedikt Sveinsson, fram- kvæmdastjóri íslenskra sjávarafurða hf., sagðist ekki vilja ræða þessi mál á þessu stigi. Hann sagði að ekkert hefði verið rætt um málið í stjóm fyrirtækisins og málið væri nú í höndum embættismanna og stjóm- málamanna. „Við blöndum okkur ekki í þetta á meðan þeir eru að vinna,“ sagði Benedikt og í sama streng tók Magnús Gústafsson, for- stjóri Coldwater Seafood, dótturfyr- irtækis Sölumiðstöðvar hraðfrysti- húsanna. „Það er því tími til kom- inn að þeir aðilar hér á landi, sem þessi mál varða, hætti að einblína á malbik sem slitlags- kost heldur snúi sér af alvöru að því að skoða steinsteypuna sem val- kost með meiri framtíð, gjaldeyrissparnað og hagsýni í huga.“ bik væri ekki eina slitlagsefnið sem þekktist. Steinsteypan er sterkara slitlagsefni en malbikið og sement er sterkara bindiefni en asfalt. Bent var á góða reynslu af steyptum veg- um og götum hér á landi, t.d. hafa íbúar Akraness greitt miklum um minna til viðhalds gatna á undanf- örnum árum og áratugum en íbúar bæja með malbikuðum slitlögum. Gjaldeyrissparnaður og umhverfisvernd Hvað snertir þá þætti sem að framan voru nefndir, þ.e. innflutning á fylliefnum og umhverfisspillandi áhrif, þá hefur steinsteypan í báðum tilfellum vinninginn. Sementið er það sterkara bindiefni en asfalt að nota má íslensk fylliefni í sambærileg slit- lög. Þá er sementið það ljóst á litinn að sambærileg lýsing fæst á slitlög úr steinsteypu með íslenskum fylli- efnum og malbiki með innfluttum fylliefnum. Steinsteypt slitlög hafa hverfandi eftirBjörn Bjarnason Kjartan Norðdahl, flugstjóri og lögfræðingur, ritar grein í Morg- unblaðið 4. júní undir fyrirsögn- inni Feimnismálin í EES/EB. Þar ræðir hann um eitthvert flóknasta viðfangsefnið, sem nú er á döfinni í íslenskum stjórnmálum og í þeim ríkjum, sem eru að semja um evr- ópskt efnahagssvæði. Samninga- viðræður um það hafa staðið yfir siðan á árinu 1989 og hafa frá upphafi byggst á því að aðildar- ríki Fríverslunarbandalags Evr- ópu (EFTA) og Evrópubandalags- ins (EB) vilja ná samkomulagi um fijálsa flutninga á vörum, þjón- ustu, fólki og fjármagni. Hefur það aldrei verið neitt feimnismál. Síðan 1989 hafa þessir samningar þróast stig af stigi. Islendingum hef- ur verið gerð ítarleg grein fyrir fram- vindu þeirra meðal annars í skýrslum sem stjómvöld hafa lagt fram á Al- þingi. Haustið 1989 var deilt um hvort Alþingi ætti að samþykkja umboð fyrir íslensku samningamenn- ina en sjálfstæðismenn gerðu um það kröfu. Henni var hafnað. Samning- amir eru nú á lokastigi. Þáttaskil urðu í þeim 19. desember 1990, þeg- ar ráðherrar EFTA- og EB-ríkja hitt- ust á sameiginlegum fundi. Þar voru línur lagðar um sameiginlegar stofn- anir evrópska efnahagssvæðisins. Á fundi sömu ráðherra 13. maí síðast- liðinn var pólitískur vilji til að ljúka viðræðunum með samningi nú í sum- ar áréttaður. Þá komust ráðherrarnir einnig að samkomulagi um megin- drættina í verksviði EES-dómstólsins og um skipan hans. Almennt er sú skoðun viðurkennd í alþjóðarétti, að hagsmunir smá- þjóða séu best tryggðir gagnvart stærri og auðugri þjóðum með því að hlutlausir dómendur skeri úr þrætum. Réttarríkið byggist á því áhrif á umhverfið í samanburði við malbik. Bæði er slitið mun minna og hægt er að þvo steinrykið af með vatni í stað leysiefnanna sem nota þarf á asfaltið. Sú spurning hlýtur að vakna, ef framansagðar upplýsingar eru rétt- ar, hvers vegna ekki séu notuð frem- ur steinsteypt slitlög en malbik. Ef litið er fram hjá almennri íhaldssemi að fara nýjar leiðir í opinberum fram- kvæmdum, má nefna tvo þætti sem standa steinsteypunni fyrir þrifum. Sú fyrri er tæknilegs eðlis og bygg- ist á því að steypan harðnar hægar en malbikið. Því þarf að taka umferð lengur af götum sem steyptar eru. Þessi munur hefur þó minnkað mikið með nútíma steyputækni. Hinn þátt- urinn er fjárhagslegs eðlis, þ.e. stofn- kostnaður við steinsteypt slitlög er meiri en við malbik, sérstaklega þeg- ar um slitlög fyrir litla umferð er að ræða. Stofnkostnaðarmunurinn minnkar steypunni í hag með aukn- úm umferðarþunga. Sem dæmi má nefna að minnsta þykkt malbiks get- ur verið 4-5 sm en steypu 13-15 sm. Því er nokkuð flókið dæmi að reikna út og bera saman hagkvæmni þess- ara tveggja slitlagstegunda og bygg- ist niðurstaða þeirra mjög á forsend- um eins og umferðarþunga og einnig hversu slitsterkari steinsteypa er en malbik. Um þetta síðara atriði liggja ekki fyrir nægilega öruggar upplýs- ingar hér á landi, en erlendar rann- sóknir hafa sýnt að hástyrkleika- „Smáþjóðum er mest hætta búin ef voldugir nágrannar þeirra beita afli sínu. Þær tryggja stöðu sína best með sanngjörnum samning- um og ákvæðum um að hlutlausir dómendur skuli skera úr þrætum.“ að allir séu jafnir fyrir lögunum. Til að sú meginregla gildi um samnings- atriðin innan evrópska efnahags- svæðisins er mikilvægt að koma á fót eftirlitskerfi og dómstóli. Fyrir EES-dómstólinn fara ekki önnur mál en þau sem rísavegna túlkunar á EES-samningnum. Fyrir Mannrétt- indadómstól Eyrópu, sem hefur lög- sögu gagnvart okkur íslendingum, fara ekki önnúr mál én eiga stoð í mannréttindasáttmálanum. Við ís- lendingar höfum sætt okkur möglun- arlaust við vald þess dómstóls og erum nú að breyta öllu dómstóla- kerfi landsins vegna þess. Fráleitt er að álykta á þann veg, að hér á landi eigi það við, að krefj- ast aukins meirihluta á Alþingi til að samþykkja EES-samninginn, þótt í Noregi hafí verið vísað til ákvæða í norsku stjórnarskránni um slíkan meirihluta þar. í Noregi eru að vísu deilur um þetta lögfræðilega álita- efni. Hvað sem því líður hlýtur af- greiðsla málsins hér að taka mið af ákvæðum íslenskra stjórnlaga. íslensku samningamennirnir hafa haft almenna fyrirvara um þau at- riði, sem Kjartan Norðdahl telur hættulegust og lúta að eignarhaldi á landi og óttanum við að „svona 100 þúsund manns frá Suður-Evrópu“ steypa getur orðið mörgum sinnum slitsterkari en malbik. Orkuþátturinn og framtíðin Verði sú þróun að veruleika að fylliefni í malbik verði flutt að stórum hluta inn frá útlöndum er gjaldeyris- þáttur malbiksins orðinn mjög stór. Til þess að framleiða malbik þarf bæði að þurrka steinefnin og hita upp asfaltið. Allt þarf þetta mikla orku sem framleidd er úr olíu. Ljóst er að hækki olíuverð í framtíðinni eins og flestir spá, þó að ekki sé vit- að hvenær, þá munu malbiksslitlög fljótt verða óhagkvæm, því við oliu- hækkun hækkar asfaltið, orkukostn- aðurinn og einnig farmgjöldin á fylli- efnum og öðrum aðföngum. Þetta er m.a. orsökin til þess að víða í hin- um iðnvædda heimi hafa menn aukið notkun á steinsteypu í slitlög og framkvæmt viðamiklar rannsóknir í því skyni að nýta þær framfarir sem orðið hafa í steypugerð á síðustu árum og áratugum. Það er því tími til kominn að þeir aðilar hér á landi, sem þessi mál varða, hætti að einblína eingöngu á malbik sem slitlagskost heldur snúi sér af alvöru að því að skoða stein- steypuna sem valkost með meiri framtíð, gjaldeyrisspamað og hag- sýni í huga. Höfundur er framkvæmdasijóri tæknimála Sementsverksmiðju ríkisins. flytjist hingað. í slíkum samningum er þó aldrei unnt að létta ótta af þeim, sem bera kvíðboga fyrir fram- tíð íslensku þjóðarinnar andspænis þeim mannfjölda, sem býr annars staðar í veröldinni. í því sambandi mega menn ekki gleyma, að allt sam- starf þjóðanna í Evrópu hefur að æðsta markmiði að útiloka valdbeit- ingu í samskiptum þjóða. Smáþjóðum er mest hætta búin ef voldugir ná- grannar þeirra beita afli sínu. Þær tryggja stöðu sína best með sann- gjömum samningum og ákvæðum um að hlutlausir dómendur skuli skera úr þrætum. Enn hefur ekki verið unnt að lýsa í heild reglunum sem gilda um evr- ópska efnahagssvæðið, af því að þær liggja ekki fyrir. Samningsgerðinni er ekki lokið. Þeir sem hafa viljað fylgjast með því sem gerst hefur stig af stigi hafa haft aðgang að miklum upplýsingum. Á fyrstu stigum máls- ins var deilt um málsmeðferðina, svo sem umboð samningamanna og hvort leggja bæri áherslu á tvíhliða viðræð- ur eða ekki. Fráleitt er að halda þeim kröfum á loft eftir að þær eru orðnar tímaskekkja vegna breyttra aðstæðna. Samkvæmt þeim upplýsingum sem nú liggja fyrir um samningana um evrópskt efnahagssvæði er ástæðulaust að kveða jafn fast að orði og Kjartan Norðdahl gerir, þeg- ar hann segir að „misvitrir framapot- arar“ séu að stefna í voða „íslensku þjóðemi, landinu okkar, tungunni og öllu öðru sem við unnum hér“ með þessum samningum. Það er undir þori komið, hvort menn hafa kjark til að staðfesta samkomulagið um evrópskt efnahagssvæði. Á það reyn- ir, þegar málið liggur fyrir í heild og það hefur verið rætt hispurslaust fyrir opnum tjöldum. Höfundur er alþingismaður fyrir Sjálfstœðisflokkinn í Reykjavík. VORLINAN SANDGERÐI Hvalveiðar hefðu mikil áhrif á markaðinn - segir Magnús Friðgeirsson for- stjóri Iceland Seafood Engin feimnismál í Evrópumálimum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.