Morgunblaðið - 05.06.1991, Side 47

Morgunblaðið - 05.06.1991, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 1991 47 KNATTSPYRNA / EVROPUKEPPNI U-21 LANDSLIÐA „Aldrei ánægður með að tapa“ - sagði Hólmbert Friðjónsson eftir tap gegn Tékkum í Keflavík „ÉG er aldrei ánægður með að tapa og það var sárt að fá þetta mark á sig undir lok fyrri hálfleiksins. Það tók okkur nokkurn tíma að átta okkur á Tékkunum og með smá heppni hefðum við átt að geta skorað," sagði Hólmbert Friðjónsson þjálf- ari íslenska iandsliðsins skipað leikmönnum 21 árs og yngri eftir að lið hans hafði táþað fyrir Tékkum 1:0 íKefiavík ígærkvöldi. Leik- urinn var liður í Evrópu- keppni landsliða í þéssum aldursflokki og einnig í und- ankeppni Ólympíuleikanna í Barcelona á næsta ári. Tékkar eru með langsterk- asta liðið í riðlinum og hafa sigrað í öllum fimm leikjum sínum með umtalsverðum yfirburðum til þessa. Leikurinn einkenndist af mikilli baráttu beggja liða og greini- legt var að íslenska liðið ætlaði ekki að láta söguna frá Tékkósló- vakíu endurtaka sig þegar það tapði 7:0. Tékkarnir sóttu meira í fyrri hálfleik og skoruðu þá sigur- markið úr vítaspyrnu á markamínú- tunni svokölluðu. IMálægt því að jafna í síðari hálfleik sóttu íslensku strákarnir mun meira og voru ÚRSLIT 0B 4k Sóknarmaður tékk- ■ I neska liðsins náði boltanum af varnarmanni íslenska liðsins og vann horn- spyrnu. Fyrirgjöf fyrir markið þar sem Þormóður Egilsson slæddi hendi í boltann og víti dæmt. Vítaspyrnuna tók Jozef Majoros og skoraði hann örugg- lega. nokkrum sinnum nálægt að jafna metin. Ríkharður Daðason sem skapaði sér bestu færin stóð t.d. fyrir opnu marki 50. mínútu efir snilldar sendingu frá Valdimar Kri- stóferssyni en náði ekki að spyrna viðstöðulaust - og Tékkunum tókst að bægja hættuni frá á síðustu stundu. íslenska liðið náði á köflum að sýna ágætan leik og hefur á að skipa mörgum stórefnilegum leik- mönnum. Þar má nefna þá Ríkharð Daðason og Valdimar Kristófersson sem gerðu oft usla í tékknesku vörninni. Markvörðurinn Kristján Finnbogason var ákaflega öruggur og varði nokkrum sinnum meistara- lega. „Tók hraustlega á móti“ „Það var allt annar bragur á íslenska liðinu miðað við leikinn í Tékkóslóvakíu og það tók hraust- lega á móti okkur,“ sagði Ivan Kopecky þjálfari tékkneska liðsins. „Það eru margir efnilegir strákar í liðinu ykkar og má þar nefna fram- herjann Valdimar Kristófersson og varnarmanninn Helga Björgvinsson sem las leikinn sérlega vel.“ Björn Blöndal skrifarfrá Keflavik , Morgunblaðið/KGA Ágúst Gylfason er hér í skalla- einvígi við einn tékknesku leik- mannanna í Keflavík í gær og hefur betur. Tékkar, sem unnu fyrri leik liðanna 7:0, fóru með sigur af hólmi, gerðu sigurmark- ið úr vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks. Keflavíkurvöllur, undankeppni Evrópumóts U-21 landsliða í knattspymu, þriðjudapinn 4. júní 1991. Mark Tékkóslóvakíu: Jozef Majoros (vítsp.) 43. mín. Gul spjöld: Steinar Guðgeirsson, Radim Necas. Áhorfendun Um 400. Dóinari: Roger Philippi frá Luxemborg sem dæmdi vel. Lið íslands: Kristján Finnbogason, Helgi Björgvinsson, (Ingólfur Ingólfs- son vm. 57. mín.), Kristján Halldórsson, Þormóður Egilsson, Finnur Kolbeinsson, (Amar Grétarsson vm. 53. mín.), Brandur Siguijónsson, Valdimar Kristófersson, Steinar Adolfsson, Agúst Gylfason, Steinar Guðgeirsson, Ríkharöur Daðason. Lið Tékkóslóvakíu: Juracka, Kotulek, Novotny, Karazek, Pracenica, Objitnik, Penicka, Poviser, Necas, Masik, (Rusnak vm. 83. mín.), Majo- ros, (Peircvs vm. 88. mín.). - Tékkóslóvakía 0:1 Bikarkeppnin 2. umferð: Þróttur N. - Sindri.................8:0 Guðbjartur Magnason 4/3, Ólafur Viggós- son 2, Þráinn Haraldsson 1, sjálfsmark. Einlierji - Huginn..................3:4 Björn Agúst Bjömsson, Helgi Þórðarson, Hallgrímur Guðmundsson - Halldór Ingi Róbertsson 2, Smári Brynjólfsson, Pálmi Ingólfsson í KVÖLD 4. deild: Höttur - Leiknir..................kl. 20 Tennis Opna franska meistaramótið. Einliðaieikur kvenna - 4. umferð: 3-Gabriela Sabatini (Argentínu) - 6-Jana Novotna (Tékkósl.)...5-7 7-6 (12-10) 6-0 5- Arantxa Sanchez Vicario (Spáni) - 4- Mary Joe Femandez (Bandar.).....6-3 6-2 2-Steffi Graf (Þýskal.) - 13-Nathalie Tauz- iat (Frakklandi)................6-3 6-2 ■Það tók Steffi Graf, sem sigraði á opna franska meistaramðtinu 1987 og 188, að- eins 52 mínútur að vinna Tuziat. Þetta var 14 skiptið í röð sem hún vinnur frönsku stúlkuna. Graf mætir Arantxa í undanúrslit- um og Pam Schirver leikur gegn Gabriela Sabatini. 6- Pam Shriver (Bandar.) - Louise Field (Ástraiiu)......................6-3 7-5 Einliðaleikur karla - 4. umferð: 2-Boris Becker (Þýskal.) - 10-Michael Chang (Bandar.)..............6-4 6-4 6-2 ■Boris Bercker virðist vera kominn i mjög góða æfingu. Leikurinn stóð yfir í 2:13 klst. Hann hefur náð að vínna öll stórmótin nema opna franska og það ætlar hann sér nú. Hann hefur tvivegis áður komist! undanúr- slit í París. Hann mætir Andre Agassi í undanúrslitum á föstudag. Andre Agassi (Bandar.) - Jakob Hlasek (Sviss)......................6-3,6-1 6-1 ■Það tók Agassi aðeins 75 mínútur að lemgja Hlasek. ■ l hinum fjórðungsúrslitunum, sem fram fer á morgun, leika Stefan Edberg (Svíþjóð) og Jimi Courier (Bandar.) annars vegar og Michael Stigh (Þýskalandi) og Franco Da- vin (Argentniu). Leidrétling Þau inistök urðu í frásögn af tenn- ismóti í blaðinu í gær að nafn Ásdís- ar Ólafsdóttur misritaðist tvívegis. Beðist er velvirðingar á því. KNATTSPYRNA Ekkert annað en sigur Morgunblaðið/Þorkell Þrír bestu leikmenn Tékka gerðu að gamni sínu eftir æfínguna á Laugardals- velli í gærkvöldi. Framheijarnir Tomas Skuhravy (t.v) og Vaclav Danek eru stórir og stæðilegir. Ivan Hasek, sem er leikreyndastur Tékkanna, reynir hér að sýnast jafn hár og þeir með því að lyfta sér upp. - segir Mila Macala, þjálfari Tékka TÉKKAR tefla fram sínu sterk- asta liði gegn íslendingum á Laugardalsvelli í dag, enda mikið í húfi fyrir þá. I liðinu í dag verða sex leikmenn sem léku íheimsmeistarakeppninni á Ítalíu síðasta sumar. „Leikur- inn er mjög mikilvægur fyrir okkur. Ef við ætlum okkur að eiga möguleika á að komast í úrslitakeppnina í Svíþjóð verð- um við að vinna ísland," sagði Mila Macala, þjálfari Tékka, við Morgunblaðið í gær. Macala tók við landsliðinu af Venglos eftir heimsmeistara- keppnina á Ítalíu. Hann sagði að liðið hafi leikið þijá leiki á þessu ári og unnið þá alla. Fyrst gegn Pólveijum og Austurríki í apríl. Unnu Pólland 4:0 og Austurríki 4:3. Síðan gegn Albaníu í Evrópu- keppninni í Tírana og unnu þar 2:0. „Það verður mjög erfitt að leika gegn íslendingum núna þar sem þeir töpuðu svo óvænt fyrir Al- baníu. Þeir koma því mjög grimmir til leiks til að sanna getu sína,“ sagði Macala. „Við verðum að ná upp pressu strax í byijun til að ná tökum á leiknum. Það er ekkert annað en signr sem kemur til greina hjá okkur, jafntefli er sama og tap þar sem Frakkar eru fjórum stigum á undan okkur,“ sagði þjálfarinn. En Frakkar og Tékkar leika í Tékkóslóvakíu 4. september. Hann sagðist vera með sitt sterk- asta lið, nema að Moravick, sem leikur með St. Etienne í Frakkl- andi, tekur út leikbann og Miroslav Kedlec, sem leikur með Kaiserslaut- ern, á við hnémeiðsli að stríða. Framlínan er sérstaklega sterk með þá Tomas Skuhravy og Vaclav Danek. Danek, sem leikur með AC Tirol, er næsta markahæsti leik- maður Evrópu á þessu keppnistíma- bili með 28 mörk. Thomas SkuhravyT Veröum að sækja frá byrjun „Við verðum auðvitað að vinna þennan leik, en hann verður erfið- ur. Við verðum að leggja áherslu á að sækja af krafti strax frá byijun — megum ekki leyfa íslendingum að stjórna ferðinni. Ef þeir ná tök- um á leiknum gætum við orðið fyr- ir miklum vonbrigðum í lokin,“ sagði Thomas Skuhravy, sókndjar- fasti leikmaður Tékkanna í gær, um leikinn í kvöld. tm Hann sagði Tékka ekki líta á Frakka sem sigurstranglegasta lið- ið í riðlinum, því ef Tékkar næðu að sigra hér munaði aðeins tveimur stigum á liðunum, „og þeir eiga eftir að sækja okkur heim. Þeir unnu okkur með einu marki í fyrri leiknum, þá var fullkomnlega lög- iegt mark dæmt af mér og við ætl- um okkur að hefna,“ sagði Thomas Skuhravy.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.