Morgunblaðið - 05.06.1991, Side 27

Morgunblaðið - 05.06.1991, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ' 1991 27- ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. júní 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) .................... 12.123 'A hjónalífeyrir ....................................... 10.911 Fulltekjutrygging ....................................... 22.305 Heimilisuppbót ........................................... 7.582 Sérstök heimilisuppbót ................................... 5.215 Barnalífeyrir v/1 barns .................................. 7.425 Meðlag v/1 barns ......................................... 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns .............................4.653 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ........................ 12.191 Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri .................. 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbæturð mánaða .......................... 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ........................ 11.389 Fullur ekkjulífeyrir .................................... 12.123 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................. 15.190 Fæðingarstyrkur ........................................ 24.671 Vasapeningar vistmanna ................................... 7.474 Vasapeningar v/sjúkratrygginga .......................... 6.281 Daggreiðsiur Fullirfæðingardagpeningar ............................. 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings ........................... 517,40 Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ............ 140,40 Slysadagpeningareinstaklings ............................ 654,60 Slysadagpeningarfyrirhvertbarn áframfæri ................ 140,40 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 4. júní. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 86,00 86,00 86,00 1,630 140.180 Þorskur (st.) 89,00 89,00 89,00 0,341 30.349 Ýsa 99,00 55,00 96,47 1,374 132.600 Karfi 26,00 26,00 26,00 0,889 23.114 Ufsi 25,00 25,00 25,00 1,698 42.475 Steinbítur 54,00 30,00 43,10 0,957 41.291 Rauðmagi 95,00 95,00 95,00 0,054 5.130 Langa 49,00 49,00 49,00 0,631 30.967 Lúða 265,00 190,00 222,00 0,780 173.268 Koli 76,00 76,00 76,00 0,684 51.984 Smáufsi 25,00 25,00 25,00 0,162 4.050 Keila 20,00 20,00 20,00 0,412 8.240 Gellur 180,00 180,00 180,00 0,017 3.060 Kinnar 20,00 20,00 20,00 0,030 600 Samtals 71,13 9,662 687.308 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur (sl.) 90,00 85,00 87,62 27,648 2.422.579 Ýsa (sl.) 123,00 ,50,00 98,04 13,244 1.298.516 Karfi 45,00 18,00 20,92 58,268 1.219.101 Ufsi 58,00 58,00 58,00 0,577 33.466 Steinbítur 50,00 29,00 49,10 1,403 68.890 Tindabikkja 5,00 5,00 5,00 0,055 275.00 Langa 51,00 51,00 51,00 0,964 49.164 Lúöa 310,00 50,00 172,11 1,915 329.595 Skarkoli 62,00 55,00 58,18 7,932 461.509 Skötuselur 130,00 130,00 130,00 0,004 520 Rauðmggi 70,00 70,00 70,00 0,015 1.050 Langlúra 5,00 5,00 5,00 0,034 170.000 Keila 20,00 20,00 20,00 0,011 220 Hnýsa 10,00 10,00 10,00 0,054 5.40 Blandað 60,00 9,00 25,35 0,054 540 S.F. Bland 75,00 75,00 75,00 039,00 2.925 Undirmál 77,00 43,00 71,23 4,596 327.422 Samtals 53,04 117,355 6.230.976 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur (sl.) 103,00 50,00 80,43 37,846 3.044.058 Ýsa (sl.) 96,00 80,00 88,93 4,266 379.356 Karfi 46,00 15,00 43,67 1,818 79.400 Ufsi 64,00 30,00 60,82 9,378 570.386 Steinbítur 41,00 40,00 40,23 0,177 7.120 Keila 53,00 33,00 51,90 0,362 18.786 Langa. 50,00 43,00 48,66 0,335 16.302 Lúða 285,00 100,00 208,15 3,583 745.898 Langlúra 20,00 20,00 20,00 0,061 1.220 Rauðmagi 30,00 30,00 30,00 0,10 300 Skötuselur 100,00 100,00 100,00 0,003 300 Öfugkjafta 15,00 15,00 15,00 0,113 1.695 Blandað 43,00 29,00 42,48 1,070 45.450 Samtals 83,19 59,023 4.910.271 Selt var úr dagróðrabátum. Verðlaunahafar og fulltrúar þeirra ásanit dr. Gylfa Þ. Gíslasyni. Sjö stúdentar fengn styrki úr Námu Landsbankans NAMUSTYRKIR Landsbankans voru nýlega afhentir við hátíðlega athöfn í afgreiðslusal aðalbanka, Austurstræti 11. Aliir námsmenn sem eru félagar í Námunni, námsmannaþjónustu Landsbankans, eiga rétt á að sækja um þessa styrki sem veittir eru árlega. Yfir 400 umsóknir bárust um fimm styrki sem bankinn hafði auglýst. Að tillögu dóm- nefndar samþykkti bankaráð að veita í ár sex styrki og eina sérstaka viðurkenningu. Þeir sem lilutu Námustyrkina eru: Helgi Kr. Sigmundsson nemi við læknadeild Háskóla íslands. Eiríkur S. Jóhannsson sem er að Ijúka hag- fræðinámi við Háskóla íslands. Run- ólfur Smári Steinþóreson sem vinnur að doktorsritgerð við Verslunarhá- skólann í Kaupmannahöfn. Kristján Sigurður Guðmundsson sem er að hefja doktorsnám í lyfjaefnafræði við University of Michigan: Hlynur Guðmundsson nemi við Tækniskóla Islands og Unnur Vilhelmsdóttir sem var í síðustu viku að ljúka seinni hluta einleikaraprófs frá Tónlistar- skólanum í Reykjavík. Einnig var ákveðið að veita einum Námufélaga sérstaka viðurkenningu en það er Gunnar Guðbjörnsson tenórsöngv- í dómnefndinni sem sá um val á styrkþegum voru: Sverrir Her- mannsson bankastjóri, Eyjólfur K. Siguijónsson formaður bankaráðs, Kristín Rafnar og Ingólfur Guð- mundsson starfsmenn markaðssviðs, dr. Gylfi Þ. Gíslason fyrrverandi ráð- herra og Tryggvi Helgason formaður Félags framhaldsskóianema. Við at- höfn í aðalbanka, Austurstræti 11, sagði Sverrir Hermannsson að Nám- an hafi notið mikilla vinsælda meðal námsfólks og að nú séu um 4.000 einstaklingar aðilar að þessari þjón- ustu. Töluverðar breytingar hafa verið gerðar á Námunni frá því að hún byijaði fyrir tveimur árum, sér- staklega hefur þjónusta bankans við íslenska námsmenn erlendis notið mikilla vinsælda. Oddbjörg Ög- mundsdóttir starfsmaður í Austur- bæjarútibúi, Laugavegi 77, hefur umsjón með þessari sérstöku þjón- ustu fyrir námsmenn erlendis en allir námsmenn 18 ára og eldri geta gerst félagar í Námunni í hvaða útibúi Landsbankans sem er. (Frcttatilkynning) Háskólabíó sýnir kvik- myndina „Astargildruna“ HÁSKÓLABÍÓ liefur tekið til sýn- ingar þýsku myndina „Ástargildr- una“. Með aðalhlutverk fara Myri- em Roussel og Horst-Gunter Marx. Leikstjóri er Robert Van Ackeren. Myndin fjallar um Max, lækni nokkurn, sem er eiginlega ástfang- inn af ástinni. Hann hefur nánast fallið i gildru ástarinnar. Max er giftur glæsilegri konu, sambúð þeirra er hin bærilegasta, en Max þarfnast ætíð fleiri ævntýra. Hann starfar á sjúkrahúsi og er kvaddur í útkall að næturþeli. Maður nokkur hefur í hótunum að kála sér en með fortþlum tekst Max að telja hann af því. Þegar þessu er lokið reikar Max stefnulaust um hríð en dettur síðan í hug að knýja dyra í fjölbýlis- húsi og kanna hvort þar sé ekki sú kona sem hann hefur ætíð þráð en aldrei séð. Og viti menn — þar er konan. En gallinn er bara sá að hún er öðrum bundin. Maður finnur þó fljótlega að hún á í sama vanda og Eitt atriði úr myndiimi „Ástar- gildrunni". Max en flækjurnar eru margvíslegar og koma þar ýmsir aðilar við sögu. I lok myndarinnar kemurtil lokaupp- gjörs og Max verður loksins ljóst hver sú kona er sem hann raunveru- lega þráir og þráir hann. Fyrsta rall sumarsins: Olíuverö á Rotterdam-markaöi, síöustu tíu vikur, 25. mars - 3. júní, dollarar hvert tonn SVARTOLÍA 50 25 70/ 69 29M 5A 12. 19. 26. 3M 10. 17. 24. 31. • • Oruggur sigur Metro Morgunblaðið/Gunnlaugur llögnvaldsson Lada Samara Óskars Ólafssonar og Jóhannesar Jóhannessonar nældi í fimmta sætið, þó bíllinn væri óbreyttur. Sérstakur flokkur fyrir þessa bíla verður í íslandsmótinu í ár. ÁSGEIR Sigurðsson og Brajgi Guðmundsson tóku forystu í Is- landsmeistarkeppninni í rall- akstri með sigri í Eikaborgara- ralli Bifreiðaíþróttaklúbbs Reykjavíkur á laugardaginn. Unnu þeir nokkuð örugglega á Metro 6R4 eftir sérleiðaakstur um Lyngdalsheiði og Uxahryggi. í öðru sæti urðu Steingrímur Inga- son og Guðmundur Björnsson á Nissan eftir skemmtileg tilþrif og Sigurður Bragi og Rögnvaldur Pálmason náðu þriðja sæti á Ford Escort. Ásgeir og Bragi tóku strax for- ystu á fyrstu leið og það var aðeins á færi Steingríms og Guðmundar að halda í við þá, en fjórhjóladrifinn bíll þeirra fyrrnefndu hentaði þó betur hálum sérleiðunum. Feðgarnir Rúnar Jónsson og Jón Ragnarsson á Mazda 323 Turbo, sem flestir reiknuðu með í toppbaráttunni á endursmíðuðum bíi lentu í vélar- vandræðum á fyrstu leiðunum og neyddust síðan til að skipta um viftu- reim á svæði sem bannar allar við- gerðir og voru dæmdir úr leik að lokinni keppni. Ekki góð byrjun hjá íslandsmejsturunum. Óskar Ólafsson og Jóhannes Jóhannsson náðu fimmta sæti á einum aflminnsta bíl keppninnar, óbreyttum Lada Samara, en nokkrir slíkir bílar munu etja kappi í mótum ársins og ökumenn þeirra keppa á jafnréttisgrundvelli þar sem allir bflarnir verða eins, verður það skemmtileg nýbreytni í íþrótt sem stundum hefur þótt kostnaðarsöm, a.m.k. í toppslagnum. .Ellefu bílar af sextán sem hófu keppnina kom- ust í mark, en ein áhöfn fór ekki af stað, Haraldur Ásgeirsson og tor- færumeistarinn Árni Kópsson sváfu yfir sig og misstu því af frumraun sinni í þessari grein akstursíþrótta. Sögðu gárungarnir að þeir væru vanir að byija síðdegis í torfærumót- um og þekktu því ekki að vakna eldsnemma til rallkeppni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.