Morgunblaðið - 05.06.1991, Side 30

Morgunblaðið - 05.06.1991, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 1991 ATVINN MMAUGLYSINGAR Póstur og sími óskar að ráða Atvinnurekendur Bandaríkjamaður, kvæntur íslenskri konu, er að leita fyrir sér með atvinnu og búsetu á íslandi. Menntun í sagnfræði og sálfræði. Aðalstörf löggæsla og stjórnun. Hafir þú áhuga á slíkum starfsmanni, legðu þá inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: “MC - 1522“ fyrir 10. júní. Kennarar - kennarar Kennara vantar að Heppuskóla, Höfn. Aðalkennslugreinar enska og sérkennsla í 8.-10. bekk. Kennara vantar að Hafnarskóla. Almenn kennsla í 1.-7. bekk. Húsnæði á lágu verði og flutningsstyrkur. Upplýsingar gefa skólastjórar í síma 97-81321 eða 97-81148. Skólastjórar. Matreiðslumaður Faglærður matreiðslumaður óskast á íslenskan veitingastað í Osló sem fyrst. Upplýsingar í síma 90-472-360156. Sparisjóður Hafnar^jaréar Sparisjóður Hafnarfjarðar auglýsir lausa til umsóknar stöðu skrifstofu- stjóra við Norðurbæjarútibú sparisjóðsins. Laun samkvæmt kjarasamningi SÍB og bank- anna. Umsóknarfrestur er til 13. júní nk. Umsóknir sendist til Þórs Gunnarssonar, sparisjóðsstjóra, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar ásamt Ingimari Haraldssyni, skrifstofustjóra, sparisjóðnum, Strandgötu 8-10. Hraðfrystihús Tálknafjarðar hf. Óskum eftir að ráða starfsfólk til vinnu í frystihús okkar á Tálknafirði. Upplýsingar hjá verkstjóra í vinnusíma 94-2524 og heimasíma 94-2585. Yfirvélstjóri Yfirvélstjóra vantar á mb. Vísi frá Hornafirði. Upplýsingar í síma 97-81593. svæðisumsjónarmann/rafeindavirkja til af- leysinga í rúmt ár hjá Pósti og síma, Húsavík. Nánari upplýsingar hjá stöðvarstjóra á Húsavík og umdæmistæknifræðingi á Akureyri. Frá Fósturskóla íslands Forfallakennara vantar í íslensku og bók- menntum á haustönn 1991. Stundakennara vantar í heilbrigðisfræði næsta skólaár. Kennara í þróunarsálfræði vantar í fram- haldsdeild næsta skólaár. Skólastjóri. Verslunarstjóri Vöruhúsi Hvammstanga hf., sem er matvöru- verslun m.fl., vantar verslunarstjóra nú þeg- ar. Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu á sviði verslunarrekstrar. Upplýsingar um starfið veitir Júlíus Guðni í síma 95-12433 eða 95-12744, sem jafnframt tekur við umsóknum. Vöruhús Hvammstanga hf., Höfðabraut 6, 530 Hvammstanga. RAÐA UGL YSINGAR A TVINNUHÚSNÆÐI Hafnarfjörður Höfurn til leigu skrifstofuhúsnæði á 2. hæð við Reykjavíkurveg 60. Hentar vel fyrir fasteigna-, lögfræði- og hverskonar skrifstofustarfsemi. Stærð ca. 90 m2, með sér snyrtiaðstöðu. Góð þjónustuaðstaða er í byggðarkjarnan- um, svo sem banki. Leigist nýstandsett. Upplýsingar gefa Sigurður og Rúnar í síma 54644. & BYGGÐAVERK HF. Reykjavíkurvegi 60, 220 Hafnarfirði. Sími 54644, fax 54959. ÝMISLEGT Sumarferð Kársnessaf naðar verður farin sunnudaginn 9. júní nk. Fyrsti áfangi ferðarinnar er að Sólheimum í Grímsnesi. Þaðan verður farið til messu í Skálholti. Eftir messu verður keyrt að Geysi og síðan Gullfossi. Áætlaður komutími til baka er kl. 20. Lagt verður af stað kl. 10 á sunnudags- morgninum frá Kópavogskirkju. Fargjaldið er frítt en gert er ráð fyrir að fólk hafi með sér nesti til hádegisverðar í Sólheimum. Við Geysi er gert ráð fyrir að þátttakendur kaupi sér kaffi á hótelinu eða drekki sitt eigið kaffi, sem það hafi þá með sér. Þátttaka í ferðina tilkynnist 6. eða 7. júní til Stefaníu í síma 44679 eða 46820, Hildar í síma 41689 eða Þorvarðar í síma 42537. Vænst er góðrar þátttöku og góðrar ferðar. Sóknarnefndin. TIL SÖLU Bílasala - gott tækifæri Til sölu er þekkt og rótgróin bílasala. Lysthafendur leggi inn nöfn og síma á auglýs- ingadeild Mbl. merkt: „Bílar- 7260" fyrir 10. júní nk. TILBOÐ - ÚTBOÐ Útboö Rekstrarstjórn Stjórnsýsluhússins á ísafirði óskar eftir tilboðum í hellulögn gangstígs og bílastæða við húsið ásamt frágangi svæðis- lýsingar. Flatarmál bílastæða er um 1850 m2. Verklok 31. ágúst 1991. Útboðsgögn afhent hjá Verkfræðistofu Sig- urðar Thoroddsen hf., Hafnarstræti 1, ísa- firði, og Ármúla 4, Reykjavík, gegn 10.000- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 18. júní nk. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf., Hafnarstræti 1, 400 Isafirði, sími 94-3708. FÉLAGSSTARF Akranes Hin árlega gróöursetning verður í skógraektinni fimmtudaginn 6. júní. Hittumst í Sjálfstæðishúsinu kl. 20.00. Sjálfstæðisfélögin hvetja sina félaga að mæta. Fulltrúaráö sjálfstæðisfélaganna á Akranesi. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ Aðalfundur Aðalfundur fulltrúaróðsins verður haldinn fimmtudaginn 6. júní kl. 18.30 í Sjálfstæðishúsinu, Lyngási 12. Dagskrá: 1. Skýrsla stórnar. 2. Lagabreyting. 3. Kosning stjórnar. 4. Kosning i kjördæmisráð. 5. Önnur mál. Stjórn fulltruaráðs sjálfstæðisfélaganna i Garðabæ. Landssamband sjálfstæðiskvenna Landsþing í Vestmanna- eyjum 7.-9. júní 1991 Föstudagur 7. júní. Kl. 19.00 Kvöldverður. Gestur Þorsteinn Pálsson. Kl. 20.00 Þingsetning: Sigríður A. Þórðar- dóttir, formaður Landssam- bands sjálfstæðiskvenna. Almenn þingstörf. Laugardagur 8. júní. Kl. 10.00 Skipulagning heilbrigðiskerfis- ins: Lára Margrét Ragnarsdóttir, alþingismaður. Fjármögnun heilþrigðiskerfisins: fræðingur. Umræður. Kl. 12.00 Hádegisverður. Kl. 13.15 Sjávarútvegurinn og Evrópubandalagið: Halldór Árnason, Samstarfsnefnd atvinnurekenda í sjávarútvegi. EFTA og Evrópubandalagið: Vilhjálmur Egilsson, alþingis- maður. Umræður. Kl. 15.00 Sigling um eyjasund og skoðunarferð um Heimaey. Kl. 19.00 Hátíðardagskrá: Kvöldverður. Ávörp gesta: Friðrik Sóphusson, varaformaður Sjálfstæð- isflokksins, Ragnhildur Helgadóttir, frv. alþingismaöur. Skemmtiatriði. Sunnudagur 9. júní. Kl. 10.00 Stjórnmálaályktun. Umræður. Kosningar. Kl. 12.00 Hádegisverður. Kl. 13.30 Þingslit. Þingstaður: Ásgarður. Gisting: Hótel Þórshamar, Vestmannabraut 28. Dögg Pálsdóttir, lög-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.