Morgunblaðið - 17.07.1994, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.07.1994, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. JÚLl 1994 5 Safnaðu tt strikamerkjum af 1 lítra mjólkurumbúðum (nýmjólk og léttmjólk) og límdu þau ó þótttökuspjaldið. Mœttu í nœsta mjólkursamlag eða afhendingar- stað með fullskipað Mjólkurlið. fyrir 26. ógúst, og fóðu afhentan þinn eigin Mjólkurbikar. Þeir gœtu orðið fleiri en einn! Með því að verða þátttakandi í nýja Mjólkurbikarleiknum í sumar, átt þú góða möguleika á að vinna Mjólkurbikarinn! Þetta er skemmtilegur og auðveldur leikur fyrir stráka og stelpur á öllum aldri, bæði knattspyrnu- áhugamennina og hina || líka! Allir geta verið með og unnið! ÉJ Þú tryggir þér þátttökuspjaldið með Mjólkurliðinu, næst þegar farið er út í búð að kaupa mjólk eða hjá næsta fþróttafélagi. - Þar færðu allar frekari upplýsingar. Þú tekur tómu mjólkurfernurnar og skolar þær vel. Safnarog klippir út 11 strikamerki af 1 lítra umbúðum (nýmjólk og léttmjólk) og flettir vaxhúðinni af. Þú límir þau á sinn stað í Mjólkurliðinu, t.d. með túpulími. ÖÞegar þú hefur safnað í fullskipað lið hefur þú unnið leikinn! OÞú ferð í næsta mjólkursamlag eða afhendingar- stað með Mjólkurliðið þitt og sækir sigurlaunin; glæsilegan Mjólkurbikar. Þú fagnar sigrinum með því að drekka ískalda úr bikarnum. Svo fylgist þú að sjálfsögðu með V'SW'® • þínu liði í Mjólkur- \ ' , í bikarkeppninni og V gefur ekkert eftir á vellinum í sumar! (það verður eins gott að hafa mjólkurglasið við höndina þegar spennan fer að magnast...) ----Hjólkurbikarinn er fyrir hressa krakka á öllum aldri. Inni og úti, í leik og starfi í atlt sumar. ISLENSKUR MJOLKURIÐNAÐUR og svalandi nijólk Spilaðu með í sumar! HVÍTA HÚSIÐ / SlA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.