Morgunblaðið - 17.07.1994, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.07.1994, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. JÚLÍ 1994 13 FRETTIR Morgunblaðið/Golli MIKIÐ fjör er venjulega á barnadansleik á bindindismótinu í Galtalæk um verslunarmannahelgina. Mikið um að vera í Galtalækjar- skógi um verslunarmannahelgina BINDINDISMÓT verður haldið í Galta- lækjarskógi um versl- unarmannahelgina eins og á hverju ári frá 1967. Mótstjórinn í ár er Sigurður B. Stef- ánsson og segir hann að boðið verði upp á fjölbreytta - dagskrá. Galtalækjarskógur hefur undanfarið einn- ig verið vinsæll á öðr- um tímum en bara yfir verslunarmannahelg- ina. Sigurður segir að allt frá því að skógur- inn hafi verið opnaður árið 1992 yfir sumarið komi þangað á milli eitt og tvö þúsund manns yfir venjulega helgi. I skóginum er félagsheimili og fimmtíu vatnssalerni. Umdæmisstúka Suðurlands nr. 1 og íslenskir ungtempl- arar reka aðstöðuna í skóginum og stjóma uppbyggingu þar að sögn Sigurðar og standa ennfremur fyrir bindindismótinu. „Formið á mótinu í ár verður svipað og verið hefur. Eiginlegt móts- hald hefst á föstudags- kvöldið klukkan níu og lýkur klukkan fjögur á sunnudagsnótt. Það sem við höfum aðallega lagt upp úr er að bjóða Sigurður B. Upp á aðstöðu og jafn- Stefánsson framt dagskrá sem hæfir fjölskyldufólki fyrst og fremst þó að við gerum unglingunum líka hátt undir höfði. Við getum hæglega tekið á móti átta til tíu þúsund manns. Það hef- ur verið sú tala, sem við höfum verið að fá,“ segir Sigurður. Aðgöngumiðar era á 4.300 kr. fyrir 17 ára og upp úr, 3.800 kr. fyrir 13 til 17 ára en frítt fyrir 12 ára og yngri. Læknir, hjúkrunarfólk og hjálparsveit verða á svæðinu. Hljómsveitin Karnival mætir í Galtalækjarskóg og unglingahljóm- sveitir munu spila í kúluhúsi. Edda Björgvinsdóttir og leikhópur með henni verður á svæðinu fyrir utan Magnús Scheving, Hörð Torfason, Raddbandið og fleiri að sögn Sig- urðar. Boðið verður upp á barnadans- leiki og kvöldvökur auk mikillar flugeldasýningar og varðelds á mið- nætti á laugardag. Sigurður segir að áfengisbann sé á svæðinu enda sé það forsenda fyrir því að geta boðið svo breiðum aldurshópi, allt frá kornabörnum upp í gamal- menni, á einn stað. Allar grillsteikur á590krónur ■ I í v SPRENGISANDI SHitiiMaiiia ÞVOTf.AVRLAR liPPÞVOTTAVHLAR F.LDUNARTÆKI KÆÚSKÁPAR SJÓNVÖRP MYNDBANDSTÆKI Glæsilegar og vandaðar þvottavélar á góðu verói. Fagor þvottavélar hafa sannað ágæti sitt hérlendis sem og víðar í Evrópu. Fjöldi ánægðra viðskiptavina er okkar besta viðurkenning. FE-83 48.900 kr. stgr. Munalán, Visa og Euro-ra&greiðslur w RÖNNING BORGARTUNI 24 SlMI 68 58 68 •'■ml ÞVOTTAVÉLAR UPPÞVOTTAVÉLAR HLDUNARTÆKl KÆt ISKÁPAR SJÓNVÖRPMYNDBANDSTÆKI Þann 27. september förum við í 22 daga lúxusferð um hinn stórbrotna og fallega Malasíu- skaga með viðkomu á eyjunni fögru og ósnortnu, Borneo. í þessari ferð okkar mun gefast tækifæri til að kynnast hinum brosmildu þjóðum Austurlanda fjær, heillandi menningu þeirra og ótrúlegri náttúrufegurð. Stórkostlegar skoðunarferðir. Sem dæmi má nefna 2 daga ferð inn í regnskóga Borneo og heimsókn í þorp þar sem innbyggjum hefur tekist að varðveita það dýrmætasta úrfornri menningu sinni. M.a. verður siglt um nærliggjandi fljót á eintrjáningi og við sláumst í för með veiðimönnum inn ífrumskóginn! Staðgreiðsluverð: 219.505 kr. Innifalið: Flug, gisting á fyrsta flokks hótelum eða lúxushótelum með morgunverði, fullt fæði í 2 daga á Borneo, skoðunarterðir og fararstjórn Friðriks Haraldssonar. Kynningarfundur um þessa spennandi og skemmtilegu ferð verður haldinn þriðjudaginn 19. júií á Scandic Hótel Loftleiðum kl. 20:30. MiSAS SamvinniifepðirLaiiilsýn Reykjavík: Austurstrarti 12 • S. 91 - 69 10 10 • Innanlandsterðir S. 91 - 69 10 70 • Símbréf 91 - 2 77 96 / 69 10 95 • Telex 2241 • Hótel Söflu við Hagatorg • S. 91 • 62 22 77 • Simbréf 91 - 62 24 60 Hafnarljörður Bæjarhrauni 14 • S. 91 • 6511 55 • Simbrót 91 - 655355 Kellavík: Hafnargötu 35 • S. 92 -13 400 • Slmbréf 92 -13 490 Akranes: Breiðargötu 1 • S. 93 -1 33 86 • Slmbrét 93 -1 11 95 Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 96 - 27200 • Simbréf 96 -1 10 35 Vestmannaeyjan Vestmannabraut 38 • S. 98 - 1 12 71 • Simbréf 98 -1 27 92 HVÍTA HÚSIÐ / SlA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.