Morgunblaðið - 17.07.1994, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 17.07.1994, Blaðsíða 38
38 SUNNUDAGUR 17. JÚLÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ Sem fyrr er vörumerki Detroit löggunnar Axels Foley húmor og hasar í þessari hörkuspennandi mynd. Bönnuö innan 16 ára.Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. GRÆÐGI VERÖLD WAYNES 2 Sprenghlægilegurfarsi með Michael J. Fox og Kirk Douglas. Sýnd kl. 4.50, 7 og 9 . BEINT Á SKÁ 337, Wayne og Garth jafn vitlausir og nú á rokkmistökuunm Waynestock. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 11.10. B. i. 16 ára Síðustu sýningar LISTI SCHINDLERS Bönnuð inrían-16 ára. Sýnd kl. 5.15 og 9.10. Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar. LÖGGAN I BEVERLY HILLS 3 ★★★ J.K. Eintak HASKOLABIO SÍMI 22140 Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. ..Bfódagar er ein besta mynd sem gerð hefur verið á lslandi...Friðrik Þór er eini íslenski leikstjórinn sem á það skilið að fá að gera allar þær myndir sem hann vill. Gunnar Smári Egilsson, Einatk. Blódagar er hrífandi sumarmynd, gædd þeim fágæta eiginleika, að höfða til allra aldurshópa...hið ytra útlit myndarinnar er jafnvel það besta sem sést hefur I íslenskri blómynd. Þorfinnur Ómarsson, Rás 1. 16500 DREGGJAR DAGSINS Simi FÍLADELFÍA STULKAN MIN 2 Fáguð mynd með ilmi horfinna daga og fjölda sérstæðra persóna, hlý, angurvær, braðmikil, fyndin og flott... Ólafur H. Torfason. Rás 2. Bíódagar er einstaklega vel heppnuð kvikmynd þar sem Friðriki tekst fullkomlega að lýsa á strákslegan hátt andrúmslofti sem hann ólst upp við. Blódagar er okkar Cinema Paradiso. Hilmar Karlsson, DV. Blódagar er blósigur.Þá hefur Friðrik Þór Friðriksson enn sannað að hann er kvikmyndaleikstjóri á heimsmælikvarða...handritsgerð þeirra Friðriks og Einars Más Guðmundssonar afsannar að þar liggi veikleiki I Islenskum kvikmyndum... Birgir Guðmundsson, Tíminn. ...alvöru kvikmynd á alþjóðlegan mælikvarða. Myndin er bráð- skemmtileg og Ijúf fjölskyldumynd... handrit þeirra er skothelt. Jón Birgir Pétursson, Alþýðublaðið. Það hefur tekist frábærlega til við að skapa andrúmsloft sem var a.m.k. I minningum Friðriks Þórs og Einars Más, með dýrðlegum smáatriðum... Arnaldur Indriðason, Morgunblaðið. Synd kl. 3 og 5. Sýnd kl. 9 Sýnd kl. 6.45. TESS I POSSUN Sýnd kl. 11.15. Síðustu sýningar. STJÖRNUBIOLINAN, sími 991065 Verð kr. 39,90 mínútan. SYND IA-SAL KL. 3, 5, 7, 9 OG 11 Nautaat í bráðum lífsháska MANUEL Gil, sem er héri eða „banderillero“ fyrir kólomb- íska nautabanann Cesar Rincon, lenti í kröppum dansi síð- astliðinn miðvikudag. Honum var kastað til af nautinu þegar hann reyndi að stinga í það tveimur stautum eða „banderillas". Síðan þyrlaðist sandurinn upp þegar nautið reyndi að stanga Gil. Hann meiddist ekki og hlaut mikið kiapp frá áhorfendum fyrir að halda nautfnu frá sér. Síðast- liðinn fimmtudag var síðan lokanautaatið í Pamploma með tvítugum nautabana, Jesulin de Ubrique. Hann sýndi fá- dæma dirfsku meðan atið fór fram og fékk bæði eyru og hala nautsins, sem vó 500 kíló, að launum. Nautaatið var hluti af hátíðarhöldunum í Pamploma, sem Hemingway gerði fræg á sínum tíma í sögu sinni. GIL heldur uppi höndunum sér til varnar þegar nautið reynir að stanga hann. JESULIN de Ubrique bitur tönnunum í horn nautsins áður en hann leggur það í gegn. FOLK Pantoliano ánægður með sig Joe Pantoliano er vanur því að leika glæpamenn. ■LEIKARINN Joe Pantoliano átti erf- iða æsku og enginn efaðist um að hann myndi enda sem eit- urlyfjasali eða glæpamaður. Síðan uppgötvuðust leik- hæfileikar hans og eftir það hefur hann leikið lítið annað en eiturlyfja- sala og glæpamenn. Hann segir að það eigi vel við sig og hann hafi orðið ánægður þegar hann sá að hann hafði það alveg á valdi sínu. „Eg get ekki beðið eftir því að einhver spyrji: „Harrison Ford, hvernig reynsla er það að vinna með Pantoliano?““ Hann leikur í nýjustu mynd Johns Hughes „Baby’s Day Out“, þar sem hann rænir litlu barni. Það er þó meira en að segja það að ala barnið upp. Setning eins og: „Astin mín, yndið mitt, dúfan mín,“ er meðal þeirra vopna sem hann beitir við uppeldið við lít- inn árangur. Þó hann sé ánægður með myndina segist hann ekki alveg viss um að Clint Eastwood myndi hlaupa á eftir mót- leikara sínum og hrópa: „Gúgú“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.