Morgunblaðið - 17.07.1994, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 17.07.1994, Blaðsíða 28
28 SUNNUDAGUR 17. JÚLÍ 1994 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ ♦ EIGNAMIÐLUNIN % Sími 88 • 90 - 90 - Fax 88 • 90 • 95 - Síðumúla 21 Hjarðarhagi 48 - opið hús 4ra herb. góð íbúð á 2. hæð í eftirsóttri blokk. íbúðin sem er um 95 fm skiptist m.a. í góða stofu, 3 herb. o.fl. Góðar innr. Stórar svalir útaf stofu. Laus nú þeg- ar. Kjartan sýnir íbúðina kl. 2-5 í dag, sunnudag. SÍMI 88-90-90 SÍÐUMULA 21 Stnrf.mriin: >\rrrir Kri«tin-»iin. »ölu»tjóri. fn*trij:iia*iili. I,úr«'»lfttr llalliiór»«nn. Iull.. löpp. Ia»trii:iia»ali. l,orl**ifur >t. (.iiðiiimul-»oii. B.Sr.. »ö|iim.. (iiiðmiiinliir >ipiirjón»»oii líipfr.. -kjalaprrð. (»iiðiiilin«iiir Skt'tli llurt\íl'»»oii. löcfr.. »ö|iim.. Strfán llrafn >trfán»»»ni. löjrfr.. »ölum.. kjartan l,órólf*»»m. Ijó-mx nilun. Jóhanna \ alilimar-«lótiir. aii>:l\»iiipar. cjahlkrri. Inca llannr»«lóttir. »inia\ar«la op ritari. dÓU FASTEIGN ASALA ® 10090 SKIPHOLTI 50B, 2. hæðt.v. Franz Jezorski, lögg. fast.sali. Ásvallagata Gullfalleg 5 herb. sérhæð á þessum fráb. stað. Franskir gluggar o.fl. setja svip sinn á þessa eign. Verð 8,9 millj. Ekki missa af þessari. Hellisgata 34 - Hf. Vinalegt einb. á tveimur hæðum á þess- um frábæra stað. Húsið skiptist í 4 svefnherb. og stofur. Innr. í góðu lagi. Ca 70 fm bílsk. fylgir, hentugur fyrir iönaöarmanninn eða konuna með * jeppadelluna! Allir vinir Hafnarfjarðar velkomnir á milli kl. 14-17 í dag. Elín og Jón taka á móti ykkur og bjóða ykk- ur uppá rjúkandi íslenskt kaffi. Verð 11,5 millj. Hrísrimi Falleg ca 80 fm 3ja herb. íb. á þessum vinsæla stað býðst þér og þínum. Fráb. útsýni. Áhv. byggsj. 5,2 millj. Verð að- eins 7,8 millj. Ekkert mál! Þangbakki í Mjódd Sérl. glæsil. 63ja fm íb. á 7. hæð. Hór er aldeilis útsýnið fyrir þig og þína á sólríkum sumarkvöldum. Áhv. húsbr. 2,8 millj. Verð aðeins 5,9 millj. OPIÐ HÚS Selbraut 34 - Seltjn. Þetta gullfallega 220 fm raðh. er til sýnis fyrir þig og þína fjöisk. í dag milli kl. 14 og 17. Þetta er glæsieign á góðum stað. Hóflegt verö, 14,8 millj. Hikaöu nú ekki við að skoða. Langafit 6 - Gbæ. Þetta er sannk. völundarhús sem er til sýnis öllum áhugasömum í dag milli kl. 14 og 17. Við segjum ekki meira núna. Þú veröur bara að skoða. Verð aöeins 11,3 millj. Opið á Hóli í dag kl. 14-17 SVAVA SIGURÐARDOTTIR + Svava Signrðar- dóttir var fædd í Ystu-Vík, Grýtu- bakkahreppi 7. júlí 1901. Hún lést á Droplaugastöðum 7. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Jónas- dóttir og Sigurður V. Guðmundsson. Svava var önnur í röð sex systkina. Systkini hennar voru Jónas, Ásgeir, Jóna Guðbjörg, Árni og Marfríður. Þau eru nú öll látin nema Mar- fríður. Svava fluttist 17 ára gömul til Akureyrar og þar kynntist hún tilvonandi eigin- manni sínum Samúel Krist- bjamarsyni. Samúel var fædd- ur að Stapafelli í Stafholtstung- um 4. október 1892. Svava og Samúel giftust 10. október 1925. Þeim varð sex baraa auð- ið og eru þau öll á lífi. þau eru Ásgeir, f. 1926, giftur Ásu Björgvinsdóttur, Sigurður, f. 1927, giftur Eddu Ög- mundsdóttur,. Kristín Jófríður, f. 1931, gift Magnúsi Vigfússyni, Guðrún María, f. 1933, gift Garðari Ingólfs- syni, Pálmi Viðar, f. 1934, giftur Ing- veldi Finnboga- dóttur, Kristján Björn, f. 1935, gift- ur Kristínu Þorkelsdóttur. Svava og Samúel fluttu búferl- um til Reykjavíkur árið 1951 og þar lést Samúel 21. júní 1972. Afkomendur Svövu og Samúels eru alls 62 og eru þeir allir á lífi utan eitt barnabarn. Útför Svövu verður gerð frá Fossvogskirkju á morgun. ELSKU SVAVA amma. Nú ertu horfín frá okkur, en í huga okkar geymum við margar fallegar minn- ingar um þig. í lífi hverrar mann- eskju eru stöðugar breytingar og því er okkur nauðsyn að hafa einn- ig kjölfestu í lífínu. Eitthvað sem er áreiðanlegt og bregst ekki, hvað sem á dynur. Amma Svava var ein af kjölfestunum í lífí okkar. Við minnumst hennar sitjandi í stólnum sínum og þegar hún sá hver kom varð henni oft á orði: „Æ, eruð það þið, elskurnar mínar?“ Síðan voru allir kysstir og faðmaðir og ekki leið á löngu þar til litlar hendur og munnar voru orðnar fullar af súkk- ulaði eða öðru góðgæti, því alltaf átti amma Svava eitthvað gott í skúffunni sinni. Þeir eru líka ófáir aurarnir sem skiptu um eigendur hjá ömmu, því hún skildi svo mæta vel hvemig það er að vera lítill og láta sig dreyma um sitthvað. Síðan þegar haldið var heim á leið þá kvaddi amma okkur með því að biðja guð að blessa okkur og bað okkur síðan að fara varlega í um- ferðinni. Alltaf leið okkur vel þegar við fómm frá ömmu, því henni fylgdi yfirvegun og ró. Amma Svava sagði oft við okkur að hún væri rík kona. Þar átti hún við allan hópinn sinn, börnin, okkur barnabörnin og síðast en ekki síst barnabarnabömin. Þó að hópurinn væri orðinn æði stór þá hélt amma vel utan um okkur. Fram undir það síðasta mundi hún til dæmis eftir öllum afmælisdögum. Það var líka svo gaman að koma til ömmu til að fá fréttir, því hún var þessi mið- depill sem vissi flest á undan okkur hinum, svo sem þegar von var á nýjum fjölskyldumeðlimum. Það var líka gaman að hlusta á ömmu segja frá liðinni tíð, því hún var minnug og hafði lifað tíma sem voru okkur að mörgu leyti óskiljanlegir. Það kom berlega í ljós fyrir þrem- ur árum, þegar amma varð níræð, hvað hún var mörgum kær, því þá hittist allur hópurinn og samgladd- ist henni. Og nú, þremur árum síð- ar, á afmælisdegi sínum, kvaddi amma okkur fyrir fullt og allt. Ég er viss um að í huga hennar hefur verið kveðja til okkar allra: „Guð blessi ykkur og farið þið varlega." Elsku amma, far þú í friði. Minn- ing þín er fögur og hún mun lifa í huga okkar um alla eilífð. Starfsfólki á Droplaugarstöðum færum við okkar innilegustu þakkir fyrir frábæra umönnun. Auður, Sverrir, Ingólfur, Sif og fjölskyldur. Besta tækifærið! LAUFAS 3ja herbergj ný íbúð í Grafarvogi með frábæru útsýni. Þú greiðir 1200 þús. með 3ja ára skuldabréfi, yfirtekur fasteigna- veðbréf (húsbréf) og íbúðin er þin. Engin lántöku-, stimpil- né þinglýsingarkostnaður. Gríptu „besta tækifærið" og sparaðu núna. Nánari upplýsingar aðeins á skrifstofunni. FASTEIGNASALA SlÐUMÚLA 17 «12744 Gróðrarstöð Hveragerði Til sölu rekstur og húseignir Gróðrarstöðvarinnar Snæ- fells í Hveragerði. Stöðinni fylgir um 150 fm nýl. einb. ásamt um 80 fm bílsk. Stöðin er 4 gróðurskálar samt. um 600 fm og er í fullum rekstri. Verð 28 millj. Áhv. húsbr. 6 millj. Skipti á fasteign í Reykjavík koma til greina. Húsið - fasteignasala, Suðurlandsbraut 50, sími 684070. r OPIÐ HÚS FRÁ KL. 13-16 ^ GJÖRIÐ SVO VEL OG LÍTIÐ INN! ÐERJARIMI 55 - 57, RVÍK Glæsileg tvílyft 170 fm parhús með innbyggðum bílskúr og stórum suður svölum. 3 svefnherb., miklir gluggar sem veita birtu inn á báðar hæðir. Húsið afhendast fullbúin að utan en ómáluð og folheld að innan. Berjarimi 57: Áhv. 6 millj. húsbr. Skipti mögulega á 2ja herb. íbúð þó greiöa þurfi á milli. Verö 8,4 millj. Berjarimi 55. Ekkert áhvflandi. Skipti einnig möguleg. Verö 8,4 millj. ÞINGHOLT Suðurlandsbraut 4an i sími 680666 Portúgal Til söiu 250 fm hús ca 70 km fyrir norö- an Lissabon. Húsið stendur á 2.500 fm eignarlóö, Mjög gott verð. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. ágúst, merkt: „Portúgal ’94“. IMtorgmfiIsMþ - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.